Dagblaðið - 24.01.1976, Page 4

Dagblaðið - 24.01.1976, Page 4
 J fiif.ttM'tt<\ NÝJA BÍÓ I Öskubuskuorlof. CSnderdlo Liberty AN UNEXPECTED LOVE STORY [g) COLOR BY DELUXE* PANAVISION* ISLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarísk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. I TÓNABÍÓ I Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óvið- jafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, Georee Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ 8 Óskars verðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bertPe Niro, Diane Kcaton, Ro- bert Duvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. i HAFNARBÍÓ I Gullránið 'SELMUR PICTURES presns A RAYMOND SIROSS PRODUCTION In Associalion With MOTION PlCTURE INTERNAIIONAI.INC MIDAS RUN Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarflegt rán á flugfarmi af gulli og hinar furðulegu afleiðingar þess. Aðalhlutverk: Kichard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan II> ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Leikfélag Kópavogs Sýning sunnudag 25. janúar kl. 13.00 Bör Börsson örfáar sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 5—7 föstu- dag og laugardag. i STJÖRNUBÍÓ 8 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ÍSLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 4, 6. 8 og 10. DAGBLAÐiÐ ersmá- augiýsingabEaðið GAMLA BÍÓ 8 Kvennamorðinginn MGM INTRODUCES A NEW FILM EXPERIENCE WICKED, WICKED Óvenjuleg og æsispennandi, ný bandarisk hrollvekja. ISLENZKUR TEXTI. Bitnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i BÆJARBÍÓ 8 Hafnarfirði Slmi 50184. Pilturinn Villi Æsispennandi, bandarisk kvik- mynd um eltingaleik við Indiána I hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Robert Redford o.fl. Endursýnd kl. 8 og 10. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinru Síðasta lestarránið Hörkuspennandi kúrekamynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum Siðasta sinn. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 tSLENZKUR TEXTI. EXORCIST Særingamaðurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. Max Von Sydow ISLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ 8 ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Stcven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Oreyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 02 10. Bönnuð innan 16 ára Ilækkaö verð. Tilkynning W OG Vistlegur veitingastaður / RAGNHEIÐUR \ við Vesturlandsveg, Snyrtistofa \ imifÝTi \ oo /• VEITINGASTOFAN AKiVlULA /.• sími Æ ÁNING Mosfellssveit — sími 66-500 DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental | q a q/ji Sendum is HATTA OG HANNYRÐAVF.RZLUNIN Jenný % »mwlltustl« Uj - Slwl 1WW • WtttlóK 51 • W»yh|«vlk I frá Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar Ráðningarstofa Reykjavikurborgar hefur flutt skrifstofur sinar úr Hafnarbúðum v/Tryggvagötu i Borgartún 1. Ráðningarstofa Reykavikurborgar. — við hliðina á Kaupfélaginu Heitur matur — smurt brauð Heitir og kaldir drykkir — Milk shake. Útbúum heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. Réttur dagsins: Aðalréttur, súpa og kaffi kr. 470.- Tilvalinn staður fyrir langferðabílstjóra — Nœg bilastœði ÁNING, sími 66-500 Sigurður Jónsson, lœknir opnar stofu 2. febrúar i læknamiðstöðinni Domus Medica. Timapantanir i sima 25135. Vitjanabeiðnir i sama sima f. kl. 13 mánudaga til föstudaga. Viðtalstimi: Mánudaga kl. 16—18, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 12—13, fimmtudaga kl. 10—11,30, föstudaga kl. 15—17. Simaviðtalstimi: Mánudaga til föstudaga frá kl. 8.30—9.15 i sima 81775. ÚTBOÐ Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í máln- ingu stöðvarhúss og kæliturnaþróa Kröfluvirkjunar. útboðsgögn verða afhent i verkfræðiskrifstofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 5 þús. króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 18. feb. 1976 kl. 11.15 fyrir hádegi. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI4 REYKJAVlK SlMI 84499 Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofunni, Drápuhlið 13, fyrir 5. febr. nk. Hitaveita Reykjavikur. Smurbrauðstofan NjfilsgStu 49 ~,Simi 15105

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.