Dagblaðið - 18.12.1975, Síða 20

Dagblaðið - 18.12.1975, Síða 20
20 Dagblaðið. Fimmtudagur 18. desember 1975. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i síma 16121. Opið 10-5. í Húsnæði óskast Keflavik—Njarðvikur Vantar tveggja til þriggja her- bergja ibúð. Er einn og er verk- stjóri. Góð leiga fyrir góða ibúð. Uppl. i sima 92-2856 og 92-1444. Tvær stúlkur norsk og islenzk, óska eftir tveggja herbergja ibúð frá ára- mótum, helzt með einhverjum húsgögnum. Upplýsingar i sima 23816 fimmtudag kl. 18-22. Litil ibúð óskast til leigu, einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 75958. Stúlka með hálfs árs barn óskar eftir 2ja- 3ja herb. ibúö, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 75342. Litil ibúð óskast, góð umgengni og skilvis- um greiðslum heitiö, húshjálp ef óskað er, erum utan af landi. Uppl. i sima 14927. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð frá áramótum. Tilboð sendist á afgr. Dagblaðs- ins fyrir sunnudagskvöld. Merkt 8964. Ung og ábyggileg , stúlka óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð sem fyrst. Vin- samlegast hringið i sima 40318 eftir kl. 7 á kvöldin. (S Atvinna í boði Ráðskona óskast á gott heimili i sveit, má hafa börn. Uppl. i sima 40039. Atvinna óskast i Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Simar 32521 og 38711. Ungur og efnilegur vanur maður þarf að komast i læri hjá húsasmiða- meistara. Upplýsingar i sima 24983 milli kl. 4 og 7 eftir hádegi. Ungur maður óskar eftir vinnu, er vanur akstri sendibila. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 31262. I Tilkynningar i Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi. með auðskildum notkunarregl-; um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600.— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. 1 Tapað-fundið i Rússnesk loðhúfa tapaðist 30. nóv. sl. sennilega fyrir utan Sjónvarpið, Laugavegi 176. Skilvis finnandi hringi i sima 43132. eftir kl. 8. Veski tapaðist frá Njálsgötu 7 út á horn Klappar- stigs um 3 leytið þriðjudaginn 16. des. Finnandi vinsamlega skili þvi til lögreglunnar eða hringi i sima 19246. Fundarlaun. « Ökukennsla D Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. ökukennsla — Æfingatimar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á MAZDA 818 — Sedan 1600, árg. ’74. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskir- teinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingartfmar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla L; Guðmundar G. Péturssonar er ökuken'nsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. « !) Hreingerníngar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Geri hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. 1 Þjónusta Tveir smiðir, geta tekið aö sér hvers konar ut- an- og innanhússviðgerðir og breytingar. Simi 18984 og 37342. Tökum að okkur allt múrverk, flisalagnir og við- gerðir. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580. Jólasveinarnir komnir i bæinn. Tökum að okkur að skemmta börnum á jólatrés- skemmtunum. Uppl. isima 72719. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Þvoum, hreinsum Dg bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Innrömmun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 (næstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1-6. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni til dæmis kertastjaka, kaffikönnur, bakka, borðbúnað o.m.fl. Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5-7 e.h. Silfur- húðun, Brautarholti 6 III hæð. Þjónusta Flutningar Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga- skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á meðal flutninga á skepnum, lengri eða skemmri. Hringið i sima 43266 eða 44850. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á heimilistækjum. Kitchen-Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascator, Wasco- mat og fleiri gerðir. Margra ára reynsla I viðgerðum á of- antöldum tækjum. Simi 71991. Verzlun Nýkomnir Skósaian Laugavegi 1 CREDA-tauþurrkarinn er nau&synlegt hjálpartæki á nútlmaheimili og ódýrasti þurrkarinn i sinum gæ&aflokki. Fjórar ger&ir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. o SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84 450. •< -.73 ^6 C > • . Xj * 0 Útiljósker. Takið hlýlega á móti gestunum. Verd aðeins kr. 1.440.— önnumst uppsetningu á hagstæðu verði. Hengsli kr. 730.— (Tilvalið fyrir hengiplöntur yfir sumartímann). GLIT HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85411 ' Nýja græna stelliö í tízkulit unga fólksins Laugav. 22 - Hainarst. 1 - Bankast. 11 BOSAHÖLD Slmi 12527 GLERVÖRUR í s L E N Z K cKASSETTURoz FERÐATÆKI ^ 1*1 J Ó L A L Ö G Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna á kr. 285.00 Pr- k8- Laugalæk 2, REYKJAVlK, slmi 3 50 20 H0LLENSKA FAM RyKSUGAN, ENPINGAfíCW, Í0FLUG OG '0PÝR, HEFUR 1 ALLAfí KLÆfí ÚTI Vli> HfíE/NGEfíN IHGUNA. ‘ium í ,'OLAFUR, 'ARMULA bl, S/MI SVYOO. BARNAFATNAÐU R, •MUSSUXJÓIAR. • tÓNUlLARIOl IR. • VELURPEYSUR. • SNEXKBU XUR. •6ALLABUXUR. PBSTSE N 0 UN . •TERYLEREBUX U R. •FLAUELSBUXUR. • NITTISÚLP UR. •BRBBARNAFATRADUR. •SENGURGJAFIR. „IIIIA. strandgötu 35 hafnarfird’i. Kjötbúð Árbæjar Úrvals kjötvörur I jólamatinn. Svinakjöt nýtt og reykt. Nautakjöt. Steikur eftir vali. Dilkalæri og dilkahryggir, fyllt eftir óskum yðar. Naut i hálfum skrokkum tilbúið I frystikistuna, vcrð kr 398. Látið fagmenn vinna fyrir yöur. Kjötbúð Arbæjar Rofabæ 9, sími 81270. F. Björnsson, Radióvórzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur- um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur ög kasettur. Ódýrar músikkasettur og 8 rása spólur. Einnig hljómplöt- ur, islenzkar og erlendar. Nýsmiði - innréf tingar Nýsmiði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiðiá verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Bilskúrshurðir Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Trésmiði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eöa tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Sími 33177. Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glerisetn- ingu og milliveggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einn- ig múrverk, raflögn og pfpulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Hárgreiðsla- snyrting iiCDnninxi °@ TIP RCI Elicm snyrtistofa Hagamel 46, simi 14656. Andlitsböð — Andlitsnudd Hand- og fótsnyrting. Allt til fegrunar. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ. Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. ■ Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Garö’senda 21 Simi 33968 Perma Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti sími 27030.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.