Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Laugardaeur 7. febrúar 1976. 15 „MfN MÁLSHÖFÐUN ER HJÁ LÖGFRÆÐINGI" — segir ritstjóri Vísis mæli Ólafs. „Ráðherra hefur sakað mig ...Málshöfðun mín á hendur dóms- sagði Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Vísis, í frá honum fer málið til dómstóla.” og stjórnarmenn Reykjaprents um það ímálaráðherra er í höndum lögfræðings viðtali við Dagblaðið. „Hann er með öll Sagðist Þorsteinn búast við því að að vera mafíuglæpamenn og slíkf er míns, Jóhannesar L.L. Helgasonar,” gqgn varðandi málið til athugunar og mesta áherzlan yrði lögð á mafíuum- náttúríega ekki hægt að þola.” —HP. „VIL EKKI RÆÐA MALIÐ" - *«# Ingimundur Sigfússon STIGAHLlÐ 45 — SfMI 3 88 90 Þið eruð velkomin Við opnuðum í morgun nýja og glæsilega •bensínstöð við Suðurfell í Breiðholti. Það er von okkar að þið kunnið vel að meta þá þjónustu, sem við getum veitt.Við bjóðum ykkur að reyna viðskiptin. Olíufélagið Skeljungur hf © Útsalan í fullum gangi, mikill afslóttur af kven- og karlmannaskóm Skóbúðin Snorrabraut 38 sími 14190 „Það er engin málshöfðun komin af því yfir að þeir ætli að höfða mál gegn „Við gáfum út yfirlýsingu um málið ætli helzt að stefna ólafi fyrir? stað frá okkur,” sagði Ingimundur Sig- dómsmálaráðherra, eins og kunnugt er. sem ég vísa til. Ég er ekki tilbúinn til „Ég sagði að ég væri ekki tilbúinn til fússon formaður stjórnar Reykjaprents,* — Hvort ekki verði af þeirri máls- þess að ræða þetta mál núna.” þess að ræða þetta mál, heyrðirðu það en meirihluti þeirrar stjórnar hefur lýst höfðun? — Hvaða orð eða orðasambönd þeir ekki?” —HP DB spyr Ólaf Jóhannesson: Hver er þessí „kauði"? „Hann liggur nú ekki á lausu,” sagði Ólafur Jóhannesson dómsmálaráð- herra er Dagblaðið spurði hann hver væri sá kauði er stæði að baki ásakana Vísismanna á hendur honum. „Annars hef ég í öðru að snúast en að svara spurningum um þetta mál sem mér finnst vera orðið þvælt og leiðinlegt.” Ólafur sagðist ekki hafa vitað um neina samninga við Sigurbjörn Eiríksson. „Ég er ekki í húsbyggingasjóði flokks- ins og veit því ekki um þá samninga er voru gerðir við Sigurbjörn,” sagði Ólafur, er hann var spurður að því hvort það hefði verið tilviljun að Sigur- björn fékk tveggja og hálfrar milljón króna lán á meðan Klúbburinn var lokaður í október 1972. —HP. Úrvals kjötvörur og þjónusta ÁVALLT EITTHVAÐ G OTT í MAT INN Stigahlíð 45{-47 Sími 35645 4739 MENN KOMU TIL ÍSLANDS í JANÚAR Komumönnum hefur fœkkað um 427 fró janúar í fyrra Útlendingaeftirlitið tók á móti 4739 mönnum sem til íslands komu í janúar. Af þeim fjölda voru 2468 íslendingar en 2271 útlendingur. Til samanburðar má geta þess að í janúar í fyrra komu alls 5166 menn. voru í þeim hópi 2404 íslendingar og 2762 útlendingar. Af útlendingum er stærsti hóp>- urinn sem til íslands kom Bandaríkja- 'menn. Voru þeir 1262. Næstir koma V-Þjóðverjar, 162 talsins. 159 Danir komu, 136 Bretar, 114 Norðmenn en gestir frá öðrum löndum voru mun færri. Forvitnilegt er að sjá að frá 11 löndum kemur einn gestur til íslands í mánuðinum. Þessi lönd eru Argentína, Chile, Egyptaland, Equador, Grikk- land, Jórdanía, Mexíkó, Salvador, Thailand, A-Þýzkaland og Hong Kong. AST. Frú Anna Penfield látin Fyrrverandi sendiherrafrú, Anne Útför frú Penfield hefur þegar farið Penfield, lézt af krabbameini sl. laugar- fram. Heimilisfang James Penfields er: dag. Hún og maður hennar, James Box 375 Penfield sendiherra, áttu hér marga Longbranch vini og trygga. Washington 98351. Köld veizluborð í köldu borðum okkar bjóðum við m.a. eftirtalda rétti: Roast Beef Hangikjöt Kjúklingar Svi'nasteik Hamborgarhryggur Hrásalat — Kartóflusalat Rœkjusalat — ítalskt salat Ávaxtahlaup — Cocktailsósa Remouladesósa — Heit sósa — þrjár sildarteg. Brauö og smjör — Ávaxta- karfa Ennfremur bjóðum við smurt brauð — kaffisnittur og amerískar cocktailsamlokur. Pöntunarsími 38890 og 52449 Hraðnómskeið í SPÆNSKU (áhersla lögð á tal og framburð) hefst í Laugalækjarskóla fimmtudaginn 12. febrúar kl. 18.40. Námskeiðið stendur í 8 vikur. Kennsludagar: mánudagar og fimmtudagar. Kennslugjald fyrir 30 kennslustundir kr. 2.700 greiðist við innritun, sem fer fram mánud. og þriðjud. kl. 20—22 í Laugalækjarskóla. Enska og danska fyrir skólanemendur í lands- og gagnfrœðaprófi í lands- og gagnfræðaprófi. Kennt verður á þriðjudögum kl. 19.30—22.20, verði næg þátttaka. Verð fyrir hvora grein 1800 krónur. Innritun fer fram í Laugalækjarskóla mánudaginn 9. feb. kl. 20—22, en þar mun kennslan einnig fara fram. Kennslugjald greiðist við innritun. Námsflokkar Reykjavíkur. Breið- holtsbúar! Við erum komm

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.