Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 18
18 Dagblaðið. Laugardagur 20. desember 1975. Verkfæri Margar mismunandi gerðir og stærðir af toppa- og verkfærasett- um bæði i tommu- og millimetra- máli, vinsæl jólagjöf. Skrúfjárn allskonar, einnig höggskrúfjárn, smerglar, hnoðtangir, snittasett, stálhamrar, margskonar tengur, stjörnulyklasett, liðsköft 1/2, heftivélar, rafm. sagir, fr. bor- vélar, heimilis verkfærasett, einnig kuldafrakkar karlmanna á krönur 1700/-. Verður selt næstu vikurá Snorrabraut 22 (miðbúði. Opið frá klukkan 2—10 laugardag. Aktygi til sölu, einnig 12 fermetra ketill frá Stálsmiðjunni 1959 ásamt hitadunkum og oliufýringu. Fæst ódýrt. Hraunver, simi 52624. Hjartacrepe og combi, verö 176 pr. hnota, áður 196, nokkrir litir á aðeins kr. 100, 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof, Þingholtsstræti 1. Simi 16764. Jölamarkaðurinn er i fullum gangi. Mjög gott úrval af gjafavörum á góðu verði. Gerið góð kaup. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Hafnfirðingar, Hafnfirðingar. Athugið að nú er hægt að fá sérsmiðaða trúlofunarhringi i Firöinum, einnig skartgripi i úr- vali. Gullsmiðaverzlun Láru, Austurgötu 3. Simi 53784. Kaupum af lager alls konar skófatnað fyrir börn og fullorðna. útsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112, simar 30220 og 16568 á kvöldin. Jólagjafir handa iðnaðarmönnum og bileig- endum: Borvélar, handfræsarar, hjólsagir, bandslipivélar, sting- sagir, slipirokkar, rafmagns- smergel. rafmagnsheftibyssur, lóðbyssur, skrúfstykki, verkfæra- kassar, topplyklasett (brota- ábyrgð) höggskrúfjárn, lyklasett, snitttappasett, raímagns- málningarsprautur, rafmagns- merkipennar, rafmagnsút- skurðartæki. ódýrar kraftmiklar ryksugur fyrir heimili fyrirtæki og skóla. bilaverkfæraúrval — póstsendum. Ingþór, Armúla. Ég var að fletta upp ættartölunni hans litla! Allir forfeður hans voru kóngar Þú ert aö ala upp veröandi kóng viö ósæmandi aðstæður [Pað ger ir mig bara ánægðan! Ekkert er of gott fyrir litla uppeldissoninn minn! tsform til heimilisnota Framreiöið ykkar eigin is i form- um sem ljúffengan sérrétt. Fyllið þau með ávöxtum og rjóma, fro- mage og öðru góðgæti. Sparið peninga. Formin fást i öllum helztu matvöruverzlunum. Kópavogsbúar. Röndóttu sokkarnir komnir. Full búð af ódýrum jólavörum, opiö til kl. 10. Hraunbúð Hrauntungu 34. Hagstætt verö Smiöum útiluktir, kertastjaka, lampa o.fl. úr smiöajárni. Uppl. i' sima 83799. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 selur brúðuvöggur, margar teg undir. Kærkomnar jólagjafir. Bréfakörfur, blaðagrindur, vögg- ur, þvottakörfur (tunnulag), borð og stóla. Styðjið Islenzkan iðnað. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Leikjateppi meö bilabrautum fást i metratali i Veggfóðraranum. Jólamarkaður Munið jólamarkaðinn við Hlemm. Jólatré, greni, jóla- skraut, leikföng o.fl. Opið alla daga frá Rl. 9. Jólamarkaðurinn v/Hlemm. TRULOFUNARHRINGAR BREIDDIR: 3,4,5,6,^ 8,9 og 10 mm g m kúptir, sléttir og munstraöir AFGREIDDIR SAMDÆGURS^^V Myndalisti ★★★★★*★* Póstsendum p| I Up og skaptgpipip Jór oö 'Oskap Laugavegi 70, slmi 24910 m m Fyrirtæki óskast: Litið fyrirtæki óskast til kaups eða leigu strax. Uppl. I sima 72927 eftir kl. 5. Innréttingar i baöherbergi. Djúpir skápar — grunnir skápar með speglum, borð undir hand- laugar. Fjöliðjan Armúla 26. Simi 83382. Það eru ekki orðin tóm aö flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Notað gólfteppi til Sölu, stærð 280x425. Uppl. i sima 33626. Karlmannaskór Nýjar gerðir á háum sóla og hæl úr leðri. Stærðir 40—45, verð 5.985.- Skóbúðin Snorrabraut 38 Sími 14190 Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódyr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000,- karlmannaskór frá kr. 1.500.- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.950,- karl- mannaskyrtur kr. 1.000,-drengja- skyrtur kr. 900.- barnapeysur kr. 500,- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir kr. 3.000.- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Til jólagjafa: Þið getið fengið allar jólagjafirn- ar á einum stað, naglalistaverkin eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt fyrir konur sem karla. Falleg hannyrðalistaverk i gjafapakkn- ingum, fallegt borðskraut i gjafa- pakkningum, fjölbreytt úrval af gjafavörum. Ekki má gleyma fallegu barnaútsaumsmyndunum okkar, þær eru fyrir börn á öllum aldri, garn og rammi fylgja, verð frá kr. 580. Einkunnarorö okkar eru: Ekki eins og allir hinir. Póst- sendum, simi 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. r ■------------> Oskast keypt ^ Óska eftir aö kaupa háþrýsti-þvottatæki til aö þvo bilvélar o.fl. Uppl. i sima 92-1937. I Húsgögn i Svefnsófasett til sölu á 40 þús., einnig skatthol, hvort tveggja vel með farið. Uppl. i sima 72676.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.