Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 16
16 Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 8. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þessum rólega degi fylgir að öllum líkindum annasamt kvöld. Mikill erill verður á fólki. Ekki er víst að þú hafir tíma til að uppfylla allar kröfur. Illa athuguð athugasemd fer í taugarnar á þér. Fiskarnir (20. febr.-20. marz.): Athafnir ungs fólks verða aðalumræðuefnið. Einhver spenna ríkir heima fvrir. Þú hefðir mjög gott af að fara í langa gönguferð úti í náttúrunni ásamt vel völd- um félaga. Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Vandamál koma upp í ástasamböndum svona eins og alltaf gerist öðru hverju. Þú munt hljóta stuðning úr óvæntri átt, þegar þú setur þig ákveðið upp á móti tilboði sem fæstum myndi reyndar líka. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú ert að komast ofan á í fjármálum. Vegna kæruleysislegrar forystu annarrar manneskju virðist vera að myndast spenna í kringum þig. Hreinskilnislegar umræður myndu hreinsa loftið. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Nú er rétti tíminn til að skrifa bréf sem krefjast mikillar einbeitingar og umhugsunar. Það verður vegnamjögnærtækrar ástæðu sem þú gleðst yfir fréttum af stórkostlegri velgengni vinar þíns. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Það væri vel gert af þér að vingast við manneskju sem á erfitt með að kynnast fólki. Farir þú á samkomu í kvöld eru allar líkur á að þú vekir athygli einhvers sem þú hefur lengi dáð. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Dagurinn er þannig að þér er betra að hugsa aðeins um daglega hluti. Stjörnurnar eru alls ekki hagstæðar neinum breytingum. Reyndu að fá frest á að fást við erfitt fjölskyldumál. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Láttu ekki stórkarla- tal einhvers manns setja þig út af laginu. Vinir þínir kunna manna bezt að meta þig. Skapandi tómstundaiðjaverður þér til ánægju. Þú ættir að bjóða gcstum heim í kvöld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Hugaðu að heilsu þinni. Allt bendir til þess að þú hafir unnið alltof mikið undanfarið. Hvíldu þig nú vel og hreyfðu þig úti undir berum himni. Annað fólk mun hjálpa þér við helztu störf ef þú biður. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Gættu tungu þinnar í dag. Það lítur út fyrir að eitthvað sem þú segir í gríni verði tekið alvarlega. Annars er þetta góður dagur til að ræða framtíðaráætlanir. Bogmaðurinn (23. nóv.-23. des.): Athygli manna virðist beinast að hagsmunum eldri manneskju. Nýr vinur þinn er fær um að hjálpa þér við persónulegt vandamál. Þú finnur líklega eitthvað sem þú hélzt vera glatað. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Eitthvað sem við kemur ástamálum virðist vera mál númer eitt núna og að þú verðir að taka ákvörðun í því máli. Allt sem við kemur tónlist verður þér til hmnar mestu ánægju í kvöld. Afmælisbarn dagsins: Árið kynni að hefjast með •smávægilegum vandræðum í einkamálum. Það mun þó brátt lagast. Ástamálin verða skemmti- leg; ólíklegt er að stutt en heitt ástarævinlýri endi í hjónabandi, öllu frekar í sterkum vináttutcngsl- um. Fjármálin þarfnast athygli þinnar allt árið. „Þetta hundleiMnlega pakk getur næstum þvi gert mann heimakæran.” ,,Ég vona að þú farir að losna héðan. Það er orðið alveg voðalegt að sjá óhirðuna á garðinum okkar.” REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6. — 12. febrúar er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum helgidög- um og almennum frídögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almenn- um frídögum. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- BÆR NÆTUR- OG HELGIDAGA- VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð- inni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. SJAkrahús BORGARSPÍTALINN: Mánud. - fostud. ki. 18.30 - 19.30. Laugard. - sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 - 16 og kl. 18.30- 19.30. FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og 19.30 - 20. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 - 16.30. KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 - 16 og 18.30- 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 - 17. LANDAKOT: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga ki. 15-16. GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30 alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og sunnud. ' HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl. 19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 - 16. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 - 17 á helgum dögum. SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI: Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl. 19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15- 16.30. LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 - 16 og 19- 19.30. FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og 19.30-20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 alla daga. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður sími 51100. TANNLÆKNAVAKT er í Heilsu- verndarstoðinni viðBarónsstígaila laug- ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Sími 22411. REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR DAGVAKT: Kl. 8 - 17. Mánud. - föstud., ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08 mánud. — fimmtud. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BiSanir RAFMAGN: í Reykjavík og Kópavogi sími 18230. I Hafnarfirði í síma 51336. HITAVEITUBILANIR: Sími 25524. VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477. SlMABILANIR: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. f0 Bridge D Eftirfarandi spil er úr fréttablaði alþjóðabridgesambandsins — kappinn kunni, Jan Wholin, Svíþjóð, spilaði sex hjörtu á spil suðurs. Vestur spilaði út tígulkóng og spilið er skínandi dæmi tækni hans. Suður opnaði á fjórum hjörtum — norður hækkaði í sex. 4 G9764 ¥ 74 ♦ KDG7 * 108 6 ÁD ¥ 1082 ♦ Á985 *ÁKG7 A K1083 ¥5 ♦ 10632 *D954 *52 V ÁKDG963 ♦ 4 * 632 Wohlin tók tígulkónginn með ás blinds — og hann sá auðvitað strax, að hann átti ellefu slagi beint. Miklir möguleikar voru að fá þann tólfta. annaðhvort í spaða eða laufi. í öðrum slag var tígull trompaður o§ blindum síðan spilað inn á hjartatíi og þriðji tígullinn trompaður hátt. Enr var blindum spilað inn á tromp oj síðasti tígullinn trompaður. Nú spilað Wohlin laufi í þeim ásetningi að látí lítið úr blindum ef lágt spil kæmi fré vestri. En vestur lét áttuna og tekið vai á ás blinds. Trompi spilað heim og lauf spilað. Þegar tían kom frá vestri lél Wohlin gosann úr blindum. Austui mátti eiga slaginn á drottninguna — en sama er nú hverju hann spilaði. 12. slagurinn fæst annaðhvort á spaða eða lauf. if Skák Julian Hodgson, sem aðeins er 12 ára, hafði hvítt og átti leik gegn hollenzka juniormeistaranum Cardon á skákmóti í fyrrasumar, en stórblaðið Evening Standard stóð fyrir. Það var heldur betur „sleggjuleikur”, sem hann fann. ' I * I m 1 ii 1 1 ii & 1 £ ii 0 1 ; '4 . & . Í „ i £ & £ £ ,, ■V -V v .;.... ■;>:& i ■ & m <£> 1. Rxh7! — Kxh7 2. Bxh6 — Bxh6 3. RxíK + — Rxf6 4. Hxf6 og svartur gafst upp, þar sem hann er fastur í mátneti.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.