Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 20.12.1975, Blaðsíða 13
DagblaOið. Laugardagur 20. desember 1975. 13 \ i Gorbo í kveðju- sókn í Evrópu Endurminningarnar voru trega blandnar þegar hún kom i húsið i Suður Frakklandi. að sú reynsla hafi ýtt undir Gretu Garbo að fara i „kveðju- för” sina. Greta hitti sir Cecil Beaton i veizlu i New York fyrir fjöl- mörgum árum. Hún stóð þá á ■eynt að rnni með en allt óliklegt hátindi frægðar sinnar. „Hún bað min, meira að segja,” segir Cecil. „Éghryggbrauthana, þvi að hjónaband milli okkar gæti aldrei gengið. Hún var dásam- leg kona og sú eina sem ég hef nokkru sinni elskað.” begar Greta hafði verið i London, en þar dvaldist hún undir nöfnunum Gussil Berger og hinu vel þekkta nafni Harriet Brown hélt hún til Saint-Jean Cap Ferrat, sem er smábær i Suður-Frakklandi. Hún hélt rakleiðis til húss sem nefnist „The Rock”, eða „Ham- arinn” og fékk góðfúslegt leyfi eigendanna að ganga um landareignina. Þarna hafði hún dvalizt lang- dvölum með þeim manni sem varð hennar „stóra ást”, Bandarikjamanninum Georg Schlee. Endurminningar henn- ar á þessum stað hafa vafalaust verið blandaðar harmi, þvi hún elskaði Georg mjög heitt. Hann lézt óvænt i Paris er þau voru þar saman á ferð. Greta Garbo, sem einu sinni var ein af fegurstu konum hefur kvatt heiminn og dregið sig i hlé. Greta ásamt Bandarikjamann inum George Schlee. > Og fugl getur hlaupið hraðar en hvolpur getur flogið > raHEHHH HHmi i____JfSstíi 1 . ■ _ 'í'.iík.. . 'i Vakinn af slmhringingu yf irmanns Arnar Eldinqar 1 Skrambinn ! Hvern Jj^Picard dómari, annan gat hann hringt Pkenginn, ekkert I... ef þessi of beldishópur/ er hafið yfir er til „Hefndar englarm,Y lögin! ¥ Ég bíð við dyrnar eftir Érn Eldingu og Corinne Vierne.... ég vil ekki að dyrabjöllunni sé hringt til að vekja f rú Picard Á meðan bak við lokaða hurð i svefnherbergi 7 Já? '\í\ WFrú L'ange Perdit! „,fruarinn ar ... ^Skrattinn! á þessum tima^ K rXm við erum með slaemar fréttir!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.