Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 07.02.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Laugardagur 7. febrúar 1976. 19 /^Nú stendur þú þarna og ég'N, fer þarna yfir og kasta boltanum Listi yfir alla njósnara okkar austan B irlinar og aö auki listiyfir sambandsfólk þeirra ( Bílaþjónusta D TEK AÐ MER að þvo, ryksuga og bóna bíla, fljótt og vel unnið, gott verð. Upplýsingar í síma 24129. TEK AÐ MÉR að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla á kvöldin og um helgar. Tek einnig bíla í mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Hvassaleiti 27, sími 33948. I Húsnæði í boði 8 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu á Selvogsgötu, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 51653 eftir kl. 17.30 á daginn. ÞRIGGJA HERBERGJA íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 86833. FORSTOFUHERBERGI til leigu í Hlíðunum. Sérsnyrting. Sími 41720. TIL LEIGU STÓRT forstofuherbergi með sérsalerni, staðsett í hjarta borgarinnar. Upplýsingar í síma 10661 eftir kl. 14. TIL LEIGU NÚ þegar nokkur 1 og 2ja manna herbergi meö húsgögnum. Uppl. í síma 28330 eftir kl. 7 og 22255 á daginn. HÚSRÁÐENDUR er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10—5. STÓRT HERBERGI til leigu í 6 mánuði í húsi við Grettis- götu (nálægt Snorrabraut). Upplýs- ingar í síma 23416. 3JA HERBERGJA íbúð til leigu á góðum stað í Kópavogi, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35946 eftir kl. 5. LEIGUMIÐLUNIN Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. TIL LEIGU 110 ferm iðnaðarhúsnæði nálægt mið- bæ. Tilboð sendist til pósthólfs 343, Reykjavík, fyrir 12. þessa manaðar. ( Húsnæði óskast 8 BfLSKÚR ÖSKAST til leigu. Upplýsingar í síma 74351. 2JA HERB. ÍBÚÐ óskast á næstunni á Reykjavíkursvæð- inu. Vinsamlegast hringið í síma 21265 milli kl. 9 og 7. Haraldur Stefánsson. ÓSKA EFTIR HERBERGI eða einstaklingsíbúð. Sími 84899. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 21583. HJÓNMEÐ3 börn óska eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 20845 milli kl. 5 og 9. 2-3 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu í Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1355. VANTAR KYRRLÁTT vinnuherbergi austan til í bænum — , nám og kennsla — ekki til íbúðar. Æskilegt: sérinngangur, snyrtiaðstaða og nauðsynleg húsgögn. Uppl. í síma 84614 eftir kl. 20 næstu kvöld. HÚSNÆÐI SEM TEKUR 2-4 bíla óskast til leigu. Uppl. í síma , 72927. HERBERGI MEÐ sérinngangi óskast. Uppl. í síma 83814. TVEGGJA HERBERGJA íbúð óskast sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. eftir kl. 17 í síma 83477. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST til Ieigu. Tilboð óskast send Dagblaðinu Þverholti 2, merkt „íbúðarhúsnæði 33888”. Atvinna í boði D TRÉSMIÐIR ÓSKAST til að gera tilboð í mótauppslátt og fl. Uppl. í síma 86224. ATVINNA — SKRIFSTOFUSTÖRF Hér með eru eftirtalin störf á skrifstofu Akranesbæjar auglýst laus til um- sóknar. 1) Starf við símavörzlu og at- vinnuleysisskráningu, fjölritun. vdlritun og fleira. 2) Starf við bréfaskriftir, skjalavörzlu, vélritun og fleira. Laun fyrir umrædd störf eru samkvæmt samningi S.T.A.K. og bæjarstjórnar Akraness. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, berist undirrituðum fyrir 20. febrúar 1976. Akranesi, 1. febrúar 1976. Bæjar- ritarinn á Akranesi. MATSVEIN OG VÉLSTJÓRA vantar á Sjóla RE-18. Upplýsingar í síma 30136. VÉLVIRKJAR—JÁRNSMIÐIR: Vélsmiðjan Nonni, Hverfisgötu 32 óskar eftir að ráða mann til vinnu við véla- og bátaviðgerðir. Mikil vinna. Uppl. í síma 21860 eða 28860. 1 Atvinna óskast 8 HÁSKÓLASTÚDENT (STÚLKA) óskar eftir vinnu 2-3 mánuði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 13. þessa mánaðar merkt „Takk 11302.” FJÖLSKYLDUMAÐUR óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72927. SAMHENTUR VANUR flokkur trésmiða óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-1080 eða 93-1826 á kvöldin. UNG KONA ÓSKÁR eftir starfi á milli kl. 13 og 17. Er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfuni. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 44634. Spákonur D NFJ! NU SKULIÐ þið læra lófalesturinn sjálf. Pantanir á kennslublöðum gegn 500 kr. sendist Dagblaðinu, merkt: „3578”. Ýmislegt D GET TEKIÐ menn í kvöldfæði. Uppl. í síma 26846. „STAÐREYNDIR,” eina blaðið sem hið þingbundna út- varpsráð hefur vanþóknun á, fæst um allt land. ( Barnagæzla D UNG KONA I Hafnarfírði óskar að taka að sér börn hálfan eða allan daginn. Uppl. i slma 51984. TEK UNGBÖRN í gæzlu hálfan eða allan daginn, bý i Asparfelli. Uppl. i sima 75491. GET TEKIÐ BÖRN í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er i Hllðunum. Á sama stað óskast barna- vagn. Uppl. I slma 20180. ÓSKA EFTIR að taka börn I gæzlu allan daginn, er á Digranesvegi Kóp. Uppl. I sima 72897. KEFLAVÍK. Tek börn i gæzlu allan daginn. Uppl. síma 2817 eftir kl. 19. ( Tapað-fundið D GULLÚR TAPAÐIST þriðjudagskvöldið 3. febrúar í Brautar- holti.Finnandi^vinsamlega hringi í síma 83092. Góð fundarlaun. ( Einkamál D KYNNING! Við erum 19, dömur og herrar, og viljum eignast kunningja á ýmsum aldri. Uppl. I Tímaritinu Tígulgosan- um sem var að koma út. Útgefandi. I HreingerningarJ TEPPA- OG húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant- anir I síma 40491 eftir kl. 18. HREINGERNINGAR — Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer- metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. HREINGERNINGA- þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. ( Bókhald D BÓKHALD, skattframtal. Tek að mér bókhald og skattframtal fyrir fyrirtæki, félagasam- tök og einstaklinga. Sími 85932 eftir kl. 19. J.G.S. Bókhaldsaðstoð. Freyjugötu 25 G. REIKNINGSSKIL og framtalsaðstoð. Tökum að okkur reikningsskil og framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 27380 virka daga frá kl. 5—7 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 2—4. Ökukennsla ÖKUKENNSLA — Æfingartímar. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214. ÖKUKENNSLA — Æfingartímar. Byrjiðnýttár með því að læra á bíl. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Kenni á VW 1300. Ath. að gjaldið er enn innan við 30 þús. sem má skipta. Sigurður Gíslason, sími 75224. ÖKUKENNSLA — Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. HVAÐ SEGIR SÍMSVARI 21772? Reynið að hringja. LÆRIÐ AÐ AKA Cortínu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.