Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaðiö. Fimmtudagur 18. desember 1975. 1 Bækur Vestfirzkar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt) Askrifendur: Nú er hver siOastur a6 vitja seinni bindanna (3. og 4.). Afgreiðast bæði i einu á meöan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin tvö góðu verði, séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skóla- vöröustig 6, simi 10680, og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritche, simi 10647 (um kvöld og helgar). Vil kaupa góðar bækur eða bókasöfn og timarit. F or nbóks a la n , Hverfisgötu 16, simi 17925, kvöld- simi 33160. Geymiö auglýsinguna. I Verzlun i Jólamarkaöur Muniö jólamarkaðinn viö Hlemm. Jólatré, greni, jóla- skraut, leikföng o.fl. Opiö alla daga frá kl. 9. Jólamarkaöurinn v/Hlemm. Þaö eru ekki oröin tóm aö flestra dómur veröi aö frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hverageröi. Blómaskáli Michelsens. Jólagjafir handa iönaðarmönnum og bileig- endum: Borvélar, handfræsarar, hjólsagir, bandslipivélar, sting- sagir, slipirokkar, rafmagns- smergel, rafmagnsheftibyssur, lóöbyssur, skrúfstykki, verkfæra- kassar, topplyklasett (brota- ábyrgö) höggskrúfjárn, lyklasett, snitttappasett, rafmagns- málningarsprautur, rafmagns- merkipennar, rafmagnsút- skurðartæki, ódýrar kraftmiklar ryksugur fyrir heimili fyrirtæki og skóla, bilaverkfæraúrval — póstsendum. Ingþór, Armúla. Kaupum af iager alls konar skófatnaö fyrir börn og fulloröna. Otsölumarkaöurinn, Laugarnesvegi 112, simar 30220 og 16568 á kvöldin. Til jólagjafa: Þið getiö fengið allar jólagjafirn- ar á einum staö, naglalistaverkin eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt fyrir konur sem karla. Falleg hannyröalistaverk i gjafapakkn- ingum, fallegt boröskraut i gjafa- pakkningum, fjölbreytt Urval af gjafavörum. Ekki má gleyma fallegu barnaútsaumsmyndunum okkar, þær eru fyrir börn á öllum aldri, garn og rammi fylgja, verö frá kr. 580. Einkunnarorð okkar eru: Ekki einsog allir hinir. Póst- sendum, simi 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Hjartacrepe og combi, verð 176 pr. hnota, áður 196, nokkrir litir á aðeins kr. 100, 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof, Þingholtsstræti 1. Simi 16764. tsform til heim ilisnota Framreiðið ykkar.eigin is i form- um sem ljúffengan sérrétt. Fyllið þau meö ávöxtum og rjóma, fro- mage og öðru góðgæti. Spariö peninga. Formin fást i öllum helztu matvöruverzlunum. Sel gulrófur i verzlanir og mötuneyti. Pantiö i sima 51715. Útsölumarkaöurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000,- karlmannaskór frá kr. 1.500,- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaöir kr. 2.950,- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja- skyrtur kr. 900,- barnapeysur kr. 500,- kvenkjólar kr. 1.500,- dragtir kr. 3.000,- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Ctsölumarkaöurinn, Laugarnes- vegi 112. Innréttingar I baðherbergi. Djúpir skápar — grunnir skápar með speglum, borö undir hand- laugar. Fjöliöjan Armúla 26. Simi 83382. X Strákur, af hverju ertu ekki i iþróttum i staö þess aö liggja X svona? Geröi þaö, þegar ég var á þinum aldri — varö meistari i grinda- 7hlaupi, Iágu grind-j Kvikindi. Sá þig fara inn til Dinna. Sagöi ég þér ekki aö halda þér frá staönum! Ertu viss um að þaö voru ekki háu . grindurn- \ rt/ Hafnfirðingar, Hafnfiröingar. Athugiö aö nú er hægt aö fá í sérsmiöaöa trúlofunarhringi ii Firöinum, einnig skartgripi i úr- vali. Gullsmiöaverzlun Láru, Austurgötu 3. Simi 53784. Stórir handkniplaöir kinverskir borö- dúkar frá kr. 2.250 stk. Þorsteins- búð. Simi 12803. Jólamarkaöurinn er i fúllum gangi. Mjög gott úrval af gjafavörum á góöu veröi. Geriö góö kaup. Blómaskáli Michelsens Hverageröi. Körfugeröin Ingólfsstræti 16 selur brúöuvöggur, margar teg undir. Kærkomnar jólagjafir. Bréfakörfur, blaöagrindur, vögg- ur, þvottakörfur (tunnulag), borö og stóla. Styöjiö islenzkan iönað. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Jóiakápur. Vorum aö taka upp i morgun glæsilegt úrval af vetrarkápum, capekápum og heilsársfrökkum. Kápa er hlýleg og vinsæl jólagjöf. Gefiö konunni kápu i jólagjöf. Muniö gjafakortin góðu. Kápu- deildin kjallaranum, Miöbæjar- markaöinum, Aöalstræti 9. Jólagiaöningur. Dömubuxur 1.995,- kr. buxnapils 2.995,-kr. Terylene pils 2.995,- kr. tvibreiö terylene efni I pils og buxur 995 kr. metrinn. Markaöur- inn, Aöalstræti 9. Samkvæmiskjólaefni Vorum aö taka fram nýjar sendingar af samkvæmiskjóla- efnum og siödegiskjólaefnum, m.a. einlit og munstruö prjóna- I silki, þunn ullarkjólaflannel, einnig buxna- og dragtaflauel. Muniö gjafakortin góöu. Metra- vörudeildin, kjallaranum, Miöbæjarmarkaðinum, Aðal- stræti 9. Jólakápur. Vorum aö taka upp i morgun nýjar sendingar af hálfsiöum og siöum kjólum, samkvæmiskjól- um og siödegiskjólum. Mjög mik- iö úrval. Einnig vorum viö aö fá nýjar sendingar af siödegis- og samkvæmispilsum og buxnapils- um. Höfum einnig mikiö úrval af dömubuxum, blússum og peys- um. Muniö gjafakortin gööu. Markaöurinn, kjóladeildin, kjall- aranum, Miöbæjarmarkaöurinn Aöalstræti 9. Hálsklútar. Tókum upp i morgun mikiö úrval af hálsklút- um m.a. franska, svissneska og italska alsilkiklúta. Einnig vorum viö aö fá nýtt glæsilegt úrval af hálsfestum og tizkuskartgripum. Fallegur hálsklútur er glæsileg jólagjöf. Metravörudeildin, kjallaranum, Miöbæjarmarkaö- inum, Aöalstræti 9. Til bygginga Timbur til sölu 2x4 og fleira. Upplýsingar i sima 44735 eftir kl. 5. Vil kaupa mótatimbur, 1x6 og 11/2x4. Upplýsingar i sima 33138. Listmunir Málverk Pastelmynd úr Skagafiröi eftir Einar Gunnarsson til sölu. Tilval- in jólagjöf. Uppl. i sima 33185. 3ja gira reiöhjól til sölu, verö 25 þús. kr. Uppl. I sima 97-8209. Vetrarvörur Sveitabúskapur Sá sem hefur áhuga á sauöfjárbú- skap og hefur nokkrar milljónir á hendi hringi i sima 28124 eftir kl. 6. 1 Húsgögn Svefnbekkur til sölu, mjög ódýr. Þarfnast viðgeröar. Uppl. i sima 17349. Sófasett — Gólfteppi. Sófasett, helzt leðurklætt, og gólfteppi óskast. Simi 92-7153. Vandaöir, ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu, sendum út á land. Uppl. i sima 19407, öldugötu 33. Barnaherbergishúsgögn, nær ónotuö, eru til sölu af sérstök- um ástæöum, svefnbekkur, 165x65 cm, verð kr. 10 þús. og skrifborðssamstæða, verö kr. 15 þús. Uppl. i sima 44417. Speeder J. 175 cm meö Tyrolia hæl- og táöryggis- bindingum til söiu, einnig skiöa- skór nr. 39 teg Dachstein — cöncorde. Uppl. i sima 42569. Einkamál Dömur og herrar. Viö erum fjórar dömur og þrettán herrar sem langar að komast i góöan félagsskap við fólk. Ókeyp- is kynningarþjónusta. Uppl. i Timaritinu Tigulgosinn (desem- berheftiö sem var aö koma út.) Sófasett óskast. Nýlegt sófasett óskast. Uppl. i sima 12203 eftir kl. 7. Til söiu ónotað skrifborð, mjög vanda, grænbæsað og vel útlitandi sófasett, einnig ýmiss konar fatnaður. Uppl. i sima 40039. Húsagagnasmiöir. Tek að mér aö smiöa alls konar smástykki úr járni i sambandi viö iön ykkar, helzt mörg stykki af sömu gerö. Uppl. I sima 40607 eftir kl. 6 og sima 40260 i vinnu- tima (Erlendur) Geymið aug- lýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.