Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 22
22 1 NYJA BIO N jlaumgosar HASKOLABÍO ÍSLENZKUR TEXTI Ný gamansöm bandarísk músík- og söngvamynd í litum. Leik- stjóri: Peter Bogdanovitch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 9 STJÖRNUBÍÓ Litli óhreini Billy ÍSLENZUR TEXTI “DIKTY LIITLEBILLY” michaelTpollakd IM JttlLWMI Spennandi ný kvikmynd æskuár Billy The Kid. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum. 9 AUSTURBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI MAME Bráðskemmtileg og fjörug, ný bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla gamanleikkona Lucille Ball Sýnd kl. 5 og 9. M 9 IAUGARASBIO f) Waldo Pepper Robert Redford túíz&tus' Waldo Pepper Viðburðarík og mjög vel gerð mynd um flugmenn sem stofnuðu lífi sínu í hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 9 HAFNARBIO I Nœturvörðurinn. Víðfræg djörf og mjög vel gerð ný ítölsk-bandarísk litmynd. DIRKBOGARDE CHARLOTTE RAMPLING Leikstjóri: LILIANA CAVANI. íslenzkur tcxti. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Tríó ,73 leikur Opið frd frá 9-1 Nashville Heimsfræg músík og söngva- mynd, sem allsstaðar hefur lilotið glfurlegar vinsældir, — og er nú ein þeirra mynda, sem - lögð er fram til Oscar’s verðlauna á næst- unni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Fáar sýningar eftir. Tónleikar kl. 8.30. 9 TONABÍO i) LENNY Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Valerie Perrine. LENNY er „mynd ársins” segir gagnrýnandi Vísis. Frábært listaverk — Dagblaðið. Eitt mesta listaverk sem boðið hefur verið upp á um langa tíð — Morgunblaðið. Ein af beztu myndum sem hingað hafa borizt — Tíminn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 9 GAMLA BIO I Þjófótti hundurinn Bráðskemmtileg gamanmynd í lit- um frá Walt Disney. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO EXORCIST Sœringamaðurinn Heimsfræg, ný kvikmynd i litum, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út í ísl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair, Max Von Sydow. ÍSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. 9 Das;blaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. Utvarp Sjónvarp D LEIKRITIÐ LEIDDITIL UMBÓTA í FANGELSISMÁLUM ÞEGAR ÞAÐ VAR FRUMSÝNT Lögfrœðingurinn vildi heldur skrifo bœkur og leikrit John Galsworthy, höfundur útvarpsleikrits kvöldsins, fæddist í Surrey í Englandi fyrir rúmlega 108 árum og lézt árið 1933. Hann stundaði lögfræðinám bæði í Harrow og Oxford og íékk lögmannsréttindi árið 1890. Hann sneri sér strax að því að skrifa sögur og leikrit en lagði ekki stund á lögfræðistörf. Fyrsta verkið sem sýndi þroska hans sem rithöfundar var Eyja Farsíeanna, sem kom út árið 1904. Galsworthy hefur orðið lang- frægastur fyrir sögurnar um Forsythe-ættina en fyrsta bókin í þeim flokki kom út árið 1906, síðasta bókin kom út þrjátíu árum síðar. — Hluti þessa mikla verks var fluttui sem framhaldsleikrit í útvarpinu árið 1961. Þá var myndaflokkurinn Saga Forsythe ættarinnar sýndur við fádæma vinsældir í íslenzka sjónvarpinu. Fyrsta leikrit Galsworthys Silfuröskjurnar kom út árið 1906. Þar bendir hann á.það misrétti sem ríkir í þjóðfélaginu og að lögin nái ekki jafnt yfir ríka og fátæka. Ádeila hans á réttarfarið kemur þó enn betur fram í leikritinu sem flutt er í útvarpinu í kvöld. í nafni réttlætisins var frumsýnt í London árið 1910 og var talið að það hefði leitt til umbóta í fangelsismálum á Bretlandi. John Galsworthy fékk Nóbelsverðlaunin árið 1932. Leikfélag Reykjavíkur sýndi Glugga eftir Galsworthy árið 1922 og áður hafa verið flutt í útvarpinu, auk sögunnar um Forsythana, Fornenskur árið 1949, Gluggar árið 1960 og Á þakinu árið 1962. -B.Bj. * r ST0R-BING01SIGTUNI í kvöld kl. 20.30. — húsið opnað kl. 19.30. Sólarferðir með Ferðamiðstöðinni og margir aðrir dýrmœtir vinningar J.S.Í. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Barnaleikritiö Rauðhetta Sýning í kvöld kl. 8.30. Sýning laugardag kl. 3. Miðasala sýningardaga. Tónlistarmenn ath. Tónlistarkennara vantar til Patreksfjarðar til að annast eftirtalin störf: Söngkennslu við barnaskólann. Organistastarf við kirkjuna og kennslu við tónlistarskólann. Nánari upplýsingar í síma 94-1291. Athugið Til sölu Fiat 132 GLS 1800, sjólfskiptur, keyrður 32 þús. km. Fiatumboðið, Davíð Sigurðsson, símar 38888 og 38845 Bifvélavirkjameistari óskast strax sem verkstæðisformaður. Mjög góð aðstaða og miklir fram- tíðarmöguleikar. Upplýsingar um fyrri störf sendist Dagblaðinu fyrir n.k. laugárdag 27. marz merkt „Úrval—222.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.