Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 4
Dagblaðið. Laugardagur 20.. desember 1975. 4 * 1 NÝJA BÍÓ I líSLÉNZKUR TKXTl. Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metað- sókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trin- ity-bræðrunum. Trúboðarnir Two MÍssionaries Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný. itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sum- ar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terenee Ilill, Bud Speneer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ 8 GHDRIBS BRonson Síone KILLBR ÍSLENZKUR TEXTL Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Micliael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur alls staðar sleg- ið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Svnd kl. 6, 8 og 10. HÁSKÓLABÍÓ Jólamyndin i ár Lady sings the blues Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu ,,blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. islenzkur texti Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagur 21. des. Barnasýning kl. 3. Hve glöð er vor æska 1 TÓNABÍÓ I Demantar svíkja aldrei Diamonds are íorever Ein bezta James Bond myndin, verður endursýnd aðeins i nokkra daga. Þetta er siðasta Bond myndin sem Sean Connery lék i. Leikendur: Sean Connery, Jill St John. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. I GAMIA BÍÓ 8 Mannránið The Price Hin bráðskemmtilega og afar spennandi bandariska sakamála- mynd, gerð eftir sögu Irvings Wallace, með Paul Newman og Elke Sommer i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. 1 HAFNARBÍÓ 8 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Éinnig hin skemmtilega gaman- mynd Hundálif Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. 3 LAUGARÁSBÍÓ Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS 8 Mynd þessi hefur slegið öll ai sóknarmet i Bandarikjunum t þessa. Myndin er eftir sarr nefndri sögu eftir Peter Bencl ley.sem komin er út á islenzki Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ri bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Ath. Ekki svaraö i sima fyrst ur sinn. Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verö. 1 BÆJARBÍÓ 8 Simi 50184. Hafnarfirði Arásarmaðurinn Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum í óvinahöndum Hörkuspennandi mynd úr siðustu heimsstyrjöld. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 2 ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Við Hjarðarhaga (með bil- skúrsrétti), Njálsgötu, Laugarnesveg , i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Hvassaleiti, Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholt, i Heimunum, við Laugarnesveg, Safamýri, i vesturborginni, við Klepps- veg, i Kópavogi, Breiðholti og viðar. Einbylishús og raðhús. Ný — gömul — fokheld. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. <r Ibúðasalan Borg Laugavegi 84, Sfmi 14430 Orðsending til fyrirtækja og stofnana frá Fjölvís. Hafið þið pantað Minnisbókina 1976 fyrir starfsmenn og viðskiptavini? Síminn er 2 15 60. Bókaútgáfan Fjölvis REGNBOGA- PLAST H/F Kárnsnesbraut 18 - Sími 44190 Hagkvæmasta og bjartasta auglýsingin er skilti frá okkur. Framleiðum auglýsingaskilti með og án Ijósa. Sjáum um viðgerðir og viðhald. Önnumst einnig nýsmíði og viðhald á ýmiss konar plasthlut- um. Viðgerðar- þjónusta Otvarpsvirkja (í heimahúsum) Flestar tegundir. 15% afsláttur til öryrkja og aldraðra. Dag-, kvöld- og helgarþjón- usta. Ath. ennþá er möguleiki að fá flest tæki viðgerð fyrir jól. Sjónvarpsþjónustan Hverfisgötu 50 Simi 28815 og 11740. Nýkomnir fallegir drengja- og telpnaskór Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR LAUGAVtG 17 h SKÓVÍRZLUNIN: Framnesvegi 2, sími 17345. Atvinna í boði Þormóður rammi h/f, Siglufirði, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknír um starfið sendist formanni stjórnarinnar, Ragnari Jóhannessyni, Hliðarvegi 35 Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 15. jan. 1976. Þormóður rammi — Siglufirði. Meðferðarheimilið Kleifarvegi 15 óskar að ráða uppeldisfulltrúa til starfa frá 1. jan. nk. Æskileg menntun: Kennara- próf, stúdentspróf eða sambærileg mennt- un, ásamt starfsreynslu. Unnið er á vöktum. Laun skv. 5. launa- flokki borgarstarfsmanna (14. launaflokk- ur rikisstarfsmanna). Upplýsingar veittar i sima 82615 á skrif- v stofutima. Athugið Jólasveinar Tökum að okkur jólatrésskemmtanir og einnig komum við i heimahús á aðfanga- dag, jóladag og 2. jóladag. Upplýsingar eru gefnar i síma 14660 laugardag og sunnudag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.