Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 4
i FASTEIGNAAUGLYSINGAR DAGBLAÐSINS SIMI 27022 25410 Til sölu: Sólheimar 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð með þvottahúsi og geymslu á hæðinni. íbúðin er til af hending- ar strax. Njálsgata Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Fálkagata 2ja herb. 50 ferm þokkaleg kjallaraíbúð við Fálkagötu. Hag- stætt verð og útborgun. Einbýlishús Lítið einbýlishús i Hólmslandi við Suður- landsveg. Stór lóð. Góð kjör og gott verð ef samið er strax. í Norðurmýri Góð einstaklingsíbúð, mikið endurnýjuð. Hagstætt verð og útborgun. Kópavogur Glæsilegt raðhús á tveim hæðum í Tung- unum. Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. Iðnaðarhúsnæði í austurborginni, ca 120 ferm ásamt tvöföldum bílskúr. Hentar mjög vel fyrir t.d. heild- verzlun. Teikning á skrifstof unni. Iðnaðarhúsnæði — Vogahverfi 540 ferm á 3. hæð. Hentar fyrir hvers konar iðnað. Góð að- keyrsla og vörulyfta. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í gamla bænum. Góð útborgun i boði. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi96, 2. hæð. simar 25410 — 25370. Fasteignásalan JLaugavegi 18a simi 17374 Kvöldsimi 42618. Meistaravellir Úrvals góð 4ra herb. ibúð um 112ferm. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Brávallagata Úrvals góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð i steinhúsi. Ásvallagata Mjög góð 3ja herb. ibúð, nýstandsett, á 1. hæð i stein- húsi. Grindavik Nokkur einbýlishús. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Lítið timburhús i Hólmslandi. Laust strax. Góð kjör. Við Blikahóla Gullfalleg 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Við Skipholt Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur. I Heimahverfi Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Sérþvottahús. Laus strax. i Breiðholti Vönduð og stór 6 herb. ibúð á 2. hæð ásamt bilskúr á jarð- hæð. Ýmsir eignaskipta- möguleikar. 25410 SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ! Vantar strax 27233»! ----------- | fbúðir með Ilítilli útborgun 3ja herbergja |j við Lindargötu. 13ja herbergja við Þórsgötu. | 2ja herbergja I I I I I ■ Hef kaupanda ® að 2ja—3ja herb. ibúð i IReykjavik eða Hafnarfirði. Góð útborgun. Ibúðin þarf ekki að vera laus fyrr en að | vori. _ Eignaskipti I Glæsileg hæð i Heimahverfi i skiptum fyrir einbýlishús i | Reykjavik. LKvöld- og heigarsimi 113542. | Fasteignasalan • Hafnarstrœti 15 I Bjarni Bjarnason við Grettisgötu. Allar íbúðirnar eru lausar strax. Breiðholt II 4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð i nýju sambýlishúsi. íbúðin skiptist i 2 stofur, skála, 3 svefnherb., baðherb., eldhús og sérþvottahús, auk þess fylgir ibúðinni ibúðarherb. i kjallara og bilskýli. ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Víðimelur 2ja herb. ibúð á jarðhæð herb. Ibúðin er mót. ibúð laus um nk. ára- Furugrund Kópav. Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin er til afhendingar um nk. áramót. I smiðum i Kópav. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. Ibúðirnar afhendast i júni 1976. Athugið, fast verð. Garðahreppur Fokhelt raðhús með inn- byggðum bilskúr. Húsið er fullfrágengið að utan með gleri og öllum útihurðum. Verðkr. 6,5 millj. Húsið er til- búið til afhendingar. 4ra herb. ibúð i Langholts- eða Laugarnes- hverfi fyrir góðan kaupanda. Má vera nokkuð gamalt. Höfum kaupendur Að einbýlishúsi i gamla bænum. Að sérhæð á Seltjarnarnesi Að einbýlishúsi á góðum stað i bænum, þarf að vera fullklárað eða vel á veg kom- ið. Að góðu raðhúsi, þarf að hafa 4 svefnherb. Að 2ja herb. ibúð i Norðurmýri eða aust- urborginni (ekki i kjallara). Látið okkur selja eignina fljótt og vel. Fasteignasala Austurbœjar Laugavegi96 2.hæð. Simar 25410 — 25370 Ibúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, tilbúnum og í smiðum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Kvöldsimi 20178 Verðbréfasalan Laugavegi 32, sími 28150 Annast kaup og sölu fasteignatryggðra skuldabréfa Dagblaðiö. Finimtudagur 18. dcsember 1975. Upplags- tölur vekja reiði Frétt Dagblaðsins i fyrradag um upplagstölur dagblaða hefur valdið miklu fjaðrafoki. Enginn hefur þó treyst sér til að vefengja þær tölur, sem sýndu, að Dagblaðið hefur næstmest upplag dagblaða á Islandi, enda birtist með fréttinni mynd af listum þeim, sem prentað er eftir. Auðvelt er að fylgjast með upplagi þeirra fimm dagblaða, sem prentuð eru i Blaðaprenti, vegna uppgjörsins þeirra i milli á pappirsnotkun. Um upplag Morgunblaðsins er hins vegar ekki annað vitað en það, sem aðstandendur blaðsins halda sjálfir fram. Væri mjög æski- legt, aö hlutlaus aðili fylgdist með upplagi allra dagblaðanna, svo að allir hafi sitt á hreinu. Ekki væri siður heppilegt,að slikur aðili fylgdist með sölu dagblaðanna, þvi að hún getur verið nokkuð frábrugðin upplagstölunni. Sum blöðin hafa litinn afgang, önnur mikinn, einkum ef miklar sveiflur eru i sölunni. Samkvæmt upplagstölum úr Blaðaprenti er upplag Dagblaðsins 20.000-24.000, Visis 17.300-20.500, Timans 16.500- 18.000, Þjóðviljans 8.000-9.000 og Alþýðublaðsins 5.000-5.500 eintök. —JBP— Mismunandi mikið fer forgörðum af upplagi dagblaðanna. Hér er hluti upplags Visis settur á haugana. Happdrœtti Háskólans ekki skuldskeytt Alþýðubankanum Happdrætti Háskóla Islands hefur um nokkurt árabil verið innstæðueigandi i Alþýðubankan- um hf. Hefur þar verið um heilbrigð innlánsviðskipti að ræða. Er happdrættið ekki skuld- skeytt bankanum og innstæður þess ekki veðbundnar. Ekki liggja fyrir bein tengsl milli inn- stæðna happdrættisins og skuld- sk«ytingar forstöðumanns happdrættisins við bankann. Ofangreint kemur fram isvar- bréfi bankaráðs Alþýðubankans vegna tilmæla happdrættisins um upplýsingar frá bankanum. Happdrættinu þótti rétt að fara þeirra á leit vegna staðhæfinga i fjölmiðlum þess efnis, að Happ- drætti Háskólans væri tengt Al- þýðubankamálinu. 1 fréttatilkynningu frá Happ- drætti Háskóla Islands kemur fram, auk þess, sem hér var greint, að Happdrætti Háskólans skuldi engri lánastofnun nú frek- ar en endranær. Sé geymslufé happdrættisins varðveitt i fjórum bönkum, þar á meðal Alþýðu- bankanum, en mestur hluti þess i Landsbanka Islands. Athuganir hafa leitt í ljós, að bankainnstæður samkvæmt bók- haldi eru fyrir hendi i viðskipta- bönkum. —BS— Skerðing ,dreifbýlisstyrksins' Vegið að nómsfólki utan þéttbýlis Fulltrúar nemendaféiaga allra milljónir til þessara styrkja en menntaskólanna á höfuðborgar- nú er gert ráð fyrir lækkun á svæðinu og á Isafirði, ásamt nem- þessari upphæð niður i 104.5 millj- endafélögunum I Flensborg og ónir. Mótmæla menntaskólanem- Fjölbrautaskólanum hafa mót- ar utan þéttbýlis þessari ráðstöf- mælt skerðingu á „dreifbýlis- un harðlega og hafa sent fjárveit- styrknum” svokallaða, eins og inganefnd og fjármálaráðherra hún kemur fyrir f fjárlagafrum-mótmæli sín þar sem þeir reyna varpi fyrir næsta ár. að benda fjárveitingarvaldinu á að það vaði villu og reyk þegar Er þar gert ráð fyrir að lækka það ætli sér mejj þessari skerð- styrki til þeirra dreifbýlisbúa, ingu að kippa stoðum undan for- sem stunda nám i þéttbýli. Styrk- sendu þess að venjulegt fólk utan þegarnir eru nú rúmlega 3000. af landsbyggðinni geti stundað A þessu ári voru veittar 110 framhaldsnám HP.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.