Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 9
Dagblaðið. Laugardagur 20. desember 1975.
Iþróttir
Iþróttir
y
I
Iþróttir
Iþróttir
RITSTJÓRN.
HALLUR
SÍMONARSON
Nll VERÐA ROGERS
OG CARTER SAMHERJAR
— þegar úrvalslið KKÍ leikur við
bandaríska hóskólaliðið Rose-Hulman
Hnefaleikakapparnir Jimmy
Rogers og Crutiss „Trukkur”
Carter leika saman i fyrsta og
sennilega eina skiptið á vetrin-
um þegar úrvalslið KKl mætir
bandariska háskólaliðinu Rose-
Hulman.
Ekki er að efa að þeir félagar,
Rogers og Carter, munu koma
vel saman og fróðlegt verður að
sjá samvinnu þeirra.
Simon ólafsson sem hefur
verið við nám i Bandarikjunum
mun leika með úrvalsl- KKÍ og
verður gaman að sjá til hans —
sjálfsagt hefur dv.öl hans i
Bandarikjunum gert hann að
enn betri körfuknattleiks-
manni.
Annars verður liðið þannig
skipað:
Kolbeinn Pálsson KR
Jón Sigurðsson Ármanni
Kolbeinn Kristinsson ÍR
Gunnar borvarðarson UMFN
Stefán Bjarkason UMFN
Kári Marisson UMFN
Torfi Magnússon Val
Birgir Orn Birgis Ármanni
Björn Magnússon Armanni
Kristinn Jörundsson ÍR
og svo þremenningarnir Curtiss
Carter KR, Jimmy Rogers Ár-
manni og Simon Ólafsson Ar-
manni.
Leikurinn verður i Höllinni á
sunnudaginn og hefst kl. 2.
Ekki er að efa að körfuboltaá-
hugamenn munu fjölmenna i
Höllina — enda i eina skiptið
sem negrarnir leika saman.
h halls
Jón Hjdltalín
gegn Slövunum
Jón Hjaltalin mun leika með
pressuliði iþróttafréttaritara á
mánudaginn gegn Júgóslövun-
um. Fróðlegt verður að sjá Jón
aftur á fjölum Hallarinnar en
eins og kunnugt er leikur Jón nú
með Lugi i Sviþjóð.
Annars er liðið þannig skipað:
Markverðir: Ólafur Benedikts-
son Val og Jens Einarsson Ir.
Aðrir leikmenn:
Stefán Gunnarsson Val,
Jón Karlsson Val,
Björgvin Björgvinsson, Viking,
Páll Björgvinsson Viking,
Ágúst Svavarsson tR,
Ólafur Jónsson Dankersen,
Jón Hjaltalin Lugi,
bórarinn Ragnarsson FH,
Bjarni Jónsson brótti,
SigurbergurSigsteinsson Fram,
Axel Axelsson, Gunnar
Einarsson og bróðir hans, ólaf-
ur, eru ekki með — þeir halda til
býzkalands áður en leikurinn.
hefst á mánudagskvöldið kl.
20.30.
h halls.
Landsleikur við
Júgóslava í dag:
TVÆR
BREYTINGAR
Á ÍSLENZKA
LANDSLIÐINU
Síðari landsleikur tslands og
Jógóslaviu — i heimsókn
j úg ós la v e n s k u ólympíu-
meistaranna nú til islands —
verður I dag kl. þrjú I Laugar-
dalshöllinni.
Tvær breytingar verða á
islenz.ka' landsliðinu frá
ólympiuleiknum á fimmtudag.
Ingimar Haraldsson, Haukum,
og Friðrik Friðriksson, brótti,
koma I stað Gunnars Einars-
sonar, sem farinn er til býzka-
lands, og Árna Indriðasonar. bá
má geta þess að Viggó Sigurðs-
son, Vikingi, hefur dregið sig til
baka úr landsliðshópnum vegna
náms sins.
Stefán Bjarkason UMFN og Björn Christiansen í bar-
áttu um boltann í leik Ármanns og UMFN í 1. deild.
DB-mynd Bjarnleifur.
FLYTTU ÞER HÆGT
Stefán Guðjohnsen i úrspili i
Bridgefélagsmótinu — en sveit
hans sigraði þar með nokkrum
yfirhurðum. DB-mynd Bjarn-
leifur.
í leik Stefáns Guðjohnsen og
Gylfa Baldurssonar i sl. viku
hjá Bridgefélagi Reykjavikur
var mikið af skemmtilegum
spilum. betta var einn af þeim
leikjum þar sem allt heppnaðist
hjá annarri sveitinni en ekkert
hjá hinni.
Hér er eitt spil:
K1086
A10752
853
7
A9
G93
Á6
KDG1086
vel til að hægt sé að vinna það.
Að spila út laufakóng i öðrum
slag er banabitinn.
Við töpum dýrmætu tempói.
Til að spila spilið til vinnings
verður að fara strax i trompið
Við spilum út hjartaniu og lát-
um hana fara þegar ekki er lagt
á. Austur drepur á hjartadrottn-
ingu, tekur tiguldrottningu og
skiptir yfir i spaðadrottningu.
Við drepum spaðadrottningu
á kóng heima, trompum tigul i
blindum með hjartagosa og
spilum hjarta frá blindum, svin-
um hjartatiu, tökum hjartaás.
bú ert að spila fjögur hjörtu i
norður og færð út tigulkóng.
Hvernig spilar þú spilið? Á báð-
um borðum var drepið á tigulás
og spilað út laufakóng. Eftir það
á ekki að vera hægt að vinna
spilið, en þeir sem voru i stuðinu
unnu það að visu. Spilið er alltaf
hægt að vinna með réttri spila-
mennsku. bað er að flýta sér
hægt, telja tapslagina sina og
spilið verður að liggja nokkuð
bá eru trompin búin og i blind-
um er spaðaásinn sem innkoma
á laufin, þvi þegar við vorum
búin að taka trompin var laufið
friað.
Svona var spilið:
A K1086
V Á10752
♦ 853
+ 7
A 432
VK84
♦ 1042
+ Á953
ADG75
y D6
4 KDG97
* 42
Á9
G93
A6
KDG1086
Nú. þú getur reynt að vinna
fjögur hjörtu með þvi að spila út
laufakóng i öðrum slag. en með
réttri vörn á ekki að vera hægt
að vinna þau.
Hér er litið dæmi.
876
AG3 K54
D1092
Hvernig er hægt að fá þrjá
slagi i :n-s? Nú. vestur spilaði út
spaðagosa, litið frá blindum og
austri og suður drepur á drottn-
ingu. Seinna i spiiinu var spaða-
sjöi spilað frá bindum. austur
lét litið og vestur spaðaþrist
þegar suður hafði látið spaða-
niu. Enn var spaða spilað og ás
og kóngur féllu saman. bað
verður að segja að það sé sér-
stök list að gefa sagnhafa þrjá
slagi á lit sem á að gefa þrjá
slagi i hina áttina. En þetta kom
fyrir i keppni samt.
smóauglýsinga
blaðið