Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 23
Dagblaðió. Laugardagur 7. febrúar 1976. i Utvarp Sjónvarp 9 Útvarp kl. 19,25 á morgun, sunnudag: Nú missir enginn af Það vcrða ábvggilega ekki margir scm loka fyrir útvarpstækin sín á morgun kl. 19.25 þegar „Bein lína’' hefst í útvarpinu. Þeir sem misstu af þættinum síðasta sunnudag eru enn að crgja sig yfir því. Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um beinu línuna að vanda. Að þessu sinni verður það Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda- lagsins, sem svarar spurningum hlustcnda. Hann er jafnframt síðasti flokksforinginn sem kemur fram í þættinum og þetta verður einnig síðasta „Beina lína” í bráð. — Hvers vegna? „Það var ákveðið í desember að tillögu okkar Vilhelms að formenn stjórnmálaflokkanna yrðu fengnir til þess að svara spurningum hlust- enda. Það hefur nú verið gert og er ekki ákveðið um framhaldið. Þáttur- inn á morgun verður sá síðasti, í bili a.m.k.,” sagði Kári Jónasson frétta- maður. — Hvað finnst ykkur um athygl- ina sem síðasti þáttur vakti? „Við erum að vonum mjög ánægðir þegar þátturinn vekur svona mikla athygli. Það er enn verið að skrifa um mál sem vikið var að. Þessi beina lína með Ólafi Jóhannessyni hefur vakið mesta athygli af „Beinu línunum” og er einnig sá útvarps- þátturinn sem langmesta athygli hefur vakið.” í síðasta þætti voru spyrjendur 25 talsins, en þeir eru vanalega um 20, svona dálítið misjafnt eftir því hvað stjórnendur þáttarins hafa sig mikið í frammi. Kári sagði að þeim fyndist nóg að hafa þáttinn í klukkutíma því það reyndi mikið á þann sem svaraði spurningunum. „Það ríkir alltaf mikil óvissa um útkomuna,” sagði Kári. „Það er allt undir hlustendunum komið hvernig til tekst.” —A.Bj. Sjónvarp kl. 20,50 annað kvöld: Rithöfundur rœðir við list- mólarann Svavar Guðnason 'a listnám erlendis, bæði í Kaup- mannahöfn og París. Einnig fór hann í margar námsferðir bæði til Skandinavíu og Ttalíu. Var hann búsettur í Kaupmannahöfn um nokkurra ára skeið. Svavar hcfur tekið mikinn þátt í félagsmálum listmálara og verið for- maður margra félagasamtaka þeirra, svo sem Félags ísl. myndlistarmanna, íslandsdeildar Norræna listabanda- lagsins og Bandalags ísl. listamanna. Listaverk eftir Svavar eru víða til, bæði í innlendum og erlendum lista- söfnum og í einkaeign. Hann hefur tekið þátt í ótal listsýningum, bæði hérlendis og víða um heim, bæði vestan hafs og austan. Hann hefur átt sæti í dómnefndum við listsýning- ar bæði hérlendis og erlendis. Svavar Guðnason hefur því ugg- laust frá mörgu skemmtilegu að segja og verður gaman að fylgjast með samtalinu við hann. —A.Bj. „Maður er nefndur” er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.50 annað kvöld. Þá ræðir Jónas Guðmundsson við Svavar Guðnason listmálara. Svavar Guðnason er fæddur á Höfn í Hornafirði árið 1909. Eftir að hann lauk prófi frá Samvinnu- skólanum árið 1929 lagði hann stund Svavar Guðnason listmálari ræðir við Jónas Guðmundsson rithöfund í sjón- varpinu annað kvöld. „Beinni línu" Útvarp kl. 16,25 á morgun, sunnudag: Framhaldsleikritið „Rauði sportbílinn" Framhaldsleikritið fyrir börn og unglinga, Árni í Hraunkoti eftir Ármann Kr. Einarsson, er á dagskrá kl. 16.25 á morgun. Er þetta VI þáttur sem nefnist Rauði sport- bíllinn. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Auk Hjalta Rögnvalds- sonar, sem leikur Árna, eru leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Valgerður Dan, Jón Júlíusson, Þórhallur Sigurðsson, Bryndís Pétursdóttir, Bessi Bjarnason og Gísli Alfreðsson, sögumaður. Hjalti Rögnvaldsson, sem leikur Árna í Hraunkoti, hefur vakið mikla athygli í öðru hlutverki sem hann leikur um þessar mundir, en það er í hlutverki Alan Strange í Equus sem sýnt er í Iðnó. Ljósm. DB. Ragnar Th. Anna Kristín Arngrímsdóttir leikur Rúnu og Valgerður Dan leikur Helgu. Myndin er tekin í upptöku í útvarpssal. Ljósm. DB-Bjarnleifur. í síðasta þætti sagði frá því er Árni var að huga að þyrlunni sinni og búa hana undir ný verkefni. Þá kom sýslumaðurinn og vildi fá Árna til þess að sá grasfræi og hefta þar með sandfok. Árni var glaður yfir að fá nýtt verkefni fyrir sig og þyrluna og fór til smiðsins í sveitinni til þess að fá hann til að smíða tæki til að dreifa fræinu úr. Smiðurinn var sér- vitringur sem var mjög skemmtilega leikinn af Jóni Aðils. Loks sagði frá er Árni var byrjaður að dreifa fræinu og þær systurnar í Hraunkoti, Rúna og Helga voru spenntar að fá að taka þátt í sáningunni. -A. Bj. Aðalleikarárnir. þau James Lavvren- son • og Nina Franeis. í mynd sjónvarpsins Fanuelsið sem byggt er á sögu eftir Cieorges Simcnon. Hann er mjcig vel þekktur rithcifund- ur og fyrir stuttu flutti útvarpið leikritið Sbkunautar efttrhann. Útvarpið hefur flutt þrjú leikrit eftir sc'Vgum hans. (ileðilc g jol. Monsieur Mairgret 11966) Blaa herbergið (1970) og núna fyrir stiutu var flutt leikritið Sc'iktmaul.ii eftir Simenon. I A I LAUCJARDACIUR 7. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 'Fil- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Fil- kynningar. Tc'mlcúkar. LLdO íþróttir. l'msjcMi: Jón Ás- geirsson. 1-4.00 'lYinskáldakynning Atla I leimis Sveinssonar. 15.00 Kúrsinn 258. Drög að skýrslu uni ferð m/s Brúarfoss til Banda- ríkjanna í október 1975. 1 (i.OO Fréttir. 16.15 N’eðurfregnir Islen/.kt mál 16.40 Popp á laugardegi. 17.15 X’ikan frannmdan. Bjorn Baldursson kynnir dagskra út- varps og sjónvarps. 18.15 Tónleikar. rilkynningar. 18.-45 X’eðurfregnir. Dagskrá kvcildsins. 19.00 Fréttir. Fréttáauki. Tilkynn- ingar. 19.85 Þriðja þorskastríöiö. Jón Björgvinsson segir frá nýlegri bre/kri skáldsctgu. 20.05 Hljómplöturabb. Þorsteins HannOssotiar. 20.50 Gamla CJúttó. horfin menn- ingarmiðstöö. Þáttur í umsjá Péturs P”t urssonai: Ijc'nbi og síð- asti hluli 22 Frétiir. 22.15 Yeðurfregnir. Danslcig- 28.55 Frétti* í stuttu máli. Dag- skrárlok. SUNNUDAGUR 8. fcbrúar 12.15 Dagskráin. Tcinleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kvnningar. Tónleikar. 18.15 Erindaflokkur um uppeldis- og sálarfræði Magnús Kristjáns- son lcktor flvtur annacb erindi sitt: Hátternisbrevting og sállækning. 14.00 Kúrsinn 288 Drcig að skýrslu um fcrð m/s Brúarfoss til Banda- ríkjanna í okt. 1975. 15.00 Miðdcgistónlcikar: 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Frainhaldsleikrit barna og unglinga: Árni í Hraunkoti eft- ir Ármann Kr. Einarsson VI. þáttur: „Rauði sportbíllinn.” Leikstjóri: Klemen/. Jónsson. 16.55 Létt klassísk tónlist. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Njc'isnir að næturþc*li” cftir Guðjón Sveinsson Hc’ifundur les (2). 18.00 Stundarkorn mcð Pablo Gasals scllólcikara. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína (il Ragnars Arnalds, formanns Alþýðubanda- lagsins Frcttameiinirnir Kári Jónasson og X’ilhelm (J. Kristins- son sjá um þáttinn. 20.80 Tónlisi eftir Jón Nordal. 20.50 Skáldkona úr Suðursveit. 21.45 Kórsöngur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslcig. Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 28.25 Fréttir. Dagskrárlok. d fjgSjónvarp LAUGARDAGUR 7. fcbrúar 1976 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.80 Dóminik. Brezkur mynda- flokkur fyrir bcirn og unglinga. Lokaþáttur. Endurfundir. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.85 Rokkmúsik. Hljómsveilirnar Jcthro Tull og Procul Harum leika eitt lag hvor. 20.40 Krossgátan II. Spurninga- þáttur með þátttöku þcirra sem hcima sitja. Kynnir Edda Þórar- insdóttir. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.10 Barnasýning í Fjcjlleikahúsi Billy Smarts. Bre/kur þáttur frá fjölleikasýningu. þar sem börn og dýr leika margvíslcgar listir. Þýð- andi Jc')hanna Jc')hannsdc')ttir. (Evróvision — BBG) 22.05 Fangclsið. Sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir (Jeorges Simenon. Aðalhlutvc*ik james Laurenson, James Maxwell og Ann Gurthoys. Alain Poitaud er ekki við eina fjölina felldur í kvcnnamálum og virðist njóta lífs- ins í ríkum mæli. Dag einn er hann kemur heim til sín. bíður lcigreglan hans og tilkynnir hon- um. að eiginkona hans hafi skotið systursína til bana. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 28.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. febrúar 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um litla hestinn Largo, síðan dansa nemendur í Listdans- skóla Þjóðleikhússins, og Bangsi á í útistöðum við úlfinn. Loks er kvöldvaka með þátttöku barna úr Fossvogsskóla. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdótt- ir og Hermann Ragnar Slefáns- son. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.85 Frá vetrarólympíuleikunum í Innsbryck. Kynnir Ómar Ragn- arsson. 20.50 Maður er nefndur Svavar Guðnason. Jónas Guðmundsson ræðir við hann. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.85 Borg á leiðarenda. ítölsk framhaldsmynd í fimm þáttum. Piltur og stúlka leggja upp frá Suður-Ítalíu í atvinnuleit, og er feiöinni heitið til Mílanó. Myndin greinir frá ferðlaginu og ævintýrum þeirra á leið til fyrir- heitnu borgarinnar. Aðalhlutverk Massimo Ranieri og Giovanna Carola. Þýðandi Jónatan Þc')rmundsson. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Páll Þórðarson sc')knarprestur í NjarcV vík fiytur hugvekju. 22.85 Dauskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.