Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Laugardagur 20. desember 1975. Bifreiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Nýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið frá 9—22. Eigum varahluti i ýms- ar gerðir eldri bifreiða. Þvotta- og bónaðstaða, einnig aðstaða til hvers konar viðgerða- og suðu- vinnu. I Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. fbúð við Vesturberg i Rvk. frá og með 20. feb. Skrifleg tilboð um leiguupphæð, fyrir- framgreiðslu og upplýsingum um fjölskyldustærð leggist inn á afgr. Dagblaðsins fyrir áramöt, merkt „9089”. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður -ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. Til leigu strax ný 2ja herb. ibúð. Uppl. i sima 37952. I Húsnæði óskast Stúlka með 1 barn óskar eftir húsnæði á Reykja- vfkursvæðinu. Uppl. i sima 92- 2633. Húseigendur athugið Ungan reglusaman iðnnema utan af landi vantar strax herbergi með eldunaraðstöðu eða litla ibúð. Uppl. i sima 12381. Herbergi óskast til leigu fyrir 1. jan. Hringið i sima 85492 milli kl. 4 og 7 á laug- ardag. Ung kona óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 31069. óska eftir geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagn i vetur. Uppl. i sima 30891 i dag laugardag milli kl. 5 og 7. G Atvinna í boði I 2 járnamenn óskast. Breiðholt h/f. Uppl. i sima 72340. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Simar 32521 og 38711. I Tvitugur maður óskar eftir atvinnu, helzt i Hafn- arfirði. Hefur bil til umráða. Uppl. i sima 51559. 1 Dýrahald i Retriever hvolpar til sölu Úrvals Labrador Retriever — Golden Retriever hvolpar til sölu (crossbr.), Móðirin Newinn Dinah, faðir Skyttegaardens Snati. Einungis útilifs- eða veiði- menn sem hafa tima til að sinna lifsglöðum hundi koma til greina. Uppl. i sima 27224. Vil fá hund annað hvort litinn kjölturakka eða Lassy hund. Uppl. i sima 99-4373. Tilkynrfingar is Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunarregl-j um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600.— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda í póstkröfu það sem beðið er um. i Einkamál i Handhafi af umboðum á nýjum tegundum vinnuvéla óskar eftir samvinnu fjársterks innflutningsfyrirtækis. Upplýsingar f sima 37149. Vil komast i samband við aðila sem getur ávaxtað fé á öruggan og góðan hátt i hundruð- um þúsunda sem milljónum. Til- boð óskast send afgreiðslu blaðs- ins merkt „Góðir vextir — 9002.” I Ökukeqnsla i Ökukennsla —Æfingartimar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769 Og 72214. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. /2 Hreingerningar I Geri hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Ilreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. I Þjónusta 8 Vantar yður músik i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Ekki má gleyma jólaböllunum. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Tökum að okkur að flytja hross. Uppl. i sima 35925 og 22948 eftir kl. 7 á kvöldin. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Innrömmun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 (næstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1—6. Þjónusta Flutningar Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga- skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á meðal flutninga á skepnum, lengri eða skemmri. Hringið i sima 43266 eða 44850. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á heimilistækjum. Kitchen-Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascator, WascO' mat og fleiri gerðir. Margra ára reynsla I viðgerðum á of- antöldum tækjum. Simi 71991. Verzlun Nýkomnir Skósalan Laugavegi 1 o er nauösynlegt hjálpartæki á nútímaheimili og ódýrasti þurrkarinn í sínum gæöaflokki. Fjórar gerftir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84450. •* s ( J * Xj * C • m 9 Útiljósker. Takið hlýlega á móti gestunum. Verd aðeins kr. 1.440.— önnumst uppsetningu á hagstæðu verði. Hengsli kr. 730.— (Tilvalið fyrir hengiplöntur yfir sumartímann). GLIT HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85411 ' Nýja græna stellið í tízkulit unga fólksins Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 bosahöld /■ Simi 7' 12527 GLERVÖRUR í s L E N Z K ^KASSETTURo, FERÐATÆKI ^ 1*1 J Ó L A L Ö G Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna á kr. 285.00 Pr' k§- DS.^D^'TJ3[j^]0[ö)@c=D=^Œ)DRíl Laugalæk 2, REYKJAVlK, slmi 3 50 2o UOLLENSKA FAM rnSUSAN, ENPINGARQW, Í0FLUG 00 'OPÝfí, HEFVfí ‘ ■ ALLAR KLÆfí ÚTI VIJ> HREINGERN INGUNA. mm i ,'OLAFUR, 'ARKIUIA b>l, S/MI ÓVVOO. BARNAFATNAÐU I • TEIYLEIEIIXIR. • FL AUELSBUXU R. • ■ITTISÚLPIR. •ÖMGBARHAFATM ADUR. •SÆH6UR6JAFIR. •MUSSUKJÓLAR. • IÖMULLARBOLI R. • VELURPE YSUR. • SNEKKBU X U R. •6ALLABUXUR. PBSTSE N 0 UM . ,MiraA. strandgötu 35 hafnarfirdi. Kjötbúð Árbæjar Úrvals kjötvörur í jólamatinn. Svinakjöt nýtt og reykt. Nautakjöt. Steikur eftir vali. Dilkalæri og dilkahryggir, fyllt eftir óskum yðar. Naut i hálfum skrokkum tilbúið i frystikistuna, verö kr. 398. Látið fagmenn vinna fyrir yður. Kjötbúð Arbæjar Rofabæ 9, simi 81270. F. Björnsson, Radióvörzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýrstereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur- um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og kasettur. Ódýrar músikkasettur og 8rása spólur. Einnig hljómplöt- ur, islenzkar og erlendar. H ú n d u r — Húsbyggjendur Seljum hagkvæmu verði útiljósa- seriur og litaðar ljósaperur, einnig islenzkar koparluktir og annað efni til raflagna. önnumst allar upp- setningar, nýlagnir og rafmagns- viðgerðir. Sími 28022. <i KflFAFL Nýsmiði- innréttingar Nýsmiði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. l.álið reylida fagmcnn vinna verkið. Trésmíði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Sími 33177. Innréttingar-húsbyggingar Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskópa, sólbekki og fl. tj BREIÐAS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glerisetn- ingu og milliveggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einn- ig múrverk, raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Hárgreiðsla- snyrting Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. Verð aðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Garðsenda 21 Sfmi 33968 Perma Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti simi 27030.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.