Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 14
14 Dagblaðið. Fimmtudagur 18. desember 1975. KÚREKASTÍGYÉLIN margeftirspurðu komin aftur Stœrðir 35-40 Verð fró kr. 3.590.- Síðasta sending fyrir jól SKÓBÚÐIN SNORRABRAUT 38 SÍMI 14190 SPIL. Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódyr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 FJÖRUTÍU ÁR í EYJUM Hin stórfróðlega bók Helga Benónýssonar kom út seint á fyrra ári og náði ekki að vera kynnt sem skyldi. Helgi er ómyrkur í máli og kemur víða við. Nokkra hugmynd um það má sjá af eft- irfarandi efnisskrá: Helgi i Vesturhúsum — Heimilið í Vesturhúsum — utlit Vestmannaeyja til forna — Ægisdyr — Landnám Vestmannaeyja — Vestmannaeyja- höfn— Ræktun Vestmannaeyja— Lánastofnanir og athafnafrelsi— Landhelgismálið— Draumar — Vinnudeilur — Samgöngur — Lifrarsamlag Vestmannaeyja— Einokunarverzlunin— Isfélag Vestmannaeyja — Vinnslustöð Vestmannaeyja Slysfarir— Þegar menningin utti til Vestmanna- eyja — isfisksamlag Vestmannaeyja — útvegsbændafélag Vestmannaeyja — Jóhann Þ. Jósefsson— Útgerðarsaga mín — Réttarferð í Vestmannaeyjum— Farmenn Islands — Afla- og athafnamenn úr Eyjum — Aflakóngar — Skólar — Eftirmáli. Þessa bók þurfa allir að eignast sem áhuga hafa á Vestmannaeyjum og þeirra málefnum. ÆGISÚTGAFAN OPIN BARNAHEIMILI Aldursflokkum ekki skipt í deildir Það ætti að meta starf- kvenna, er passa börn heima, meira. ,,Ég heimsótti fjölskyldunefnd- ir i nokkrum borgum sem ann- ast vistun barna á einkaheimil- um,” segir Elin. ,,Hér höfum við þetta i litlum mæli innan Fé- lagsmálastofnunarinnar og hef- ur Margrét Sigurðardóttir fóstra umsjón með þessu. Hefur hún sagt að á skrá hjá sér séu rúmlega 200 konur sem hafa leyfi og börnin um 400 sem þær passa. Þessar konur fá nám- skeið á kvöldin þar sem þær leggja það á sig að mæta. Er kennd sálarfræði, uppeldisfræði Elin Torfadóttir fóstra er nýkomin frá Sviþjóð þar sem hún kynnti og föndur svo að eitthvað sé sér nýjungar I sambandi við barnaheimili. nefnt. Segir Margrét að hópur „Mér fannst sú tilhögun at- hyglisverðust þar sem barna- heimilum er ekki skipt i deildir eftir aldri heldur allt haft opið.” Þetta segir Elin Torfadóttir sem útskrifaðist með fyrsta hópi úr Fóstruskólanum árið 1948 og hefur meira og minna starfaðsem fóstra siðan. Hún er nýkomin heim frá Sviþjóð þar sem hún kynnti sér nýjungar i sambandi við barnaheimili. Fékk hún Evrópustyrk til farar- innar en fór einnig utan á eigin vegum. „Sjálfsagt hefur þetta ein- hvers staðar verið reynt hér á landi en i Sviþjóð var það gert að lögum 1. júli 1975 að hafa barnaheimilin opin,” heldur Elin áfram máli sinu. „Það er þó ekki þannig að það sé alveg opið og börnin hafi engan frið. Þvert á móti. Þau hafa róleg horn þar sem þau hlusta á músik, fara i dúkkuleik, skoða bækur og ýmislegt fleira. Börn- in sem þannig eru saman eru frá aldrinum 2 1/2 — 6 ára. Ég spurði eldri fóstrur hvern- ig þeim likaði við þetta. Sögðust þær hafa verið vantrúaðar á þetta fyrst en reynslan hefði sannað þeim að þetta form gæf- ist betur. Börnin lærðu að um- gangast alla aldursflokka og lærðu að taka meira tillit hvert til annars. Einnig er það athyglisvert að viða á barnaheimilunum eru allir jafnábyrgir fyrir börnun- um, rriatreiðslukonan jafnt sem forstöðukonan. Eru matreiðslu- konurnar ákaflega vinsælar þar sem þær koma með vagna sina og dreifa matnum. Hópurinn, bæði börn og fullorðnir, verða samhentari i starfi. Auðvitað voru barnaheimilin ekki öll upphaflega byggð sem opin heimili en þeim er þá bara breytt, hurðir hreinlega teknar úr og settar upp alls konar hillur fyrir leikföng þar sem auðvelt er að ná þeim.” Það er gott aö halla sér aðeins um miðjan daginn. Björgvin smellti þessari mynd af einni þreyttri I Val- höll, einu af barnaheimilum borgarinnar. Það gerist alltaf eitthvað í þessari Viku: Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða — í heimavist ó ísafirði — — María Theresa — James Last —

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.