Dagblaðið - 18.12.1975, Side 16

Dagblaðið - 18.12.1975, Side 16
16 Dagblaðið. Fimmtudagur 18. desember 1975. Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. desem- ber. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Þér býðst að fara i anzi skemmtilega veizlu i kvöld. Þvi er spáð að.þessi dagur verði mjög ánægjulegur — fyrir utan smá spennu heima fyrir — og ættir þú að nota þér þau góðu öfl sem rikja. Fiskarnir (20. feb.—10. marz): Það er hlaðið á þig alltof mikilli vinnu. Segðu bara að þetta sé alveg ógerlegt. Kvöldinu væri bezt varið i faðmi fjölskyldunnar, við það muntu hvilast bezt. Hrúturinn (21. marz—20. april): Láttu hughreystingarorð falla við vin þinn er vantar sjálfstraust, þér veröur umbunað rikulega fyrir það seinna. Varastu að eyða meiru en þú hefur efni á I hlut sem þig langar i. Nautið (21. april—21. mai): Fyrir tilviljun gætirðu komizt að leyndarmáli annars manns. Mikið liggur við að þú kunnir að þegja yfir þvi. Sérstaklega góð öfl rikja i ástamálunum. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þú virðist hafa haft áhyggjur af fjármálun- um undanfarið, en þú munt nú fá tækifæri til að vinna þér inn aukapening. Mjög lik- legt er að þú farir út á skemmtistað i kvöld. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú verður eitthvað eirðarlaus fyrri hluta dags en i góðum félagsskap i kvöld fer þér strax að liða betur. Nú er upplagt að gera áætlanir eitthvað fram i timann. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Svo virðist sem eldri ættingi þinn sýni nú óvænta gjafmildi i þinn garð. Þú finnur eitthvað er þú hélzt að væri löngu glatað. Forðastu að eyða úr hófi fram núna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.):l dag er þér ráðlegt að halda þig fjarri ákveðinni yfirráðgjarnri manneskju. 1 kvöld verða stjörnurnar þér hagstæðar svo þú ættir að geta staðið á þinu gagnvart hverjum sem er. Vogin (24. sept.—23. okt.): Reyndu að gera sem bezt úr afkáralegri afstöðu. Vegna þess góða álits er þú nýtur, muntu ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur. Eldri manneskja mun skyndilega og ótilkvödd koma með alveg óvæntar upplýsingar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Sé þvi þannig varið að nýr kunningi þinn krefjist mikils af tima þinum, skaltu spyrna við fótum og neita að láta þaö viðgangast. Að heimsækja gamla vini i kvöld verður þér tvimælalaust til ánægju. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Heill fylgir ástamálum i dag. Þú ættir að eyða kvöldinu i félagsskap ástvinar. Fyrir þá sem fæddir eru i þessu merki, ætti að vera fátt um áhyggjuefni um þessar mundir. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður liklega fyrir smávægilegum vonbrigðum að morgni þessa dags. Hins vegar mun ókunnur maður færa þér gleðifréttir siðar i dag og allt bendir til þess að þú gangir ánægður til hvilu i kvöld. Afmælisbarn dagsins:Otkomur nokkurra áætlana þinna fyrir þetta árið munu koma þér á óvart. Spenningur og skemmtan mun einkenna miðhluta timabilsins. Lik- ur eru á löngu og ánægjulegu feröalagi. Svo viröist sem þetta ár reynist þér vel að flestu leyti. Bandarikjamennirnir Rotman og Peres hefðu fengið toppskor fyrir sagnseriu sina i eftirfarandi spili i sagnkeppni — en það nægir ekki við græna borðið. * AK j¥ K54 ♦ KD106 L*P( KG52 * G97642 ♦ enginn V. D982 V AG1076 ♦' 4 ♦ 9872 ♦ A7 * 10943 6 D10853 V 3 :AG53 D86 Austur Suður Vestur Norður pass pass pass 1 lauf pass 1 sp. pass 2 gr. pass 3. t. pass 3 hj. dobl redobl pass 3 sp. pass 4 lauf pass 5 t. dobl pass pass redobl Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: f Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sjúkrahús ^ Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Rarnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. ' Apótek ] Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 12,—18. desember er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni ’virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Haf na r fj örðu r-G a rða h re pp ur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- 'arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Rotman-Peres voru með spil norðurs-suðurs i Spingold-keppn- inni i USA 1969, Stern og Rubin með spil austurs-vestur. Stern doblaði til að fá útspil i spaða. Hefði ekki þurft þess þar sem Rubin ætlaði sér að dobla og spila spaða i fyrsta slag. Nú, vestur spilaði út spaðatvisti — austur trompaði og spilaði laufi. Vestur tók á ás og spilaði meiri spaða. Aftur trompaði austur — og tók siðan slag á hjartaásinn. 1000 til austurs- vesturs. Skák Svartur á leik i stöðunni — og hefur tapað manni. Hvað er til varnar? Hæfni: 10 sekúndur meistari, 20sekúndur sérfræðing- ur, 2 minútur 1. flokks skák- maður, 4 min. 2. flokks skák- ' maður, 7 min. sæmilegur, 15 min. byrjandi. # 'lj X 1 f.:,- I ■ 'iik a * m & £ \Q, ö -.7 1.----Hgl! 2. Dxgl — Re2+ 3. Rxe2 — Dal mát. — Aldrei skal ÉG gefa vini minum úr I af mælisgjöf. Maður er nefnilega skárri þegai maður veit ekki hvað timanum liður.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.