Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. 19 Hreingerningcr og teppahreinsun. íbúðin kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 kr. á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í síma 40491 eftirkl. 18. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Þjónusta Trjáklippingar og húsýraáburður. Klippi tré og runna, útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax i dag. Uppl. í síma 41830 og 40318. Tökum að okkur hvers konar utan- og innan- hússbreytingar. Hringið I fagmenn. Sími 27342 og 18984. Mig dreymir um að verða eins og alvöru-filmstjörnurnar. Mummi... ( Það tekst þér áreiðanlega; ef þú heldur áfram að háma í þig ísinn án þess að gefa :nt'"r bita... 'Fyrirgefðu þessa óskemmtilegu Vreynslu, herra Sefton. ÉG héldþóað 1 herberginu fyrir. Ung hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, má þarfnast lagfæringar. Getum út- vegað 4ra herbergja íbúð. Uppl. í síma 23280. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 15246 eftir kl. 20.30. Ungt, barniaust par vantar 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 19779 eftir kl. 7. Reglusamt par. Læknanemi í seinni hl. náms og þjóðfélagsfræðinemi í fjárhags- vandræðum óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 10887 eftir kl. 5. Hjóihýsi óskast til leigu nú þegar í 2 til 3 mánuði. Uppl. í síma 40700 eftir kl. 7 á kvöldin. Kópavogur. Óska eftir að taka á leigu bílskúr í Kópavogi, helzt upphitaðan. Uppl. í síma 43457 á kvöldin. 3ja herb. ibúð óskast, tvennt fullorðið í heimili, góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 86287. Tækniskólanemi á 4. ári óskar eftir 2-3ja herb. ibúð. 3 í heimili. Uppl. í síma 32254 eftir k!. 5. 3 hjúkrunarnemar óska eftir 3-4 herbergja íbúð sem næst Landspítalanum. Einhver húshjálp kemur til greina. Reglusemi góðri umgengni og skilvísum mánaðagreiðslum heitið. Uppl. í síma 19723 og 40883 eftir kl. 17 í dag. Ungt, reglusamt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 389,42. Óska eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla og skilvísar mánaðagreiðslur. Uppl. i sima 25573. 3ja-5 herb. íbúð óskast til Ieigu strax, eða síðar, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 53813. li Atvinna í boði Rafsuðumenn og góðir smiðir óskast. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Skúlatúni 6, sími 23520 og 26590. Barngóð ráðskona óskast til að annast héimili í Reykjavík. Hjónin vinna bæði úti. Húsnæði á staðnum ef óskað er. Góð laun í boði fyrir góða konu. Umsóknir sendist afgr. Dagbl. merkt „Barngóð—13936.” fyrir mánaðamót. Raflagnir. Ungur og áhugasamur rafvirkjameistari gétur bætt við sig verkefnum, nýlagnir.viðgerð, viðhald og ódýr teikniþjónusta. Sími 14890 á kvöldin'. Ráðsmaður. Vantar ntann tii að sjá um sauðfiárbú, göð húsakynnt fyrii fólk og fénað. Hjón, sem hafa áhuga á að eiga fé ojálf, ganga fyrir. Umsóknir sendist blaðinu merkt ,,Bú—14108” fyrir 10. april nk. Vantar tvo háseta í Grindavík. Uppl. í síma 92-8234., Óska eftir ráðskonustöðu. Er með 2 börn Uppl. í síma 95-4749. Drengur á 13. ári óskar eftir vinnu á góðum sveitabæ. Vinsamlega hringið í síma 83424. Tvítug stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu strax. Vinsamlegast hringið í síma 51412 kl. 13-19 e.h,________ 40 ára kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 37709. Kvöldvinna óskast. Fertug kona óskar eftir vinnu á kvöldin, vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 22103,__________________________ 19 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og aðra hverja helgi eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. í síma 31000 eftir kl. 5 á daginn. 18 ára pilt vantar vinnu, vanur útkeyrslu og af- greiðslustörfum. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 33161. Óska eftir verzlunar eða skrifstofuvinnu í 3 til 4 mánuði, er vön. Uppl. í síma 71310. I Barnagæzla Kona óskast til að vera hjá eða taka til sín tæplega 4ra ára gamla stúlku sem býr á Njálsgötunni, (nálægt Barónsstigji 5 daga, vikuna 5.-10. apríl kl. 9-13. Uppl. í síma 12369. Peningalán. Vantar 500 þús. króna lán i nokkra mánuði. Háir vextir. Mjög gott fasteignaveð. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „14098.”. Ung stúlka óskar eftir að kynnast manni, giftum eða ógiftum. Fjárhagsað- stoð gegn greiða. Tilboð sendist afgreiðslu DB fyrir laugardag merkt „14080.” I Kennsla Kenni gagnfræðaskóla nemum og öðrum íslenzku, stærðfræði, bókfærslu og e.t.v. fl. Uppl. i síma 14998 milli kl. 4 og 6 í dag og næstu daga. M „Staðreyndir” eina blaðið sem berst gegn þing- launaþegum, verkalýðsrekendum og öðrum atvinnulýðræðismönn- um, fæst á öllum betri blaðsölu- stöðum. f i) Hreingerningar Vorið er að koma: Hreinsum húsgögn og gólfteppi. Komum á staðinn. Vanar og vand- virkar. Uppl. í síma 84008 eftir kl. 6 á kvöldin. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Sími 26437 milli kl. 12 og 1 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson.___ Tek að mér gluggapússningu utan sem innan. Fljót og góð þjónusta. Sími 72253. Grimubúningar til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í síma 42526 og 40467. Hafnfirðingar. Tek að mér raflagnir í húsum, einnig startara og dinamó viðgerðir í bílum. Uppl. í síma 51138. Rafvélaverkstæði Páls Þorkelssonar, Dalshrauni 8. Tilkynning: Vegna flutnings á heimilisfangi breytist sími minn heima og verður i framvegis 84507. Vinnusími og vinnumóttaka. Verkstæðið Laugavegi 178, sími 19840. Vinnumóttaka kl. 12-15 daglega, Svanur Skæringsson, pípulagningameistari. Harmóníkuleikur. Tek að mér að spila á harmóníku í samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik einnig á píanó, t.d undir borðhaldi ef þess er óskað. Uppl. í síma 38854. Sigurgeir Björgvinsson. Múrverk Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 71580. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Bóistrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Vantar yður músík í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Boðrmúsík dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vanúdnn. Karl Jónatansson. ðkukennsla D Ökukennsia—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segirsímsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla -Æfingatímar Kenni á Mazda 929, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Olafur Einarsson, Frostaskjóli 13, sími 17284. Ökukennsla'— Æfingatímar. Lærió að aka bíl á skjótan og öruggan hátL Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. Ökukennsla —æfingatímar. Mazda 929 árg. ’74. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson, sími 73168.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.