Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 22
22 DagblaðiO. Fimmtudagur 18. desember 1975. ISLENZKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd viö metað- sókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. /-------------;—> AUSTURBÆJARBÍÓ L ■ A tSLENZKUR TEXTI Desmond Bagley sagan Gildran The AAackintosh AAan Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd I lit- um byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Desmond Bagiey.en hún hefur komið út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. óvinafagnaður Hostile Guns Amerisk lögreglumynd I litum. Aðalhlutverk: George Montgo- mery, Yvonne de Carlo. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. GHflRLeS BRonson síone Kiuen tSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michaei Winner. Aöalhlutverk: Charies Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur alls staðar sleg- ið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. STJÖRNUBÍÓ 1 BÆJARBÍÓ 9 Simi 50184. Hafnarfiröi Arásarmaðurinn Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 8 og 10. Hljómsveitin Útlagar leikur Opið frá Síðustu dagar Hitlers Ensk-itölsk kvikmynd, byggð á sönnum gögnum og frásögu sjónarvotts. Aðalhlutverkið leikur: Alec Guinness. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I HAFNARBÍO S) Léttlyndi bankastjórinn TVt£NCt AÍEXANOÉB SARAH ATKINSON. SALLY BA2ELY OEREK fRANCIS DAVIO LODGE • PAUL WHITSUN-JONES áSd introduöng SACLY GEESON. Bráðskemmtileg og fjörug gam- anmynd i litum um ævintýri bankastjóra, sem gerist nokkuð léttlyndur. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl—3, 5, 7, 9 og 11. IAUGARÁSBÍÓ Frá 20<30 sígarettum niður í enga á 28 DÖGUM Flestir hættu alveg — aðrir stórminnkuðu reykingarnar. Danska mixtúran sem hefur þegar hjálpað mörgum Is- lendingum til að hætta að reykja. Er þaulreynd og viðurkennd af dönsku læknavisinda- stofnuninni i Kaupmanna- höfn. Fæst nú um land allt. Ath.: Þið smáhættið að reykja á 28 dögum. Hefur engar hliðarverkanir. Orðsending til fyrirtækja og stofnana frá Fjölvís. Hafið þið pantað AAinnisbókina 1976 fyrir starfsmenn og viðskiptavini? Síminn er 2 15 60. Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Bókaútgáfan Fjölvis r Urvals kjötvörur og þjónusta ÁVALLT EITTHVAÐ GOTT í MATINN Stigahlíð 45-47 Simi 35645 BREIÐHOLTSBÚAR Spartð bensin og verzlið ódýrt í Iðufelli Opið til kl. 10 föstudags- og laugardagskvöld. Iðufeili 14, Breiðhoiti simar 74550 og 74555 r Agóðinn fer i byggingu iþróttahúss. Kaupið hjá okkur: jólatré, greinar, jólatrésfætur og útiseriur. OPIÐ virka daga frá kl. 3 til kl. 10 — laugardaga frá kl. 10 til ki. 10. — sunnudaga frá kl. 1 til kl. 10. Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur Gnoðarvogi 1 (við Glæsibæ).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.