Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.12.1975, Blaðsíða 19
DagblaOið. Fimmtudagur 18. desember 1975. 19 Hátt drif til sölu i Willys (JC-5) árgerö ’72- ’75. Radius 3,73:1. Upplýsingar i sima 36758 milli kl. 5 og 8. Til sölu Fiat 850,ný vél,ný nagladekk, góð sumardekk smekklega klæddur þarfnast boddíviðgerðar. Verð 50 þús. Uppl. i sima 86829. Trabant ’67 módel, heillegur til sölu til niður- rifs. Uppl. i sima 85371 eftir kl. 2. Til sölu Ford Galaxy, vélarlaus og einnig 390 cub.” vél. Uppl. i sima 40375. Volvo Amazon '66 til sölu strax gott útlit, þarfnast viðgerðar. Snjódekk og útvarp. Fæst fyrir gott verö gegn staö- greiöslu. Uppl. i sima 75062. Til sölu blár Willys jeppi árg. ’66 meö hvita blæju.simi 92-2442 eftir kl. 6. Willys Vil selja hásingar, drifsköft, gir- kassa og fl. hluti i Willys árg. ’42. Uppl. i sima 32673. fimmtudag og föstudag i hádegi. /Þetta er nú sannarlega dæmigert fyrir ^ þig: í skólanum sami bjálfinn, tossi i reikn- ingi, en hafirðu not fyrir hann veiztu hvað 9/1(1 er? Einn~'''\ særður og frú Drake dáin, sir Gerald. Korzon skaut hana þegar hún reyndi; ._flý ja. Hlýtur y Viljið þið > ^ Ver^/”Þý^a” dulmál líliai ykkar fyrir K mi8' Flutningar? Nú eru aðeins þrir eftir iL^Nei, sir —sex hafa bætzt i hópinn og þeir halda til stóra „drauga Í)V hússins”. . Tilboð óskast i Opel diesel árg. '73 með bilaða vél en að öðru leyti i toppstandi. Uppl. i sima 44415. frá kl. 18-22 fimmtudagskvöld. Willys árg. ’66: Til sölu húdd, vinstra/hægra bretti, grill, gluggastykki, skúffa með hvalbak, blæja, 15 tommu dekk og undirvagn. Uppl. i sima 52944. óskum eftir að kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluð eða bill- inn skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerð 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verðtil- boð i réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar simi 81315. 9 Bílaþjónusta B Látið þvo og bóna bilinn fyrir jól, fljót og góð af- greiðsla. Bónstöðin Shell við Reykjanesbraut. Simi 27616. Bifreiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Antik kaup og sala. Kaupi og tek i umboðssölu hús- gögn, málverk, myndir, silfur, postulin og margt fl. Einnig vöru- skipti. Hef mikið af fallegum og sérstæðum munum, tilvalið til jólagjafa. Verið velkomin, Stokk- ur, Vesturgötu 3, simi 26899. Skrifborð óskast. Eikarskrifborð óskast, ekki minna en 80x160 cm, einnig ósk- ast 2 skrifstofustólar og pirahill- ur. Uppl. i sima 17570. 9 Heimilistæki i Nýr ónotaður viðarklæddur isskápur af Ignis gerð, 140 litra til sölu. Verð 45 þús. fremur ný sjónvarpstæki. Greiðsluskilmálar eða stað- greiðsluafsláttur. Tökum einnig notuð sjónvörp i umboðssölu og til kaups. Við prófum, metum, verð- leggjum og seljum. Tökum einnig allar gerðir sjónvarpstækja til viðgerðar. Förum einnig i heima- húsaviðgerðir. Opið alla daga frá 9-7. Verkstæðið opið alla daga frá 9-18.30 og laugardagá frá 9-1. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Simar 71640 og 71745. Hljómtæki Til sölu er Tandberg sölv super 11 út- varpsmagnari. Verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 36825. Vil kaupa harmóniku, 120 bassa. Einnig vantar 40—70 vatta hátalarabox með innbyggðum magnara. Upp- lýsingar i sima 25403 Pianó Nýlegt ameriskt pianó til sölu, stóll fylgir. Uppl. i sima 99 1598. Uafmagnsorgel óskast. Staðgreiðsla. Simi 30220 og 16568 á kvöldin. Fatnaður Ný og ónotuð brún tweed kápa nr. 38 til sölu, verðkr. 15 þús. Uppl. i sima 36825. Tækifæriskaup. Isskápur i góðu standi til sölu, eldri gerð, til sýnis að Háteigs- vegi 12, 1. hæð. Kaupum og tökum i umboðssölu flest heimilistæki svo sem isskápa, þvottavélar, hrærivélar og athug- ið, tökum einnig biluð tæki. Uppl. i sima 71580 og 21532. Gitar og orgelmagnari 70-80 vött og einnig Revert (berg- mál). Uppli i sima 33388 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 110 vatta Peavey magnari og box. Uppl. i sima 1930 Selfossi. Til sölu stór útvarpsmagnari Yamaha sem nýr, verð 85 þús. Uppl. i sima 21532. Nýr karimannsfrakki, enskur og kjólar, meðalstærð til sölu, tækifærisverð. Simi 75175. Herrabuxur, drengjabuxur og bútar. Peysur, skyrtur og fleira. Búta- og buxna- markaðurinn Skúlagötu 26. 9 Safnarinn Sjónvörp 8 Til sölu sjónvarp (Normende 24”), vel með farið. Uppl. i sima 73352. Kaupið sjónvarpstækin hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu nokkur vel með farin notuð sjón- varpstæki á hagstæðu verði, enn- Hljómbær, Hverfisgötu 108 (á horni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðs- sölu. Simar 24610 og 73061. Pjóðhátiðargullpeningurinn óskast til kaups. Einnig óskast keyptur gullpeningur Jón Sig- urðssonar. Upplýsingar i sima 12286. Hljóðfæri Píanó til sölu. Upplýsingar i sima 73108. isienzki frimerkjaverðlistinn 1976 eftir Kristin Ardal er kominn út. Listínn skráir og verðleggur öll islenzk frimerki, verö kr. 300. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. F'ri- merkjahúsið. Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði/einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. F'rimerkjam iðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. ,Ljósmyhdun 8 mm sýningarvélaleigan Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Sýningartjöld, tvær tegundir, þýsk silfurtjöld, amerisk endurskinstjöld. einnig sýningarborð, fristandandi stór og litil til að hafa á boröi. Amatör ljósmyndavöruverzlunin. Lauga- vegi 55. Simi 22718. Bílaviðskipti Vörubill Framdrifsvörubill i góðu standi til sölu. Litiö ekinn, buröarmagn 7,500 kg. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. i sima 95-4694 eftir kl. 7. Til sölu Sunbeam 1500 árgerð ’73 ekinn 40 þúsund km. Bill i toppstandi. Upplýsingar i sima 66664 i dag og næstu daga. Nýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opiö frá 9—22. Eigum varahluti i ýms- ar gerðir eldri bifreiða. Þvotta- og bónaðstaða, einnig aðstaða til hvers konar viðgerða- og suðu- vinnu. t-------------> Húsnæði í boði 2ja herbergja ibúð i Breiöholti til leigu. Upp- lýsingar i sima 33385 eftir kl. 7. Litið forstofuherbergi með eldunarað- stöðu og sér W.C. Uppl. i sima 82866 milli kl. 6 Og 8. Til leigu eitt herbergi með aðgangi að eld- húsi. Upplýsingar i sima 25179, frá kl. 19-22. Til leigu eitt herbergi með eldhúsaðgangi fyrirrólega, fullorðna konu. Upp- lýsingar i sima 32160. Kaupmannahöfn Ibúð og stakt herbergi til leigu i miðborg Kaupmannahafnar. Upplýsingar i sima 12286. Ný tveggja herbergja ibúð við Furugerði til leigu. Laus nú þegar. Tilboð leggist inn á af- greiðslu blaðsins merkt ,,8939”. Til leigu ný tveggja herbergja ibúð i Breiðholti, laus nú þegar. Leigist aöeins umgengnisgóðu fólki. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Breiðholt 8880”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.