Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. 17 LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Áre- líus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óska- stundin kl. 4. Sig. Haukur. Sóknar- nefndin. BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Munið barnagæzluna. Séra Ólafur Skúlason. KEFLAVÍKURKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 2 sd. Kristniboðsvika hefst kl. 8.30 sd. Barnasamkomur 10. og 13. febrúar kl. 5.30 sd. Séra Ólafur Oddur Jónsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. DIGRANESPRESTAKALL. Barna- samkoma í Víghólaskóla kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogsskóla kl. 2. Kynn- ing á starfi Gideonfélagsins. Séra Þor- bergur Kristjánsson. KÁRSNESPRESTAKALL. . Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. NESKIRKJA. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2 sd. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 8 sd. Séra Frank M. Halldórsson. 8/2 kl. 13.00 Gönguferð meðfram Elliðavatni og um Rauðhólá. Fararstjóri Hjálmar Guð- mundsson. Fargjald kr. 500.00, gr.v bílinn. Ferðafélag íslands. LAUGARDAG 7/2. kl. 13. MEÐ ELLIÐAVOGI OG VIÐEYJ- ARSUND: skoðuð setlögin í Háu- bpkkum og við Klepp. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 300 kr. Brottför frá B.S.Í. vestanverðu og Elliðaánum. GÖNGUFERÐ FRÁ KALDÁRSELI í fylgd með Gísla Sigurðssyni, þeim margfróða manni um það svæði. Verð 500 kr. Brottför frá B.S.Í. vcstanverðu og kirkjugarðinum í Hafnarfirði. Útivist. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Klúbburinn: Experiment, Opus og Mjöll Hólm, Diskótek. Hótel Borg: Hljómsveit Árna ísleifs og Linda Walker. Tónabær: Eik. Röðull: Krystall. Tjarnarbúð: Dýnamit. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sigtún: Pónik og Einar. Glæsibær: Ásar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Festi, Grindavík: Paradís. Fíladelfíukirkjan. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Daníel Glad. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Ræðumenn Einar J. Gísla- son og Hinrik Þorsteinsson. Fjölbreytt- ur söngur. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilað í Hátúni 12 þriðjudag 10. febr. kl. 8.30 stundvíslega. Fjölmennið. Nefndin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotsundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Sími 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrif- stofunni fyrir félagsmenn. Frá rauðsokkahrevfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og fí'istudaga frá 2-4. Opið hús í kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. Stjffía Guðmundsdóttir segir frá kvennabaráttunni á Akureyri. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður í Félagsheimilinu, 2. hæð, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Erna Ragnarsdóttir innanhúss- arkitekt flytur erindi og sýnir myndir. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar fundur verður haldinn að Brúarlandi mánudaginn 9. febrúar kl. 8.30. Hring- borðsumræður um félagsstarfið. Minn- ingarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást í verzluninni Hof Þingholtsstræti. Fellahellir Postulínsmólning — Keramik POSTULÍNSMÁLNING hefst mánud. 9. febrúar kl. 5.15. Kennslugjald kr. 3.600, litagjald 1200 krónur greiðist í fyrsta tíma. Hægt að bæta við nokkrum nemendum. Innritun í síma 28237 kl. 3—4. KERAMIK hefst miðvikudaginn 12. febrúar kl. 3. Kennslugjald kr. 3.600, og gjald fyrir leir og liti kr. 1200. Innritun í síma 28237 kl. 3—4.30. Kennslu- og efnisgjald greiðist fyrsta tíma. Námsflokkar Reykjavíkur. 1 Til sölu 8 TIL SÖLU GÓLFTEPPI, ca 20 fermetrar. Upplýsingar í síma 26787 á kvöldin. MIÐSTÖÐVARKETILL, 4 fm til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 53180 og 52143 eftir kl. 7 á kvöldin. I 8 NYLEGUR 20 TONNA bátur óskasl til kaups. Sími 30220 og á kvöldin 10508. ÓSKA KI’TIR aö kaupa hnakk. Uppl. í síma 71374. Verzlun 8 IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Úrv-al af handverk- færum fyrir tré og járn, rafmagnsverk- færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar, málningarsprautur, leturgrafarar, límbyssur og fleira. Loftverkfæri, marg- ar gerðir, stálboltar af algengustu stærðum, draghnoð pg margt fleira. Lítið inn. S. Sigmannsson og co. Súðar- vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. BLÖM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera- gerði. G.G. INNRÖMMUN Njálsgötu 106. Tökum að okkur flosteppi, ríateppi og alla handavinnu til innrömmunar eða á blindramma, cnnfremur innrömmun á myndum og málverkum, einnig til sölu grafíkmyndir eftir Gunnar Gcir. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þessi dagur er vel fallinn til að skrifa viðskiptabréf. Þú kynnir að verða fyrir vonbrigðum með fréttir sem þú færð í, bréfi. Hafðu áætlanir kvöldsins dálítið sveigjan4 legar því eitthvað gæti komið þér ánægjulega á óvart. Fiskarnir (20. febr.-20. marz): Forðastu að taka neina áhættu núna. Einhverjar breytingar verða sem þér mun ekki líka alls kostar við. Heimilis- lífið er þrungið fjöri og margar framtíðaráætlanir munu gerðar. Hrúturinn (21.marz-20. apríl): Það gæti þurft að minna vin þinn (bara vingjarnlega) á að loforð séu ekki gefin nema maður reyni að standa við þau. Þú gætir gert góð kaup í dag. Ástamálin eru ósköp friðvænleg. Nautið (21. apríl-21. maí): Varaðu þig á nýjum kunningja sem spyr þig alltof margra persónu- legra spurninga. Þú skalt gæta þess að koma ekki upp um leyndarmál annarrar manneskju í umræðum um framtíðina. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Það er líklega ekki óhugsandi að þér leiðist dálítið núna því lítið virðist vera að gerast í félagslífinu. Þú ættir í' rauninni að notfæra þér þessa ládeyðu og ganga frá ýmsum persónulegum málum. Krabbinn (22.júní-23. júlí): Þessi dagur veröur dálítið upp og niður og líklega fáar áætlanir sem koma til með að standast. Andaðu samt rólega því þú munt hafa heppnina með þér mjög bráðlega. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú virðist vera dálítið kærulaus núna. Reyndu að halda þig frá ein- hverjum sem fer í taugarnar á þér því annars er hætt við áð þú missir taumhald á skapi þínu. Spennan slaknar, er líður á. Meyjan (24. ágúst-23 sept.): Nú virðist ætla að verða mikilvæg breyting á lífi þínu og að vegur- inn liggi hindranalaus til meiri frama. Ástarævin- týri veldur þér einhverjum truflunum. Vogin (24. sept.-23. okt.): í dag er góður dagur tiK- að gera fjölskylduáætlanir. Það gæti komið til einhverra deilna vegna afbrýðisemi annars manns. Þér berast til eyrna hrósyrði um sjálfan þig sem gleðja þig mjög. Sporðdrekinn (24/ okt.-22. nóv.): Þú virðist eitt- hvað órólegur um þessar mundir. Fjölskylda þín mun sýna þér skilning. Varastu að gqra eitthvað frekar óviðeigandi núna því þú munt-örugglega sjá eftir því síðar. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Lokaðu eyrunum fyrir öllum kjaftasögum hversu trufl-1 andi sem þær eru. Þú ferð afslappaður og glaður í bólið eftir ánægjulegt kvöld heima fyrir. Forðastu að eyða um efni fram. Steingeitin (21. des.-20. jan.).: Þetta er, heilladagur fyrir alla fjármálastarfsemi. Þú færð. líklega bréf sem veldur því að þú ferð að gera ýmsar áætlanir. Hinum framagjörnu ykkar ætti bjóðast nýtt tækifæri. Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir heilmiklu ímyndunarafli en gætireyðilagt það með fljótfærni. Skemmtilegt fólk bætist í vinahóp þinn og verður til þess að þú þroskast meira andlega. Ýmis ástarævintýri en ekkert varanlegt. 10—20% AFSLÁTTUR af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími 12286. KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrií Ijósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökkum. HoF Þingholtsstræti 1. Sími 16764. ÚTSALA — HANNYRÐIR. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ býð- ur stórkostlega útsölu. Hannyrðapakk- ar, strammi, garn, stækkunargler, hann- yrðablöð, laus mynztur, heklugarnið okkar vinsæla í ýmsum litum, hann- yrðalistaverkin okkar, naglalistaverkin og gjafavara. Allt þetta og margt óupp- talið er á útsölu hjá okkur. Póstsendum. Einkunnarorð okkar eru: „Ekki eins og allir hinir.” Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Sími 85979. í VIKU BJÓÐUM VIÐ 10% afslátt af peysum. Príma, Hagamel 67. Verzlunin Fyrir ungbörn 8 ÓSKA EFTIR barnavagni eða kerruvagni. Upplýsing- ar í síma 99-5809. TIL SÖLU .Gamall barnavagn, kerrupoki, leikgrind. og ungbarnastóll. Uppl. i sima 13119. laugardag fra kl. 2-6. 13119. TILSÖLU garnall barnavagn, kerrupoki, leikgrind og ungbarnastóll. UppJýsingar i síma 13119. SILVER CROSS skermkerra og Tan-Sad-barnavagn til sölu. Uppl. í síma 5349IJ. . •'-íW-vr* .. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.