Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 25.03.1976, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. 15 Hrísgrión mó noto í f leira en graut — þau eru Ijúffeng með fisk- og kjötréttum Já, við erum kartöflulaus, það fer víst ekki fram hjá neinum. Eðlilega heyrist talað um þessi ósköp, hvar sem tveir menn koma saman og rabba. Því er heldur ekki að neita að ýmsa gómsæta rétti er alls . ekki hægt að leggja' sér til munns án þessara (misjafnlega góðu) blessaðra kartaflna eða hver vill skötu, saltfísk eða saltkjöt um þessar mundir? Látið samt huggast, þetta ástánd, er okkur sagt, varir aðeins stuttan tíma. Eitt af því sem við íslendingar höfum tiltölulega lítið borðað eru hrísgrjón, þó lifa heilu þjóðirnar á þessari matartegund. Hrísgrjón geta líka oft komið í stað kartaflna. Að vísu eru þau heldur dýrari en þær, en hver pakki er drjúgur og ekkert fer til spillis. Það kemur jú enginn skræl- ingur af hrísgrjónum. En, sem sagt. Hvers vegna ekki í þessu margumtalaða kartöfluhallæri að reyna hrísgrjónin? Hérna koma nokkrar uppskriftir. 2 msk. hveiti xh bolli sýrður rjómi 1 eggjarauða 1 lítil dós sveppir 1 bolli riflnn ostur 2 msk. möndlur 2 bollar hrísgrjón Laussoðin hrísgrjón. Fiskurinn skorinn í stvkki og soðinn í u.þ.b. 5 mín., í vatni með lauk, salti, lárviðar- laufi og piparkornum. Bræðið smjörið, hrærið hveitið saman við og þynnið með físksoðinu og leginum af sveppunum. Þeytið saman rjóma og eggjarauðu og hrærið saman við sósuna. Setjið fiskinn, hrísgrjónin og sveppina í eldfast mót, hellið sósunni yflr. Stráið yfir rifnum osti og möndl- um klofnum eftir endilöngu. Bakið í ofni þar til osturinn er bráðnaður og hefur fengið fallegan lit. Skreytið með sítrónunni. Sveppunum og möndlunum má sleppa. Berið hvít- kálssalat með. fisksoðið. Hafíð sósuna þykka Setjið eggjarauðuna út í og stappaðan físk- inn. Bætið hrísgrjónunum, stífþeyttri eggjahvítunni og gerinu út í. Saltið og piprið eftir smekk. Setjið í eldfast mót og stráið raspinu yfír. Bakið í xh klst. Borðað með hrásalati. Texashringur Fiskgratin Laussoðin hrísgrjón 2'/2 bolli sjóðandi vatn 1 bolli River hrísgrjón Salt. Hrísgrjónin eru sett út í sjóðandi saltvatnið og látin sjóða í um 20 mínútur. Síðan eru þau skoluð úr köldu vatni. Samt ekki það mikið að þau kólni nokkuð að ráði. 2 bollar hrísgrjón 2 stórir laukar Karry, salt og pipar 750 gr. fiskflök 4 bollar vatn. Smjörlíki. Laukurinn skorinn-í sneiðar og brúnaður í smjörlíki í potti. Kryddið látið út í vatnið, og síðan hrísgrjónin. Þegar hrísgrjónin eru hálfsoðin er fiskinum raðað ofan á og soðið áfram þar til hann er meyr. 1 bolli hrísgrjón 3 bollar kjötseyði 3 msk. rifinn ostur 500 gr. kjöthakk 2 laukar 1 grænn pipar 5 mstk. tómatkraftur 1 msk. smjör pipar, salt 1 bolli grænar baunir Sjóðið hrísgrjónin í kjötseyðinu og bætið rifnum osti út í. Saxið lauk- inn og brúnið í smjörinu, bætið hakkinu út í og brúnið það um stund. Skerið piparinn í bita, látið saman við hakkið og laukinn og látið malla í um 10 mín. Kryddið og setjið tómatkraftinn út í. Smyrjið eldfast mót. Hellið fyrst hrísgrjónunum í formið, síðan lagi af baunum og loks kjötmatnum. Bakið í ofni í um 40 mínútur. Hvolfið á fat. Hrisgrjonafiskrettur Allt í einum potti Brúnuð hrisgqon Risotto 750 gr. fiskflök 1 sítróna 1 laukur Lárviðarlauf, piparkorn, salt 2 msk. smjör lh kg soðinn afgangs flskur Fisksoð 1 egg 2 tsk. ger Smjörlíki, hveiti 2 bollar laussoðin hrísgrjón Rasp Búið til uppbakaða sósu. Notið 1 lh dl. hrísgrjón 1 lítill laukur \xh msk. smjör 3 dl. kjöt- eða hænsnakraftur eða vatn, salt og pipar Smjörið brætt í potti og hrísgrjón- in látin út í. Hrært í. Bætið niður- skornum lauknum út í. Brúnið í nokkrar mínútur. Setjið kraftinn út í. Látið suðuna koma upp og setjið síðan þétt lok á pottinn. Sjóðið áfram í um 20 mínútur. Þá eiga hrísgrjónin að vera meyr. Gott með kjöt og hæsnaréttum. Eitt af því sem við borðum allt of lítið af, og er fullt af vítamínum, er hrásalat. Nú er til mikið af grænmeti í slíkt, en hvítkál og raspaðar gulrætur eru ódýrastar. Hrísgrjónin notum við svo í kartöfluhallærinu. 2- 3 msk. tómatkraftur 3- 4 msk. rifínn ostur salt, pipar, steinselja Laussjóðið hrísgrjón eða hafið þau brúnuð eins og í uppskriftinni hér á undan. Setjið hrísgrjónin í pott og setjið svolítið smjör út í. Steikið lauk- inn og kjötbitana lítið eitt, kryddið og setjið tómatkraftinn út í. Hrærið þessu öllu vel saman. Setjið réttinn vel heitan í djúpt fat og stráið yfir rifnum osti og steinselju. EVI 3 dl. hrísgrjón 2 msk. smjör 4 msk saxaður laukur Afgangur af kjöti, kjötbollum, pulsum eða bjúgum, sem skorin eru í smáteninga. Það mó líko noto egg í stað kartof Ino I kart- hallcerinu Nú, þegar við fáum ekki kartöflur neyðumst við til þess að sleppa þeim. Það er nú ekki eins og heimurinn farist en mörgum þykir sem þeir hafi ekki fengið almennilega máltíð ef kartöflurnar vantar á borðið. En í því þjóðfélagi sem við búum í má alltaf eiga von á að eitthvað vanti, — svo sem eins og kartöflur eða smjör, þá er bara að reyna að haga sér samkvæmt því og borða eitthvað í staðinn fyrir það sem ekki er til. Hrísgrjón hafa löngum þótt geta komið í staðinn fyrir kartöflur og hér á síðunni eru nokkrar gómsætar upp- skriTtir af hrísgrjónaréttum. Egg þykja einnig herramanns- matur. Þau eru næringarrík og alls ekki svo ýkja dýr. Ef egg eru til í húsinu þarftu aldrei að vera í vandræðum og cgg má matreiða á ótal vcgu, — ekki bara soðin cða steikt. Hér á cftir cru nokkrar uppskriftir af cggjaréttum. Egg með fiskl í karrý 3 egg, 3 hveitibrauðsneiðar, skornar í ferninga, fiskafgangur (ca 150 gr). Sósan: \xh msk. smjörlíki, 2 msk. hveiti, 4-5 dl. rjómabland salt, karrý. Búið til sósuna. Eggin eru soðin í 6-10 mín. Hveitibrauðsferhyming- arnir eru brúnaðir í smjörl. á pönnu, þar til þeir eru ljósgulir. Fiskurinn er hitaður og sósunni hellt á fat, eggin eru skorin í báta og þeim raðað ofan á sósuna, fískurinn látinn með og brauðteningunum raða í kring. ítalskt ostahlaup 5 cgg, 2 msk. smjörlíki, salt, pipar, 2 dl. riflnn ostur, 2xh mtsk. hveiti, 2xh dl. rjómi. Rauðurnar látnar í þykkbotnaðan pott með smjörl. og hrært í þykkt Laukurinn er saxaður og brúnaður í olíunni, kjötið, grænu baunirnar (soðið sigtað frá) látið út í lauk- inn, ásamt tómatkraftinum (eða tómötunum). Látið krauma í 10-15 mín. Síðan hellt í eldfast fat. Búnar til sex holur í jafninginn og eitt egg brotið í hverja holu og soðinu hellt yfir. Þetta er síðan bakað við vægan hita þar til eggin eru hlaupin. Saxaðri steinselju eða graslauk stráð yfir. Hrœrð egg fró Hawoi krem við hægan hita. Eggin mærna ef hitinn er of mikill. Potturinn tek- inn af og kryddinu, ostinum, hveit- inu og rjómanum blandað saman við. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar og þeim blandað varlega í. Þessu er síðan hellt í smurt mót og bakað við vægan hita í ca 30 mínútur. Rifnum osti er stráð yfir. Borið fram strax með hrærðu eða bræddu smjöri og hrásalati. ítalskur eggjaréttur 6 egg, 4 meðalstórir laukar, 2 mtsk. matarolía, tómatkraftur (eða nýir tómatar), 100 gr skinka (eða hangi- kjöt) lítil dós grænar baunir, 2-3 mtsk. gott soð. 3 egg, 1 laukur, 1V? bolli soðin hrís- grjón, 3 msk. smjörlíki, 2 sneiðar skinka. Laukurinn er saxaður og brúnaður með hrísgrjónunum, kjötkrafti, salti og pipar stráð yflr. Eggin eru hrærð saman, skinkan skorin í mjóar ræmur og blandað saman við. Þessu síðan hellt yfír laukinn og hrísgrjónin í pottinum og látið stífna við vægan hita. Skreytt með klipptri steinselju (og tómatbátum). —A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.