Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 6
6 Dagblaðið. Fimmtudagur 18. desember 1975. Uppreisn kven- fongonna kœfð Allir sjö hundruð kvenfang- arnir i Frontera-kvenfangelsinu i Kaliforniu hafa verið lokaðir inni i klefum sinum eftir að tvö hundruð þeirra fóru með há- reysti og hamagangi um fang- elsið. Konurnar mótmæltu þvi aö hætt haföi verið viö ,,litlu jól- in” 1 fangelsinu. Fangaverðir notuðu táragas til aö koma sumum kvennanna inn i klefa sina, en þá höföu þær kveikt elda hér og þar um fang- elsiö og brotiö margar rúður. Tiu konur urðu fyrir smá- vægilegri reykeitrun, en önnur slys urðu*ekki. Fangelsisstjórnin hætti við jólaveizlur kvennanna eftir að hafa haldiö eina slika um sið- ustu helgi, þegar margar þeirra reyndu að strjúka. Meðal fanganna i Frontera eru þrjár fylgikonur Charles Mansons. bær voru dæmdar fyrir Sharon Tate-morðin 1971. bær eru allar i einangrunar- gæzlu, hver i sinu lagi. TRÚLOFUNARHRINGAR BREIDDIR: 3,4,5,6,7,8,9 oglOmm kúptir, sléttir og munstraðir AFGREIDDIR SAMDÆGURS Myndalisti Póstsendum Úp oú skaptÚPÍpiP JÓr oö ’Oskap Laugavegi 70, sími 24910 ARBÆJARBUAR AÐEINS ÞAÐ BEZTA I HÁTÍÐARMATINN SVÍNAKJÖT Nýrhryggur Ný læri Nýr bógur Nýr kambur Kótilettur NAUTAKJÖT Fille — Buff Roastbeef T-bone steik Kryddsmjör DILKAKJÖT tJrbeinuð læri Orbeinaðir hryggir Schnitzel Reykt læri Reyktur bógur Reyktur kambur Skinka Stroganoff Lundir — Turnbauti Beinlausir fuglar London-lamb Fyllt læri Fylltir hryggir ATH. Kjötið er einnig fyllt eftir óskum yðár. Hangikjöt i úrvali ásamt vinsæla hangikjötinu frá Akureyri. FUGLAR Holdakjúklingar Kjúklingalæri 1/2 kjúklingar Körfukjúklingar Hrásalt með eða án sósu. Afgreiðum einnig sérpantanir eftir óskum yðar. Látið fagmenn vinna fyrir yður. Opið laugardag til kl. 22.00. KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR, ROFABÆ 9, SÍMI: 81270 MEGUM VIÐ KYNNA: NeSSÍe! betta er Nessiteras rhombo- pteryx, sem 1 daglegu tali er kölluð Nessie, skrimslið i skozka fjallavatninu Loch Ness. betta er ein mynd af mörgum sem birtust i náttúrufræðiritinu „Nature”, tekin með flóknum myndavélarútbúnaði i djúpi Ness-vatns af bandariskum vis- indamönnum frá háskólanum i Boston. bessar myndir eru sagðar bezta sönnunin sem enn hefur fengizt fyrir þvi aö Nessie sé raunverulega til, en sögusagnir um það hafa verið á kreiki i margar aldir. begar myndirnar voru fyrst birtar tilkynnti brezki náttúru- fræðingurinn Sir Peter Scott að hann hygðist efna til ráöstefnu visindamanna hvaðanæva að úr heiminum um Nessie og mynd- irnar en siðan var hætt við ráð- stefnuna vegna hins gifurlega umtals, sem þær vöktu. Sir Pet- er og margir kollega hans eru þó enn fullvissir um að Nessie sé til — og raunar miklu fleiri skrimsli i Ness.. • » 'j’- Spánn: Gagnrýni jafngildir hryðjuverkum Spænsk stjórnartilskipun um meöhöndlun hryðjuverka- manna fyrir dómi gerir rdð fyrir aö gagnrýni d dóma yfir hryöjuverkamönnum og skæruliðum sé jafngild hryöjuverkastarfseminni sjdlfri, sagði i skýrslu Alþjóð- legu lögfræðinganefndarinn- ar, sem lögð var fram i Genf i morgun, Nefndin, sem er sjdlfstæð samstarfsnefnd lög- fræðinga, sagði einnig aö sú fullyröing greinargeröar til- skipunarinnar að svipaðar til- skipanir heföu nýlega veriö settar í Bretlandi, Frakklandi og ítaliu væri „tilhæfuiaus.” TORTÍMIÐ PARIS nefnist nýja bókin eftir Sven Hazel. Allar bækur hans hafa selzt upp fyrir jól og færri hafa fengið en vildu. Hazel er engum líkur. Hann tætir í sundur, ýmist með nöpru háði eða grófyrtum lýsingum, stríðsbrjálæði allra tíma. Þessi meinsemd veraldar er honum ótæm- andi yrkisefni. I þessari bók segir frá er herir Hitlers áttu og ætluðu að leggja París í rúst. Erlendir ritdóm- ar segja hana einhverja hans beztu bók. Upplagið er að venju takmarkað og vissara að tryggja sér eintak strax. Ægisútgáfan í WEÆJ&MÖLTL GAMLA UÍtJjJD í JZiyra fí A s > ZFFA' ALAStiA §£22S

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.