Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 14
iIMIÍ/, 14 VORUHAPPDRfEITI SKRA UM VIIMMMGA í 2. FLOKKI 1976 11740 Kr. 500.000 14847 Kr. 500.000 24972 Kr. 200.000 24719 Kr. 100.000 39134 Kr. 100.000 47190 Kr. 100.000 Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 8974 Kr. 100.000 22965 Kr. 100.000 15897 30507 33061 36121 39041 43119 Þessi númer hlutu 10000 kr. . vinning hvert: 19 1366 3032 4413 6044 7802 9668 10640 11890 13771 14765 16292 65 1409 3079 4425 6057 7846 9742 10651 11939 13787 14933 16345 68 1411 3088 4431 6152 7940 9789 10718 11963 13919 15076 16365 262 1468 3159 4502 6177 7949 9817 10751 12068 13929 15101 16379 354 1513 3161 4514 6221 7950 9835 10771 12150 13955 15126 16408 373 1606 3206 4659 6420 8004 9853 10807 12218 13957 15127 16493 383 1667 3249 4822 6486 8053 9866 10811 12386 14142 15143 16495 540 1966 3382 4852 6579 8178 9907 10829 12394 14152 15144 16508 731 2024 3421 4875 6616 8244 9909 10830 12469 14177 15250 16512 732 2029 3440 4946 6662 8585 9920 10860 12676 14231 15332 16575 675 2222 3447 5114 6663 8661 9929 11024 12692 14241 15405 16604 682 2234 3522 5179 6720 8667 9990 11027 12715 14253 15406 16648 693 2284 3558 5182 6834 8694 10043 11168 12795 14285 15431 16848 904 2295 3611 5200 6836 8695 10110 11175 12910 14287 15479 16927 976 2389 3723 5233 6965 8714 10153 11190 12955 14416 15504 17072 983 2409 3736 5282 6978 8788 10183 11245 12974 14430 15589 17202 1032 2570 3744 5320 7136 8807 10195 11292 13032 14446 15591 17216 1034 2580 3750 5376 7175 8818 10281 11333 13048* 14448 15597 17242 1105 2603 3848 5406 7176 8856 10348 11458 13099 14450 15602 17316 1140 2797 3857 5432 7453 9039 10416 11491 13360 14489 15630 17348 1147 2799 3905 5450 7455 9144 10427 11524 13376 14523 15709 17488 1163 2868 3994 5624 7471 9175 10450 11550 13386 14526 15757 17510 1177 2930 4016 5654 7496 9284 10469 11596 13503 14564 16020 17525 1251 2970 4160 5823 7500 9360 10503 11852 13625 14590 16089 17562 1254 2992 4246 5838 7530 9446 10540 11756 13702 14623 16107 17590 1265 2993 4247 5891 7635 9510 10604 11814 13714 14099 10157 17598 1285 3002 4401 5966 7678 9581 10630 11838 13764 14741 16177 17614 Þessi númer hlutu 10000 kr . vinning hvert: 17736 23349 27898 31846 35096 39907 44783 48753 52771 57455 61251 65466 17814 23432 27906 31872 35131. 39916 44786 48769 52850 57481 61349 65489 17861 23487 27933 31972 35182 40101 44888 48842 52900 57500 61353 65600 18129 23526 27959 31982 35203 40119 44953 48861 52988 57630 61359 65634 18160 23822 27982 32013 35254 40257 44960 48953 53026 57640 61421 65682 18202 23846 28215 32034 35395 40258 44977 48979 53110 57652 61424 65760 18243 23857 28296 32030 35397 40289 45039 49058 53167 57689 61457 65829 18420 23905 28341 32043 35428 40300 45300 49164 53178 577id 61486 65977 18434 24023 28462 32061 35495 40313 45326 49231 53238 57822 01490 66123 18524 24085 28472 32062 35522 40364 45411 49270 53353 57901 61535 66153 18787 24148 28495 32124 35566 40580 45448 49274 53386 57918 61590 66201 18808 24182 28541 32132 35583 40605 45579 49296 53441 57928 61597 66228 19079 24228 28597 32200 35596 40685 45587 49382 53505 57964 61643 66321 19109 24325 28645 32344 35674 40767 45594 49393 53532 58032 61675 66525 19128 24336 28673 32423 35760 40789 45597 49513 53586 58136 61701 66622 19393 24366 28735 32435 35857 40922 45630 49518 53652 58203 61813 66930 19401 24379 28748 32474 35874 40934 45649 49541 53668 58282 61825 66985 19420 24414 28821 32479 35894 41059 45669 49584 53731 58374 61913 67093 19433 24417 28855 32494 35901 41132 45699 49656 53758 58425 62068 67136 19450 24496 28932 32527 36032 41232 45754 49791 53809 58439 62118 67157 19468 24513 29028 32545 36084 41254 45810 49807 53962 58471 62127 67254 19488 24587 29077 32571 36142 41309 45817 49855 53964 58529 62147 67295 19563 24599. 29130 32596 36268 41388 45886 49870 53970 58566 62312 67340 19727 24694 29140 32703 36288 41428 45993 49988 53994 58590 62343 67365 19897 24700 29227 32736 36319 41489 46053 50151 54017 58636 62345 67388 20031 24734 29234 32778 36336 41520 46086 50181 54257 58696 62562 67410 20049 24885 29250 32782 36464 41523 46146 50223 54347 58755 62568 67418 20100 24924 29342 32805 36477 41686 46168 50303 54375 58815 62617 67419 20172 25021 29386 32951 36569 41709 46198 50320 54396 58907 62693 67507 20211 25078 29416 33012 36576 41720 46227 50352 54455 59033 62752 67515 20285 25087 29424 33040 36922 41733 46246 50402 54496 59096 62917 67532 20325 25240 29446 33089 36955 41784 46302 50506 54516 59227 62937 67538 20345 25287 29481 33095 37150 41947 46454 50507 54590 59254 63050 07567 20495 25364 29484 33114 37216 41951 46487 50539 54622 59266 63058 67636 20615 25395 29506 33201 37248 42021 46603 50551 54676 59279 63094 67671 20714 25466 29677 33326 37287 42081 46610 50608 54754 59331 63095 67771 20747 25581 29790 33351 37379 42320 46719 50678 54825 59367 63187 67876 20760 25602 29895 33374 37425 42536 46816 50710 54924 59511 63231 67921 20847 25617 29908 33472 37489 42585 46892 50761 54959 59532 63250 67971 20857 25639 ,30014 33537 37500 42590 46927 50769 54987 59582 63347 67977 20862 25720 30017 33707 37616 42609 46934 50800 55105 59769 63388 68104 20867 25730 30018 33721 37022 42699 46981 50810 55110 59846 63423 68160 20868 25756 30044 33832 37703 42704 47015 50901 55125 59932 63442 68217 20939 25835 30135 33835 37783 42722 47043 50906 55126 59964 63456 68371 21137 25866 30165 33894 37815 42840 47231 50950 55136 60032 63460 68381 21240 25884 30230 33978 37944 43139 47369 51037 55177 60060 63555 68506 21339 26076 30265 33992 37990 43180 47413 51056 55190 60119 63681 68637 21367 26134 30278 34023 38082 43204 47427 51067 55273 60174 63685 68638 21447 26202 30737 34101 38103 43309 47491 51133 55429 60192 63779 68730 21456 26220 30753 34149 38224 43339 47580 51244 55666 60370 63830 68815 21460 26327 '30817 34165 38458 43350 47615 51399 55718 60404 63887 68847 21506 26355 30840 34171 38557 43376 47651 51411 55788 60419 63897 68850 21579 26442 30856 34219 38609 43377 47777 51427 55858 60434 64021 68956 21655 26726 30917 34355 38664 43404 47796 51466 55924 60567 64180 68968 21722 26732 30947 34357 38667 43415 47826 51469 55947 60601 64181 69011 21856 26794 31000 34387 38676 43487 47827 51484 55961 60609 64246 69152 21867 26804 31083 34460 38709 43545 47829 51594 55997 60647 64256 69266 22113 26867 31190 34466 38726 43565 47864 51597 56070 60676 64272 69271 22119 27034 31224 34530 38877 43800 47889 51735 56227 80687 04397 69340 22214 27047 31233 34594 38890 43900 47950 51962 56248 60694 64432 69384 22245 27055 31294 34607 38907 44002 47978 51978 56272 60712 64503 69502 22311 27206 31348 34612 38969 44022 47983 51980 56290 60753 64663 69508 22331 27226 31366 34653 39111 44104 48046 51999 56364 60781 64755 69606 22345 27283 31385 34713 39342 44134 48250 52015 56410 60807 64855 •69691 22666 27346 31424 34717 39410 44195 48291 52107 56543 60916 64924 69698 22708 27356 31525 34738 39574 44304 48449 52341 56646 60999 65017 69793 22937 27408 31546 34799 39721 44312 48516 52462 56759 61044 65186 69798 23097 27447 31609 34910 39791 44408 48523 52509 56826 61060 65218 69863 23171 27450 31699 34986 39830 44511 48555 52610 57266 61083 65314 69952 23310 27486 31707 35004 39853 44527 48599 52667 57330 61115 65444 69972 23341 27515 31749 35014 39858 44636 48700 52700 57335 61211 65461 69977 23344 27522 31832 35089 39881 44694 48744 52709 57383 61229 Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. LÍF AÐ FÆRAST í EÐLI- LEGT HORF Á KÓPASKERI — tveir œtla að flytja burtu vegna hœttu ó náttúruhamförum „Hér má segja að allt sé komið í eðlilegt horf, — skólar byrjaðir og at- vinnulíf í fullum gangi,” sagði Auðunn Benediktsson, fréttaritari DB á Kópa- skeri, er við ræddum við hann í gær. Flestallt fólkið, sem flýði er jarð- skjálftarnir miklu dundu yfir, er nú komið heim. Ekki er vitað til að nema tvennt hafi ákveðið að flytja frá Kópa- skeri vegna hættu af náttúruhamförum. Aðallögn neyzluvatns er nú komin í lag í þorpinu og vantar lítið upp á að hún komist í gagnið. Það kemur sér vel þar sem áformað er að setja í gang rækjuvinnslu um næstu mánaðamót. Lítið hefur verið um jarðskjálftakippi á Kópaskeri nú í vikunni. Þó komu snarpir kippir á sunnudag og mánudag. Auðunn fréttaritari var að veiðum rétt við þar sem kippurinn átti upptök sín. Hann sagði að það hefði verið undarleg tilfinning er báturinn lyftist snögglega. „Við vorum að toga,” sagði Auðunn, „og ég tók spilið strax úr sambandi þar sem ég hélt að vír hefði lent í skrúf- una.” Upptök þessa kipps voru 5—6 kíló- metra vestur af öxarnúp. —ÁT— Finnskur leikflokkur hingað í heimsókn Leikurinn Brage Dramaten frá Helsingfors er væntanlegur hingað til lands í dag. Kemur flokkurinn í boði Leikfélags Seltjarnarness til þess að sýna leikritið Stúlkan eftir prófessor Valentin Chorell. Er hann kunnur leik- ritahöfundur á Norðurlöndum. Leikflokkurinn finnski hefur verið á ferð í Þýzkalandi, Danmörku og Sví- þjóð. Hefur hann fengið lof fyrir frammistöðu sína. Margir aðilar hafa stuðlað að komu hans’ hingað og má til nefna Norræna menningarsjóðinn, Menningarsjóð Íslands-Finnlands, og Menningarsjóð félagsheimila. Sýningar flokksins verða í Félags- heimili Seltjarnarness á mánudaginn, þriðjudaginn og fimmtudaginn. Þetta eru gestir Leikfélags Seltirninga næstu viku. NÝR LAGAFLOKKUR TIL- EINKAÐUR ENGEL LUND — meðal verka á háskólatónleikum í dag I dag kl. 17.00 verða haldnir sjöttu háskólatónleikarnir á þessu starfsári í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Þar koma fram söngkonurnar Ásta Thorstensen alt-söngkona og Guðfinna D. Ólafsdóttir sópran. Þær syngja með undirleik píanóleikarans Jónasar Ingimundarsonar. Verkin sem flutt verða eru eftir Hándel, Purcell, Benjamin Britten og lagaflokkur við Ijóð eftir Stein Steinarr, „Undanhald samkvæmt áætlun”, eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Þetta eru fyrstu sjálfstæðu tónleikarnir sem þessar ungu söngkonur koma fram á en þær hafa báðar starfað um árabil í ýmsum kórum höfuðborgar- innar og komið fram sem einsöngvarar við ýmis tækifæri. Ásta stundaði nám hjá Engel Lund og einnig í Hollandi oe starfar nú sem raddþjálfari hjá Pólýfónkórnum. Guðfinna Dóra var einnig nemandi Engels Lund og síðar hjá Rut L Magnússon. Hún er nú söngkennari og raddþjálfari. Lögin á efnisskránni hafa ekki verið flutt hér á landi áður. Lagaflokkurinn eftir Gunnar Reyni Sveinsson var saminn sérstaklega fyrir þessa tónleika og tileinkar Gunnar Engel Lund þess tónsmíð sína. öllum er heimill aðgangur að þessum tónleikum. A. Bj. Skákmeistararnir: BÁÐIR AÐ Báðir helztu skákmeistararnir okkar, Friðrik Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson, eru erlendis að tafli eftir góða sigra á erlendum mótum. Guðmundur Sigurjónsson teflir nú á alþjóðlegu skákmóti í Torremolinos TAFLI á Spáni. Friðrik Ólafsson er á ferðalagi um Holland og teflir fjöltefli. Hann byrjaði syðst í Hollandi og færir sig norður á bóginn. Friðrik verður við þetta alla næstu viku og kemur síðan heim. -HH. flokkur: 9 á 1.000.000 9 - 500.000 9 - 200.000 198 - 50.000 .397 - 10.000 Á þriójudag veróur dregió í 2.flokki. 8.640 vinningar aó fjárhœó 110.070.000 króna Á mánudag er síóasti endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 18 á 50.000

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.