Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 9
DagblaOið. Fimmtudagur 18, desember 1975.
9
LEYNDARMÁL 30 KVENNA
Þrjátíu islenskar konur opna hug sinn í þessari nýstárlegu bók.
Gunnar M. Magnúss skráði — en hann einn veit hvaða frásögn
tilheyrir hverri konu og er bundinn þagnarheiti. Þannig er les-
andanum látið eftir að þekkja konuna að baki hverrar frásagnar.
Leyndarmál 30 kvenna er-bók sem vekur forvitni og umtal.
Henri Charriére
Bókin, sem selst hefir í milljónum eintaka.
Stórkostleg saga mikilla mannrauna.
PAPILLON
Henri Charriére, sem kunn-
ingjarnir kölluðu Papillon
(fiðrildi) segir í þessari bók
frá ævintýralegum örlögum
sínum. Hann lenti í ótrúlegum
mannraunum, en varð frjáls
eftir 13 ára baráttu.
Arnlriður
Jónalantdóttir
Eater Jónsdóttir
Guðbjorg
DíleHAHir
Guðn>
Guðriður
Hannibbisdóttir
Guðrún A.
■ Simonar
Gunnvör Braga
Hulda Norðdahl
Jóhanna
Krtatinadótllr
Kristjónsdóttir
Jórunn
Magnea
Margrét
Hiaimarsdðlli
Guðnadótti
Ragnheiður
Jónsdóttlr
Rannveig
Agusisdoiii
Sigrún Klara
Hannesdóttir
Sigrlður
Björnsdótti
Sígurvaig
Guðmundsoó
SvemDjort
Purlður
Pálsdóttlr
Maria Skagan Ólöf Jónsdóttir
h «4
RnnurSigmundsson
bjótil pnerrtunar
Vesturfarar
skrifaheim
IBrófin eru frá fyrstu íslenzku vestur-
förunum, mormónum ( Utah, sem flúðu
fsland vegna trúarhugmynda sinna.
Nýja
F3ÖLFRÆÐIBÓKIN
VESTUR-
FARAR
SKRIFA HEIM
Þetta er fyrsta
bókin í nýjum
bókaflokki, sem
hefur að geyma
bréf frá fyrstu
íslensku landnem-
unum í Vestur-
heimi.
EINUM
OFAUKIÐ
í fyrra voru,,Manna-
veiðar“,en nú er
Einum ofaukið.
NÝJA FJÖL-
FRÆÐIÐÓKIN
Bók sem er full af
fróðleik. Þú lest um
jörðina og mann-
fólkið, flugvélar og
bíla, útvarp og sjón-
varp, fugla og dýr,
mönnuð geimför,
tækni og vísindi.
Nýja fjölfræðibókin
er prýdd mörg
hundruð litmyndum.
Bók, sem er ómiss-
andi á heimilinu.
SETBERG
BLAÐATILVITNANIR:
— Með ævintýralegustu frásögn-
um sem skráðar hafa verið.
Sunday Express.
— Hröð og stundum hrottaleg, rak-
in metsölubók. Newsweek.
— Slika sögu skáldar enginn, hér hefur
lífið sjálft verið höfundurinn. Politiken.
— Sígild saga af hugrekki og æsilegum
atburðum. The New Yorker.
— Bókin lýsir miklu viljaþreki og óbugandi
lífsvilja. France-Soir.
eiQMm. «*
omukið
TREVANIAN
SETBERG
Þorsteinn
. ..... Hal/dórsson
Hillmgar
** Setberg
DULHEIMAR
ÍSLANDS
í þessari bók fjall-
ar Árni Óla um trú
og hjátrú, dýr og
fugla, goðatrú og
galdur, fjölkynngi,
loftanda og land-
vætti, tröll og
dverga, goð og
vætti, blótna staði
og fjölmargt ann-
að í dulheimum
íslands.
LJÓÐABÓK
eftir Þorstein Hall-
dórsson, prentara.
Gyffí Gröndal
Náttfiórildi
Setberg
LJÓÐABÓK
eftir Gylfa Gröndal,
ritstjóra.