Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 7
Dagblaöið. Fimmtudagur 18. desember 1975.
7
r _ : ^
Erlendar
fréttir
i
REUTER
1
Austur-Tímor:
Bogar og
eiturörvar
gegn hernum
Innfæddir striösmenn á
Austur-Timor nota blásturs-
rör meö eiturörvum og fleiri
fom vopn i baráttunni gegn
innrásarherjum Indónesiu á
eynni, aö sögn leiötoga frelsis-
hreyfingarinnar Fretilin.
Fréttiraf þessu heyröust i Ut-
varpssendingum i Darwin i
Astraliu.
Fretilin-herinn var hrakinn
frá höfuöborg eyjunnar, Dili,
7. desember s.l. er hersveitir
Indónesiu geröu innrás i land-
iö. Indónesar neita enn að her-
menn þeirra séu á Aust-
ur-Timor.
t fréttasendingunum sagöi
einnig, aö hinir innfæddu —■
sem einnig nota boga og örvar
—. kæmu allt aö fimmtfu
innrásarhermönnum fyrir
kattarnef á degi hverjum.
Fromme í
œvilangt
fongelsi
Lynette „Skrækja”
Fromme byrjar i dag aö
afplána ævilangan fangelsis-
dóm fyrir morötilræöi viö
Ford Bandarikjaforseta.
Þegar dómurinn var kveö-
inn upp yfir henni i gær kast-
aði hún epli i dómarann og
reyndi I siöasta sinn aö fræða
réttinn um vandamál meng-
unar.
Eftir aö dómurinn haföi ver-
iö lesinn varö Lynette illilega
reiö og var borin út úr réttar-
salnum Hrópandi „þiö dýr, þiö
dýr!”
Aöur sagöi hún réttinum, aö
megintilgangur morötilræöis-
ins hefði veriö aö fá Charles
Manson, ,,hippa”-leiötogann,
sem stóö að baki Sharon
Tate-moröunum 1971, lausan.
Fromme getur sótt um
náðun eftir fimmtán ár I
fyrsta lagi.
IRA-mennirnir voru
að undirbúa flótta
— segja gíslar þeirra í London
Irsku skæruliöarnir fjórir, sem
héldu miöaldra hjónum i gislingu
i sex daga I London i siöustu viku,
voru aö undirbúa aö brjótast út úr
Ibúöinni aöeins örfáum stundum
áöur en þeir gáfust upp.
Brezka blaöiö Daily Express
skýröi frá þessu i dag i viötali viö
gislana, Sheilu og John Mathews.
Þau sögöu aö skæruliöarnir heföu
hætt viö aö nota bil þeirra þegar
skýrt var frá þvi i útvarpi, aö sér-
sveitir hersins, sem barizt heföu
gegn skæruliðum viöa um heim,
væru komnar lögreglu
til aöstoöar.
1 viötalinu segir John Mathews,
að skæruliöarnir hafi ekkert sagt
er fréttin kom I útvarpinu,- en ekki
hafi fariö á milli mála, aö hún
hafi haft mikil áhrif á þá.
Frú Matthews segir einnig frá
þvi aö hún hafi eitt sinn stillt sér
upp viö vegg og sagt skæruliðun-
um aö skjóta sig. Maöur hennar
og einn skæruliöanna sögöu henni
aö vera ekki meö þessi kjánalæti.
Matthews-hjónin segjast hafa
reynt aö hefja samtal við skæru-
liðana á þriöja degi,en tilgangs-
laust heföi veriö aö reyna að rök-
ræöa við þá. Þeir heföu skipzt á
að vaka um nætur, hlustuöu á út-
varpsfréttir, horföú á
knattspyrnu i sjónvarpinu og
spiluöu plötur — en áttu erfitt
með aö koma sér saman um
hvers konar tónlist ætti aö leika.
Skæruliöarnir fjórir, sem
gáfust upp sl. föstudag, eru enn i
yfirheyrslum hjá lögreglu. Engar
kærur hafa enn veriö bornar fram
á hendur þeim.
Hjónin Sheila og John Matthews: „Vertu ekki meö þessi kjánalæti
sögöu þeir viö frúna þegar hún vildi láta skjóta sig.
Amsterdam:
Sólfrceðingi stjórnar-
innar miðar vel í við-
rœðum við
Jóiatré, sem einhver nágrann-
inn hefur sett upp fyrir framan
ræöismannsskrifstofuna, sting-
ur I stúf viö umsvif hermanna
og lögreglu.
skœruliðana
Sálfræöingur á vegum hol-
lenzka dómsmálaráöuneytisins
hefur fengiö sjö suöur-mólúk-
kanska skæruliöa, sem halda 25
gislum i skrifstofu indónesiska
ræöismannsins i Amsterdam, til
aö hefja viöræöum um skilyrði
fyrir að láta gisiana lausa. Þetta
er haft eftir opinberum heimild-
um I Amsterdam i morgun.
Einn embættismanna hollenzku
stjórnarinnar sagði aö sálfræö-
ingnum, sem tekiö hefur við
milligöngu i viöræöum um lif gisl-
anna, hefði tekizt aö koma á
nánara sambandi við skæru-
iiðana. „í fyrsta skipti eigum viö i
beinum viðræöum viö þá um þaö,
sem máli skiptir” sagði em-
bættismaðurinn.
Aöur haföi suður-mólúkkanski
presturinn Semuel Metiari milli-
göngu I viöræöum lögreglu og
skæruliöanna, sem kusu hann
sjálfir til þess. Það hefur engan
árangur borið, enda hefur Metiari
ekki rætt viö skæruliðana siöan á
föstudaginn I siðustu viku.
Embœtti yfirmanns CIA:
NIITAR ÞINGIÐ AÐ
STAÐFtSTA Tll-
NiFNINGU BUSH?
Bandariskir öldungadeildar-
þingmenn sögðu í morgun aö
þeir myndu ekki greiöa atkvæöi
meö þvi að George Bush, núver-
andi sendifulltrúi Bandarikja-
stjórnar i Peking, yröi skipaöur
yfirmaður leyniþjónustunnar
CIA. Astæöan er sú, að Ford er
sagöur hafa I hyggju að gera
Bush að varaforsetaefni sinu.
Howard Cannon, sem á sæti i
hermálanefndinni er hefur til-
nefningu Bush i embætti
CIA-forstjóra til athugunar,
sagöi I Washington í morgun, aö
helmingur nefndarmanna
myndi greiða atkvæði gegn
staöfestingu Bush i embættið.
Atkvæðagreiðslan fer fram i
dag.
„Ef ekki kemur til skýr og
ákveöin staðfesting forsetans á
þvi, aö Bush verði ekki tilnefnd-
ur varaforsetaefni eða Bush
geri það sjálfur, þá sitjum við
uppi með vandamál,” sagði
Cannon.
Andstæöingar tilnefningar
Bush i embætti CIA-forstjóra
benda á, að svo gæti farið að
forstjórar leyniþjónustunnar
yrðu þrir á einu ári ef Bush yrði
varaforsetaefni Fords.
Bush sagði hermálanefndinni
fyrr i vikunni, að hann gæti ekki
staðfest að hann myndi neita til-
nefningu i embætti varaforseta
ef til kæmi.
„íslenzkur skœruliðaher"
— er þjálfaður í
laumi, segir
sœnska
Aftonbladet
„Þaö hefur lengi veriö vand-
lega huliö leyndarmál, aö ts-
iendingar eru aö þjálfa eigin
skæruliöaher”, sagöi sænska
Aftonbladet I frétt um islenzku
landhelgisgæzluna i vikunni.
I texta með þessari mynd
sagöi: „Einhvers staöar i eyði-
legri Islenzkri sveit er veriö aö
þjálfa hóp landhelgisgæzlu-
manna. Þeim er ætlaö að. kljást
viöbrezkulandgönguliðana sem
vernda brezka fiskveiðiflotann.
Meö kylfur aö vopni eiga þeir aö
fara gegn hinum vel þjálfuöu
landgönguliöum. Þjálfunin er
leynileg en hófst þegar eftir
fyrra þorskastriöiö 1973.”