Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 3
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. 3 BOLLI HEÐINSSON Hvað œtlarðu að gera í sumar þegar skólinn er búinn? DAGMAR PÁLSDÓTTIR, 9 ára: Ég held að ég fari til Ítalíu, kannski verð ég lengi. Ég hef farið áður til útlanda en ég hlakka samt mikið til. IISTJAN \AI.DIMARSSON. í) : Eg a-tla á skiði i Korlingarljöll. f.g SVALA MÖLLER, 8 ára: Ég fer til Vestmannaevja til frænku minnar, hún á heima þar. Kannski vinn ég eitthvað þar, passa einhvern litinn krakka. 1 fyrra fór ég til Danmerkur, og ég sá dýrin í dýragarðinum þar. HARALDUR GUNNLAUGSSON, 8 ára: Ég veit það ekki, en kannski fer ég til útlanda, mig langar það svo mikið. ARON HAUKSSON, 9 ára: Ég ætla að bera út blöð í sumar. I fyrra fór ég til Spdnar, það var grenjandi rigning i einn dag cn sól i hina., Okkur kommaguðleys- ingjum líður ógœtlega varla svona. Hin kristna kirkja, hvar sem er í heiminum, er einhver mesta íhalds- stofnun sem til er. Hún hefur alltaf spornað á móti framförum, bæði fyrr og síðar. Vísindamenn voru ofsóttir af þessu glæpafélagi á miðöldum og stóð á útúrsnúnin guðleysingjum Þjóðviljans, svarið var birt I slúðurdálkinum „Klippt og skorið". Þar reynir annar ritstjóri blaðsins að snúa út úrsannleikanum. Orðrétt stendur í greininni: „Nú hcfur komið I Ijós að amerlski trúður- inn’Billy Graham. sem helgað hefur sig kristinni trú, á líka slna aðdáend- ur hér á landi sem þola illa að á það sé minnzt hve bænheitur þessi trúður var á timum Vietnamstriðsins. en hann var sem kunnugt er ákafasti talsmaður þess að Bandarlkin sprengdu Vietnam aflur á steinöld.” Greinilegt er að þetta bréf hefur komið kommaguðlcysingjunum á óvart og verða þeir nú að viðurkenna að þcir séu trúlcysingjar. I niðurlagi segir: „Og siðan cr á það minnst að í Moskvu starfi 15 þúsund manns við miðstöð visindalegs guðleysis." Þvilik ógn og skclfing! Ritstjórinn gelur ckki annað en gert grin! Hann skilur ekki markmið kristinnar trúar. Nú ættu allir kommaguðlcysingjar að taka sig til og snúa sér að kristinni 1. Er höfuðlakmark ykkar að 2. Hvers vegna var ekkert minnzt á fórnarviku kirkjunnar i einu blað- ÞORVALDUR SKÚLASON, 9 ára: Ég fer til Ameríku, frænka mín á heima þar og ég fer til hennar. Ég hef farið oft til útlanda áður, það er ofsalega gaman. sem engar og aðeins unglingar og gamalmenni mönnuðu vopnin, að Englendingar sáu sér fært að gera sitt síðasta dyggðarverk í stríðinu. Winston Churchill gaf út sérstaka persónulega skipun um stanzlausar og miskunnarlausar loftárásir Englendinga á Dresden. Það voru engar vanalegar sprengjur notaðar heldur fosfórsprengjur sem ollu fórnarlömbunum hinum hræðilegasta dauðdaga. Það sem gerði árásir Englendinga á Dresden enn ógeðslegri er að þær höfðu enga hernaðarlega þýðingu og verða því að teljast hrein morð. Margir telja að Churchill í drykkjavímu sinni, en hann var annálaður drykkjumaður, hafi viljað sýna Stalín að hann væri ckki minni karl en hann. En víst er að fjöldamorðin í Dresden skyggja jafnvcl á notkun kjarnorkuvopna í Japan. Við ættum því að muna Dresdcn og undrast ekki yfir framferði Englcndinga við okkur. Eg byrjaði ckki hnmsslv r|<">ldiiia. Páll Daníelsson Kópavogi skrifar: „í Dagblaðinu þann 17. sl. gat að líta ákaflega athyglisverða grein sem einhver Matthías Gunnarsson verka- maður ritar. í Dagblaðinu 22. sl. geysist þessi maður aftur fram á ritvöllinn. Þetta væri svo sem gott og blessað ef það væri eitthvert vit í því sem hann ritar. Ég hefði nú haldið að Matthías þessi ætti að halda sig á mottunni eftir þessa ofanígjöf sem hann fékk hjá Þjóðviljanum. Ég ætla ekki að fara að réttlæta þessi skrif Þjóðviljans hér, þess þarf ekki, en mig langar til að benda Matthíasi á nokkra punkta sem ég tel að honum hljóti að vera ókunnir, ella léti hann hver hefur ekki heyrt eða lesið um galdrabrennurnar? Nú hlakkar sjálf- sagt í Matthíasi og fleirumúrþví að ég fer að rifja upp miðaldir. En, hefur þetta breytzt nokkuð að ráði? Vissu- lega eru menn ekki lengur brenndir á i báli opinberlega, en alltaf er verið að heyja styrjaldir í nafni guðs. Saman- ber írland. Kirkjan stendur ennþá á móti framförum, sérstaklega kaþólikkarnir mrð þrnnan heimskulega spjátrung í )agblaðið. Mánudagur 22. marz 1976. Róm í fararbroddi. Ekki mega þessi jólar heyra minnzt á „pilluna.” Þetta er bara dæmi. Ég nenni ekki að nefna fleiri, enda óþarfi. Svona í lokin ætla ég að benda Matthíasi og fleiri hans nótum á að halda sig á mottunni og hætta að láta hafa sig að fífli. Okkur „komma- guðleysingjum” líður alveg prýði- lega, áreiðanlega betur en „ofsa- trúarmönnunum” sem lifa í fíla- beinsturni utan við samfélagið.” GUÐLEYSINGJARNIR A RITSTJÓRN ÞJÓDVIUANS „Guðleysingjar og ofsatrúarmenn" Raddir lesenda Er ekkert eftirlit með sjónvarpsmyndum? ,Dagbók djáknans' rakin klámmynd Atriði úr myndinni Sigrún Holdahl skrifar: „Er ekkert eftirlit með þeim myndum sem sýndar eru í sjón- varpinu? Ef eftirlit er hverjir hafa með það að gera? „Ég spyr vegna myndarinnar Dag- bók djáknans, dönsku myndarinnar sem sýnd var í sjónvarpinu sl. föstu- dag. Þar sem frí er í skólum á laugardögum sá ég ekki ástæðu til annars en leyfa börnum mínum að horfa á sjónvarpið, þótt nokkuð seint væri. Ég sat þarna ásamt fjórum þeirra, öllum undir fermingu. Allt í einu voru sýndar senur sem fengu hárið til að rísa á höfðinu á mér, þvílíkt hélt ég að væri aðeins sýnt í klámmyndum. Ég hélt að klám- myndir væru bannaðar á íslandi. Jæja, ég slökkti nú samt ekki strax á sjónvarpinu, sennilega ekki verið nógu fljót að hugsa, en friðurinn stóð ekki lengi, þegar það leit út fyrir að sama sagan ætti að endurtaka sig var ég fljót að taka úr sambandi. Ég tek það fram að börnin mót- mæltu ekki einu sinni. Þeim var nóg boðið.” Dagblaðið hafði samband við Jón Þórarinsson dagskrárstjóra lista- og skemmtideildar sjónvarps og hann sagði að ekkert opinbert kvikmynda- eftirlit væri hjá stofnuninni. Aftur á móti skoðar starfslið viðkomandi deildar innan sjónvarpsins mynd- irnar mjög nákvæmlega áður en þær fara til útsendingar. Spurning dagsins

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.