Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 12
t r f i i ! 12. Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. Hann ríssar upp myndir af frœgum stjórnmálamönnum James Mason, leikarinn góðkunni sem lék aðalhlutverkið í kvikmynd- inni sem við sáum í sjónvarpinu s l. Mason kann vel við sig í húsinu sínu í Sviss og dvelur þar gjarnan þann tíma ársins sem hann er ekki við kvikmyndatöku, oftast um fjóra mánuði á ári. laugardag er nú farinn að snúa sér að því að gera rissmyndir af frægu fólki. Hann nam arkitektilr við Cam- bridge háskólann en þar sem ekki voru mörg verkefni fyrir brczka arki- tekta í „kreppunni miklu” lagði hann stund á lciklist. Hann segir að „það eina sem hann eigi eftir frá arkitektanáminu sé, að hann geti rissað upp andlitsmyndir og sé nokkuð leikinn við að teikna.” Fyrir um það bil 10 árum hitti hann kínversk-bandaríska listamann- inn Dong Kingman við kvikmynda- töku á Spáni. ,,Ég tók eftir því að Kingman var alltaf með teikniblokk með sér og teiknaði allt sem fyrir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.