Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 12
12
þróttir
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976.
Iþróttir íþróttir íþróttir
Lise-Marie Morerod sigraði i
Hunterf jöllum i gær.
ítalskir
yfirburðir
Lise-Marie Morerod, Sviss, sigraði i
svigi kvenna i Hunter-fjöllum í New
York í gær — á skíðamótinu mikla sem
þar fer fram. Hun hlaut timann 115,61
sek. í báðum ferðum. Patricie Emonet,'
Frakklandi, varð önnur á 115,98 sek. og
Monika Kaserer, Austurríki, 3ja á
118.68 sek.
1 karlakeppninni höfðu ítalir algjöra
yfirburði. Piero Gros sigraði á 108.93
sek. Fausto Radici var annar á 109.11
sek. og Gustavo Thoeni 3ji á 109.55 sek.
Gros var aðeins í sjötta sæti eftir fyrri
umferðina, en sýndi stórkostlega hæfni
f síðari umferðinni.
Tyrkland
kœrir ekki
Spánn tryggði sér rétt í knatt-
spyrnukeppni Olympíuleikanna í gær,
þegar Tyrkland og Spánn gerðu
jafntefli I Adana í Tyrklandi. Ekkert
mark var skorað í leiknum — en
spánska liðið sýndi mun betri leik.
Talsmaður tyrkneska knattspyrnusam-
bandsins sagði eftir leikinn, að'
Tyrkland mundi ekki kæra, þó vitað
væri að atvinnumenn hefðu leikið I
spánska olympíuliðinu.
í Vínarborg . sigraði Austur-
Þýzkalandi Austurríki 2-0 í forkeppni
Olympíuleikanna. Riediger og Loewe
skoruðu mörk Austur-Þýzkalands.
Ahorfendur voru sex þúsund.
I Sofíu sigruðu Soýetríkin Búlgaríu i
vináttuleik í knattspyrnu 3-0. Þeir
Onishchenko, Minauev og Blohkin
skoruðu mörkin.
Frönsku strók-
arnir í úrslit
Franska unglingalandsliðið sigraði
Möltu 1-0 í Metz í gær og tryggði sér
þar með rétt í UEFA-keppnina í
Ungverjalandi í maí. Frakkar sigruðu
einnig í leiknum á Möltu 3-1. Island
hefur góða möguleika að komast i
úrslitin í keppninni — sigraði
Luxemborg úti 1-0 og á eftir heima-
leikinn.
I Olympíukeppninni i Búkarest
sigraði Rúmenia Frakkland með 1-0.
Derby tókst ekki að
nó QPR að stigum!
— Gerði jafntefli við Stoke City ó heimavelli í 1. deild i gvr
— Charlie George ó spítala eftir samstuð við Dennis Smith
Englandsmeistarar
Derby County, sem
keppa ad sigri bædi í
deild og bikar, léku
vidStokeCity á heima-
velli í gærkvöld í 1.
deildinni, en tókst
ekki ad nýta tækifærid
til ad ná efsta lidinu,
Queens Park Rangers,
ad stigum. Derby nádi
ekki nema jafntefli 1-1
og er stigi á eftir QPR,
en jafnt Manch. Utd.
med 48 stig.
Þetta var ekki skemmtilegur
leikur fyrir rúmlega 30 þúsund
áhorfendur á Baseball Ground.
Stoke náði strax á 3ju mínútu
forustu með marki Alan Bloor —
en um miðjan fyrri hálfleikinn
tókst Bruce Rioch að jafna úr
vítaspyrnu fyrir Derby.
Charlie George, sem venjulega
tekur vítaspyrnur I Derby-liðinu,
hafði þá verið fluttur á spítala.
Hann lenti í samstuði við Dennis
Argentína
Argentínumenn hafa verið á
keppnisferðalagi um A-Evrópu
undanfarið og á laugardag lagði
lðndslið þeirra Sovétríkin að velli
1-0.1 gærkvöldi lék Argentína við
Pólland í Chorzow í Póllandi og
enn sigraði Argentína, 2-1.
Pólverjar sóttu stlft, en tókst
illa að komast I gegnum sterka
Smith, hinn sterka miðvörð
Stoke, og viðbein brákaðist. Ann-
ar kappi, sem einnig var I lands-
liðshóp Don Revie, Alan Hudson
hjá Stoke, haltraði af leikvelli á
15. mínútu.
Bæði liðin notuðu því vara-
menn sína — en það var ekki allt
búið með vandræðin á vellinum.
Á 28. mln. fell dómarinn Ken
Burns I völlinn — hafði slitið
vöðva I fæti á hlaupunuin.
Annar línuvarðanna tók við starfi
hans, en tókst ekki að hafa heimil
á leikmönnum eftir þvl sem
harkan jókzt I leiknum. Peter
Shilton, hinn snjalli markvörður.
Stoke, bjargaði liði slnu I lokin,
þegar hann á einhvern óskiljan-
legan hátt varði skalla frá Kevin
Hector.
Urslit I öðrum leikjum urðu
þessi I gær. 3. deild
Aldershot — Peterbro 1-0
Sheff. Wed. — Chesterfield 1-3
Hið gamalfræga lið Sheffield
vörn Argentfnumanna. Pöiverjar
náðu forustu snemma I síðari
hálfleik þegar Kmiecik skoraði.
Við markið komu S-
Ameríkumennirnir út úr skel
sinni og brátt jöfnuðu þeir, Scotta
skoraði. Skömmu fyrir leikslok
skoraði Mario Kempes sigurmark-
ið fyrir Argentínu.
Holland ófram
Evrópukeppni landsliða undir
23 ára er nú að komast á lokastig.
I gærkvöld léku Skotar og Hol-
lendingar síðari leik sinn I Edin-
borg. Hollendingar höfðu unnið
fyrri leikinn 2-0 og þvi var allt að
vinna fyrir Skotana. Þeir fengu
óskabyrjun — Frank Grey, Leeds,
sendi góðan bolta fyrir og Derek
Johnstone, Rangers, skallaði I
netið. Þegar á 33. minútu höfðu
Skotar jafnað metin— frá fyrri
leiknum þegar Colin Jackson,
Rangers,. skoraði eftir góðan
undirbúning Johnstone.
Þrátt fyrir mikla og þunga
sókn tókst Skotum ekki að skora
fleiri mörk mest fyrir ágætan leik
Schellekens I marki Hollendinga.
Oft skall hurð nærri hælum og til
á vitaspyrnum!
að mynda átti Joe Jordan, Leeds,
skalla I stöng en ekkert gekk. Að
leiktíma loknum var þvl staðan
2-0 fyrir Skota en samanlagt 2-2.
Því var framlengt og ekkert gekk.
Loks var vltakeppni og þá sýndi
Schellekens I marki Hollendinga
hvers hann er megnugur. Varði
hreint frábært víti frá Jordan og
Hollendingar komust I undanúr-
slit. I annað sinn á tveimur dög-
um mátti brezkt landslið undir 23
ára lúta I lægra haldi — Englend-
ingar féllu úr keppninni á mið-
vikudag fyrir Ungverjum’. Er
þetta brezkum mikið áfall því
beir hafa lagt þunga áherzlu á
þessa keppni eftir ófarir I
Evrópukeppni landsliða I vetur.
h-halls.
Wed. virðist nú stefna beint I 4.
deild.
Dankersen i
úrslit
Dankersen tryggði sér rétt I
úrslit I Evrópukeppni bikarhafa I
handknattleik í gær. Sigraði þá
svissneska liðið Bern í Minden
22:15.
Þeir Olafur H. Jónss., og Axel
Axelsson skoruðu sitt hvort
markið í leiknum. Axel úr víti. I
heild átti lið Dankersen ágætan
leik. Það leikur til úrsllta 1
Evrópukeppninni við Granollars,
Spáni.
Liðakeppnin
í badminton
Liðakcppninni í badminton er nú
langt komið. Lið TBR standa bezt að
vígi í efri flokknum, en í neðri flokk er
leikjunum lokið. Þar var keppt í þremur
riðlum — eitt stig gefið fyrir sigur, en
um jafntefli er ekki að rseða — og efstu
liðin munu síðah keppa um sæti í efri
flokknum. Staðan í keppninni er
þannig:
a — TBR b 4:9
TBRb 3 leikir 3 stig 26:13
TBRa 3 leikir 2 stig 18:21
KRa 3 leikirO stig 17:22
TBSa leikur 0 stig 4:9
Neðri flokkur
í neðri flokki er öllum leikjum lokið og
er staðan í riðlinum sem hér segir:
1. riðffl
KRb 3 leikir 3 stig 27:12
TBRc 3 leikir 2 stig 23:16
Valur3 leikir 1 stig 19:20
BH Hf 3 leikir 0 stig 9:30
2. riðffl
13. marz —Gerpla
ÍA 2:11
ÍA 4 leikir 4 stig 45:7
KRc 4 leikir 3 stig 27:25
Víkingur 4 leikir 2 stig 22:30
Gerpla 4 leikir 2 stig 22:30
UMFN 4 leikirO stig 14:38
3. riðffl
14, marz — TBSb
— Akureyri 8:5
TBSb 1 leikur 1 stig8:5
Akureyri 1 leikur 0 stig 5:8
Þar með eru eftirtalin lið komin í úrslit
í neðri flokk: KRb, ÍA og TBSb.
Það er mikill og vaxandi
áhugi á judo-iþróttinni hér á
Iandi — og ekki síður meðal
kvenna en karla. Það kom
vel f ljós á ísiandsmótinu,
sem háð var um siðustu
helgi. Þar var mikil þátttaka
og margar fjörlegar viður-
eignir áttu sér stað. Myndin
að ofan er frá úrslitaviður-
eigninni f millivigt, þar sem
Viðar Guðjohnsen, Ar-
manni, til hægri, sigraði
Kára Jakobsson, Judofélagi
Reykjavfkur, eftir snarpa
viðureign. Þeir eru meðal
efnilegustu judomanna Is-
lands báðir tveir — og
einkum er þó Viðari spáð
miklum frama á þessu sviði,
enda hefur hann þegar sýnt,
þó ungur sé að árum — inn-
an við tvftugt — að hann er
meðal beztu judomanna á
Norðurlöndum.
DB-mynd BJarnleifur.
Það cr miklu skcmmtilcgra að rcnna scr á vcl smurðum skíðum. Bctra að
bcra á þau áður cn farið cr í brckkurnar. Tva-r mismunandi aðfcrðir cru
sýndar hcr. l'va'r fyrri myndirnar sýna vaxið bnrið á og það síðan strokið
mcð straujárni þar til það hylur vd allan flötinn. Á himini tvcimur cr vax úr
túpu sctt í svamp og siðan borið á allan flötinu par tii það cr orðið mjög
þunnt. Þá er það strokið incð hreinum klút þar til flöturinn er skinandi og
sléttur. Hreinsið skíðin ávallt áður en borið er á þau.