Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. Landslið á Ólympíumót Bridgesamband íslands hélt blaðamannafund sl. þriðjudag. Kom þar fram að stjórn Bridgesam- bandsins valdi Ríkharð Steinbergs- son einvald til að velja landslið íslands til keppni >á ólympíumótinu, sem haldið verður dagana 9.-22. maí 1976 í Monte-Carlo (Monaco). Ríkharður verður fyrirliði landsliðsins og eftirtalda menn valdi hann í það: Ásmund Pálsson - Hjalta Elíasson. Guðmund Pétursson- Karl Sigurhjartarson og Símon Símonarson-Stefán Guðjohnsen. Einnig kom fram að send verður sveit á Evrópumót unglinga 1976 sem haldið verður í Lundi í Svíþjóð dagana 1.-8. ágúst. Fyrirliði þeirrar sveitar verður Páll Bergsson en ekki er búið að ákveða hvaða fyrirkomu- lag verður haft í sambandi við unglingalandsliðið, hvort verður valið í það eða höfð keppni. Forseti Bridgesambands íslands, Hjalti Elíasson, hélt ræðu um fjármál Bridgesambandsins og þar kom fram meðal 'annars að styrkurinn, sem B.í. fær frá ríkinu, samsvari því að maður sem hefði 1200 þúsund króna árslaun legði 3. Guðrún Einarsd. 1650 4. Alda Hansen 1618 B-riðill. stig 1. Gunnþórunn Erlingsd. 1787 2. Sigríður Ingibergsd. 1677 3. Anna Lúðvíksdóttir 1628 4. Margrét Ásgeirsdóttir 1609 Frá Bridgefélagi Reykjavíkur tvær krónur í sjóð Bridge- Estcr Jakobsdóttir 10-10 sambandsins. Á þessum fundi voru Gísli Hafiiðason — staddir fulltrúar frá Elli- og Ólafur H. Ólafsson 17-3 hjúkrunarheimilinu Grund, * Þórður Sigfússon — Hrafnistu og Heyrnleysingja- Gissur Ingólfsson 17-3 skólanum og gaf stjórnin þessum Sigurjón Helgason — aðilum sagnbox, sem nú er mikið Þórir Sigursteinsson 10-10 farið að nota í keppnisbridge. Fyrir heyrnardaufa eða Staðan er þá þessi eftir fimm heyrnarlausa er upplagt að nota umferðir: þessi box. M eistaraflokkur. stig Norður opnar á einu grandi (12- 1. Stefán Guðjohnsen 89 14) og spilar út laufaás. 2. Einar Guðjohnsen 63 Spilið er svona. 3. Hjalti Elíasson 61 4. Jón Hjaltason 57 ▲ AKG109 4 D87 V AD2 V 7643 I. flokkur stig ♦ KD ♦ 432 1. Gylfi Baldursson 82 * 432 + G65 2. Sigurjón Helgason 56 Þú ert sagnhafi í tveimur spöðum 3. Ester Jakobsdóttir 47 og norður spilar út laufakóng í 4. Þórður Sigfússon 46 öðrum slag, síðan laufadrottningu. Eftir það skiptir hann yfir í tromp. Hvernig spilar þú spilið? Rétta spila- mcnnskan er að taka tvisvar tromp og spila síðan út tígulkóng. Því ef norður á tígulás, á hann ekki hjarta- kóng. Ef suður á tígulás á norður hjartakóng og þegar við sjáum að suður drap á tígulásinn er eini mögu- leikinn að hjartakóngur sé annar hjá norðri. Spil norðurs voru svona. 653 - K10 —G876 — AKD8. Frá Bridgefélagi kvenna. Hjá Bridgefélagi kvenna stendur yfir sveitakeppni með hraðsveita- keppnisfyrirkomulagi. Keppt er í tveim riðlum, sjö sveitir í hvorum riðli, og er þetta forkeppni. Spilaðar verða fimm umferðir og nú eru búnar þrjár. Staðan er þessi: A-riðill stiS • 1. Guðrún Bergsd. 1791 2. Hugborg Hjartard. 1779 Aðeins eru tvær umferðir eftir. Reykj avíkurmót — forkeppni. Sl. þriðjudag voru spilaðar tvær fyrstu umferðirnar í forkeppninni um Reykjavíkurmeistaratitilinn. Úrslit urðu þessi: I. umferð Hjalti Elíasson — Jón Baldursson 12-18 Jón Hjaltason — GylFi Baldursson 19- 1 Stefán Guðjohnsen — Gísli Tryggva- son 20- 2 Bragi Jónsson — Þórir Sigursteins- son 19-1 Ólafur Lárusson — Birgir Þorvalds- son 13-7 ólafur H. ólafsson — Hilmarólafs- son 15-5 II. umferð Hjalti Elíasson — Hilmar Ólafsson 20- -4 Stefán Guðjohnsen — Bragi Jónsson 19-1 SIMON SIMONARSON Fimmta umferð hjá Bridgefélagi Reykjavíkur var spiluð sl. miðvikudag. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur Stefán Guðjohnsen — Birgir Þorvaldsson 20-0 Hjalti Elíasson — Alfreð Alfreðsson 20--*- 2 Benedikt Jóhannsson — Jón Hjaltason 11-9 Einar Guðjohnsen — Helgi Jóhannsson 11-9 I. flokkur Gylfi Baldursson — Þórir Sigursteinsson — Gylfi Baldursson 13-7 Birgir Þorvaldsson — Ólafur H. ólafsson 19-1 Jón Baldursson — Gísli Tryggvason 16-4 Ólafur I .árusson — Jón Hjaltason 14-6 Staðan eftir tvær umferðir í Reykjavíkurmótinu er þá þessi: 1. Stefán Guðjohnsen . 39 st. 2. Hjalti Elíasson 32 st. 3. ólafur Lárusson 27 st. 4. Birgir Þorvaldsson 26 st. 5. Jón Hjaltason 25 st. 6. Jón Baldursson 24 st. Oxford-tvímenningur fyrir unga spilara. Laugardaginn 14. febrúar 1976 gengst Bridgesamband íslands fyrir tvímenningskeppni í bridge fyrir há- skólastúdenta og annað ungt fólk. Keppni þessi er liður í alþjóðlegri keppni sem bridgefélag Oxford- háskóla stendur fyrir. Keppni þessi var spiluð hér á landi í fyrsta sinn í fyrra. Keppendur verða að vera fæddir eftir 1. janúar 1950. Spilað verður í Hreyfilshúsinu við Fellsmúla laugardaginn 14. febr. og hefst keppnin kl. 13.30 stundvíslega. Væntanlegir keppendur eru beðnir að tilkynna sig til Jakobs R. Möllers í síma 19253 mánudag til m á milli kl. 17 og 19. iðvikudag Tryggvi eykur forustuna Úrslit í 5. umferð hjá Tafl- og bridgeklúbbnum urðu þessi: Kristín Þ.—Kristín Ó. 13-7 Bragi — Sigríður 20-0 Þórhallur — Bernharður 20-0 Tryggvi — Kristján 20 + 2 Þórarinn — Erla 18-2 Staðan í meistaraflokki er nú: 1. Tryggvi Gíslason 89 2. Þórarinn Árnason 72 3. Bernh. Guðmundsson 64 4. Bragi Jónsson 62 Efstu sveitir í 1. flokki eru 1. Ragnar Óskarsson 73 2. Gestur Jónsson 63 3. Guðl. Brynjólfsson 62 4. Rafn Kristjánsson 61 Sl. laugardag spiluðu sjö sveitir frá TBK við Suðurnesjamenn í Grinda- vík. TBK vann á fimm borðum — tapaði á tveimur. Frá blaðamannafundinum sl. þriðju- dag. Nokkrir úr landsliðinu að sýna hvernig sagnboxin eru notuð. Frá vinstri Símon Símonarson, Guðmundur Pétursson, Tryggvi Gíslason, Hjalti Elíasson, örn Gunn- arsson frá Heyrnleysingjaskólanum, Ríkharður Steinbergsson fyrirliði, Eiríkur Helgason formaður Tafl- og bridgeklúbbsins, Stefán Guðjohnsen og Karl Sigurhjartarson. 5 ABBA: Orðin topphljómsveit í Bretlandi. ABBA ENN EFST í BRETLANDI Sænska hljómsveitin ABBA er enn í fyrsta sæti brezka vinsældalist- ans með lagið Mama Mia. Flestir muna eflaust eftir því er hljómsveitin sigraði í Eurovision-söngvakeppninni árið 1974 með laginu Waterloo, — þá fyrst vakti hún einhverja athygli. Síðan hefur Abba verið öðru hverju í iðsljósinu, meðal annars með lög- unum I Do, I Do, I Do..., SOS og núna síðast Mama Mia. Tvö síðast- nefndu lögin hafa náð góðum árangri í Bretlandi en áður hafði hljómsveit- in farið sigurför um meginland Evrópu og Ástralíu. Annað sem má nefna af enska vinsældalistanum er að hljómsveitin Sailor er á niðurleið með gott lag sem nefnist Glass of Champagne og hljómsvejtin Paradís hefur gert vin- sælt hér á landi. Einnig siglir Mike Oldfield hraðbyri niður á við og er kominn niður í sjöunda sæti núna. PAUL SIMON er kominn í fyrsta sæti í Bandaríkjunum með gott og misrólegt lag sem nefist 50 Ways to Leave Your Lover. Paul Simon er býsna hagvanur í efsta sæti vinsælda- listanna síðan hann starfaði með vini sínum Art Garfunkel og hefur jafn- framt komið nokkrum lögum á topp- inn síðan þeir slitu samstarfi. Annar merkishlutur á bandaríska vinsælda- listanum er að gamli píanóleikarinn og söngvarinn Neil Sedaka er kom- inn í áttunda sæti með gamla lagið sitt, Breaking up Is Hard to Do. Þetta er þó ekki alveg sama lagið og hann söng á sjötta áratugnum, — sami textinn er notaður en lagið sjálft er orðið rólegra. — Þess má geta að gamla útsetningin er sú sama og á laginu Svaka vont að vera einn með Ríó tríóinu. BRETLAND — Melody Maker: (1) Mama Mia...... (7) For Ever And Ever (6) Love Machine . (4) We Do It...... ................................Abba ..........*.....................Slik ............................Miracles .......................R And J Stone (10) I Love to Love You Baby....................R And J Stone (3) Glass of Champagne................................Sailor (5) In Dulce Jubilo/On Horseback................Mike Oldfield (2) Bohemian Rhapsody..................................Queen (14) Evil Woman.........................Electric Light Orchestra (11) M idnight Rider............................Paul Davidson BANDARÍKIN — Cash Box: 1. (3) 50 Ways to Leave Your Lover...............Paul Simon 2. (1) Convoy...................................C.W. McCall 3. (2) I Write the Songs.............................Barry Manilow 4. (4) You Sexy Thing...................................Hot Chocolate 5. (7) I Love to Love You Baby........................Donna Summer 6. (5) Love Rollercoaster.......................Ohio Players 7. (4) Sing a Song.......................Earth, Wind And Fire 8. (16) Breaking up Is Hard to Do................Neil Sedaka 9. (11) Love Machine................................Miracles 10. (12) Evil Woman.....................Electric Light Orchestra

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.