Dagblaðið - 25.03.1976, Side 17

Dagblaðið - 25.03.1976, Side 17
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. marz 1976. 17 (' Veðrið ^ Allhvöss eða hvöss suð- vestan og síðar sunnan átt. Éljaveður. Frostið verður 1—4 stig. J t Andlát Kristinn Vignir Hailgrfmsson hagfræðingur, Viðihvammi 12, Kópavogi, lézt 16. marz síðastlið- inn. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag kl. 15. — Kristinn var fæddur í Reykjavík 2. janúar 1934, sonur hjónanna Svanbjargar Sigurðardóttur og Hallgríms Péturssonar sjómanns. Árið' 1949 hóf Kristinn nám í Verzlunarskólanum og lauk stúd- entsprófi þar vorið 1955. Þaðan lá leiðin til Dartmouth College í Bandaríkjunum, þar sem hann lauk hagfræðiprófi árið 1957. Hann hóf þegar framhaldsnám við London School Economics og lauk þaðan meistaraprófi haustið 1961. A meðan Kristinn var við nám í London hóf hann störf við hag- fræðideild Seðlabankans og réðst fastur starfsmaður til bankans strax að námi loknu. Haustið 1963 lá leið hans þó enn utan, er hann réðst til Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins árið 1963. I Washington starf- aði Kristinn til ársins 1969, er hann sneri aftur til íslands. Þá var hann ráðinn hagfræðingur Seðlabankans og forstöðumaður hagfræðideildar hans. Því starfi gegndi Kristinn til dauðadags. Árið 1966 gekk Kristinn að eiga önnu S. Lorange. Þeim varð þriggja barna auðið. Jóhann Þorsteinsson kennari lézt þann 16. þessa mánaðar. tJtför hans fer fram frá Þjóðkirkjunni I Hafnarfirði í dag. — Jóhann fæddist að Berustöðum I Holtum í Rangárvallasýslu 9. maí 1899. Foreldrar hans voru hjónin Ingi- gerður Runólfsdóttir og Þor- steinn Þorsteinsson bóndi. Jóhann lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg árið 1922 og kenn- araprófi 1927. Hann fór til Dan- merkur og Svlþjóðar árin 1928 og ’37 til öflunar frekari þekkingar. Jóhann kenndi við Barnaskólann í Hafnarfirði árin 1929—49 og við Flensborgarskólann árin 1949—58. Samhliða kennarastarfi sínu í Hafnarfirði var Jóhann stundakennari við Iðnskólann i Reykjavík árin 1929—44 og 1946—48. Er Jóhann hætti kennslu árið 1958 réðst hann sem forstöðu- maður að Sólvangi í Hafnarf. Því starfi gegndi hann til ársloka 1966. Auk þessara starfa átti Jóhann sæti í Skattanefnd árin 1931—44 og i yfirskattanefnd frá 1944 þar til hún var lögð niður. Hann var formaður Bygginga- félags alþýðu árin 1949—54. Hann átti sæti í stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga árin 1952-70 og var formaður lengstum þann tima. Þá átti hann sæti í barnaverndar- nefnd, íþróttaráði Hafnarfjarðar og formaður Iþróttabandalags Hafnarfjarðar frá stofnun 1945—46. Eftirlifandi kona Jóhanns er Astrid Þorsteinsson. Þau eign- uðust tvö börn. Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, lézt í Landakotsspítala 23. marz. Skúli Thorarensen lögregiuvarð- stjóri, Faxabraut 42C, Keflavik, lézt 23. marz. Ragnhildur Ólafia Guðmunds- dóttir, Austurbrún 6, lézt að heimili sínu 24. marz. Ingibjörg Gísladóttir, Rauðalæk 24, lézt í Landspítalanum 24. marz. Ingileif Magnúsdóttir frá Hólmi lézt 17. marz. Bálför hennar fer fram frá Fossvogskirkju 27. marz kl. 10.30. Kristin Þórðardóttir frá Súðavik verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju á morgun, 26. marz kl. 13.30. Óskar M. Jóhannsson bifreiðar- stjóri, Asvallagötu 69, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 26. marz kl. 10.30. Sólveig Magnúsdóttir, Vesturgötu 33, verður jarðsungin föstudag- inn 26. marz kl. 13.30 frá dóm- kirkjunni. Þorsteinn M. Jónsson, fyrrum skólastjóri, Eskihlíð 21, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 27. marz. Skemmtistaðbr Klúbburinn: Paradís, Mexíco & Einar Vilberg og diskótek. Tónabær: Siglingaklúbburinn Siglunes. Sesar: Haukar og diskótek. Plötu- snúður Óttar Felix. Röðull: Stuðlatríó. Glæsibær: Hljómsv. Gissurar Geirssonar. Sigtún: Stórbingó J.S.l. Óðal: Diskótek. TiSkyrmitigar Ungtemplarar: Árshátið Hrannar verður haldin í Templarahöllinni föstudaginn 26. marz. Hljómsveitin KjarnarJeikur fyrir dansi frá kl. 9—?. Meðal skemmtiatriða er Ómar Ragnarsson og Arnþór rokk- ari. Aðgangseyrir kr. 700. SPARIKLÆÐNAÐUR. „Svarað i sumartungl" tónsmið fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson við kvæði eftir Þorstein Valdimarsson, verður flutt af Karlakór Reykjavikur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar f Háskólabfói í kvöld. Er þetta frumflutningur verksins. Önnur verk á dagskránni eru Hebresk rapsódia fyrir selló og hljómsveit eftir Ernst Bloch. Einleikari í þvf verki er Eric Wilson. Er það frumflutningur hér á landi. Ýmislegt Þjóðleikhúsið Sporvagninn Girnd í kvöld kl. 20.00 Carmen föstudag kl. 20.00 og sunnudag kl. 20.00 Náttbóiið laugardag kl. 20.00 Karlinn á þakinu sunnudag kl. 15.00 LITLA SVIÐIÐ Inúk f kvöld kl. 20.30. Iðnó Saumastofan i kvöld kl. 20.30 Villiöndin á föstudag kl. 20.30 Skjaldhamrar laugardag kl. 20.30 Kolrassa sunnudag kl. 15.00 Equus sunnudag kl. 20.30 Saumastofan þriðjudag kl. 20.30 Villiöndin miðvikudag kl. 20.30 Þriðja verkið á tónleikunum verður Sinfónía nr. 3 i c-moll eftir Saint-Saens. Hljómsveitarstjóri er Páll P. Pálsson. Einleikarinn Eric Wilson er ungur sellóleikari af fslenzku bergi brotinn, en afabróðir haiís var séra Guttormur Guttormsson í Minnesóta, en amma hans var dóttir Jóns Kjærnested. Eric Wilson, sem búsettur er i New York, er útskrifaður úr Juillard skólanum og hefur hlotið verðlaun fyrir leik sinn. -A. Bj. I I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Sinfónían frumflytur i kvöld: íslenzkt verk 1 Til sölu i Fermingarföt og ónotaðir skór nr. 40V6 til sölu, einnig dökkblá krimplin kápa, sem ný og páfa- gaukabúr. Uppl. í síma 21449. Til sölu vegna sérstakra aðstæðna 13 feta hraðbátur með 18 hestafla Johnsson mótor og treiler undir, Ford Cortina árg. ’70, skoðuð ’76, tauþurrkari, Lava Ferm og 30 hestafla Creisler mótor, árg. ’75. Uppl. í sima 74385. Eldhúsborð, sporöskjulagað, og sex stólar með baki, til sölu, enn- fremur hjónarúm úr eik með áföstum náttborðum með eða án dýna. Uppl. í síma 92-1895 f.h. Kynditæki Nýlegur 2 'A fm'l'ækni ketill með innbyggðum spíral til sölu ásamt háþrýstibrennara og dælu. Gott verð. Uppl. í sima 42985 eftir 7 á kvöldin. Sjónvarp með útvarpi og plötu- spilara til sölu. Uppl. í síma 81745. Nokkur felld grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 23222. Til sölu olíugufuketill, 12 fer- metra. Tilboð merkt „Ketill 14060” leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Miðstöðvarofn (hellu) 58x70 cm. Vatnsdæla 3A tommu. Kennslu- tæki í bíl. Stór handlaug á fæti, blöndunartæki vatnslás og fest- ingar. Afturstuðarar á Hillman bíl. Westinghouse þvottavél. Sími 41179. Til sölu uilargólfteppi, rúmir 40 fermetrar ásamt góðu filti, verð kr. 35 þús. Uppl. í slma 42716. Franskur frúarpels úr gervi- skinni nr. 42-44. Sígilt snið. Verð 12 þús. 2 síðir samkvæmiskjólar, verð 2 þús. kr. hvor, handsnúin saumavél, þarfnast smá lag- færingar, kr. 2 þús. Emerson ís- skápur, þarfnast viðgerðar, verð 3 þús. Uppl. í síma 16713. Passap Duamatik prjónavél með véldrifi. til sölu. Uppl. í síma 15852. Til sölu sófasett, sem nýtt, sjón- varp, Saba (árs gamalt) fjarstýrt, lítið notað og ísskápur í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 27961. Mjög gott gólfteppafilt til sölu, samtals ca 40 ferm. Gott verð. Á sama stað eru einnig til sölu Caber- smelluskíðaskór á 4-7 ára. Uppl. i síma 35438 síðdegis og á kvöldin. Góður bátur, l'A tonn, til sölu, einnig Benz bifreið 14 manna, á sama stað. Uppl. gefur Valdimar, síma 26149 eða 13217. Strauvél. Til sölu Siemens strau- vél í borði á hjólum, með vals- lengd 64 cm, taubretti og fótstigi þannig að báðar hendur eru frjálsar við vinnuna. Heppilegt fyrir stórt heimili eða sambýlis- hús eða 4-6 íbúðir. Algjört tæki- færisverð, kr. 70 þús. Efna- blandan h/f Melavöllum við Rauðagerði, sími 33560 til kl. 20. Ný og notuð hrognkelsanet til sölu, tilbúin beint í sjóinn. Uppl. í síma 66332 eftir kl. 20. 2 fiskitroll, 80 feta og 64 feta, línurúlla, netarúlla, bobbingar og tvennir toghlerar, 7 feta og 6‘A fet til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 92-2736. Brún fermingarföt með vesti til sölu á þrekinn háan dreng, keypt í Karnabæ, brúnn flauelsjakki með loðfóðri, tvær köflóttar telpnakápur, nr. 4 og 6, einnig skermkerra græn að lit. Á sama stað óskast lítil kerra. Uppl. í síma 37981. Toyota saumavél til sölu. Uppl. í síma 74772 eftir kl. 4.30. Nýlegur trillubátur, 2'A tonn, til sölu. Er með góða dísilvél. Uppl. í síma 21712 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Hitachi sjónvarpstæki, Sanzui hljóm- flutniiigstæki og 12 strengja Hagslröm gitar á hagstæðu verði. Uppl. í síma 21638. „Staðreyndir” einæ blaðið, sem telur lýðræði óhjákvæmilega ‘ forsendu kommúnisma, kemur út 1. og 16 hvers mánaðar Óskast keypt Barnarimlarúm óskast. Uppl. í síma 24378 eftir kl. 19. Trésmíðavél. Bútsög óskast keypt. Uppl. í síma 92-2246 milli 12 og 1 og 19 og 20. Öska eftir litlum rennibekk. Uppl. í síma 52853 Rennibekkur óskast. Járnrennibekkur óskast til kaups, allt upp í 1 m milli odda. Vinsamlegast hringið í síma 43600. Electra færarúlla óskast. Uppl. í síma 18345 eftir kl. 7 á kvöldin. Haglabyssa og slöngubátur Tvíhleypt haglabyssa, helzt lítið notuð, óskast, ennfremur góður slöngubátur, 3ja-5 manna fyrir mótor. Uppl. í síma 42154 milli kl. 6 og 8 e.h. næstu daga. Rafmagnshúshitunarketill, 350 til 400 lítra, óskast keyptur. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt: „14056.” Óska eftir að kaupa Linguaphone námskeið í ensku. Uppl. í síma 92-1991 eða 92-2192. Nýkomið bilateppi, rúmteppi, baðhandklæði, handklæði í gjafapakkningum, uppþvottastykki, . þvottapokar, dúkar, fínrifflað flauel, terylin efni, stórir tóbaksklútar, slæður. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Sími 15859. Glæsilegur fatamarkaður í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti, opið frá kl. 1-6. Fatamarkaðurinn Iðnaðarhúsinu. Hestamenn! Mikið úrval af ýmiskonar reiðtygjum, svo sem beizli, höfuðleður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), simi 14230. Heimasími 16457. Kópavogsbúar. Smábarnafatnaður i úrvali. Gallabuxur stærð 0-5, baðhandklæði, dúkar, slæður og náttkjólar. Verð frá 1155. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir: Handverkfæri og rafmagns- verkfæri frá Miller’s Falls í fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V, B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur, letur grafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, drag- hnoð og m. fl. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4, Iðnvogum. Simi 86470. Kjarakaup. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota. Af 1 kg pökkum eða meiru er aukaafsláttur kr. 3000 pr. kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir ljósir litir á 'aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. Fermingarkerti serviettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og serívéttur. Póstsendum. Komið eða hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. 1 Húsgögn 8 Til fermingargjafa. Itölsk smá- borð, verð frá kr. 5.500, taflborð frá kr. 13.200, saumaborð frá kr. 13.500, einnig skatthol, skrifborð, skrifborðsstólar, rókókóstólar, píanóbekkir og margt fl. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. Til sölu barnasvefnbekkur. Uppl. í síma 53401. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Ódýrir svefnbekkir, svefnsófar og hlaðbekkir fyrir börn. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33. Sími 19407. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. Svefnbekkir og 2 manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1-7 mánudag-föstud. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Sími 34848. Vetrarvörur Til sölu Johnson vélsleði, 30 ha með rafstarti. Sfmi 66396. Reiðhjól þríhjól. Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutaþjónusta. Reiðhjóla- verkstæðið Hjólið Hamraborg, Kópavogi (gamla Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga 10-12. Vélhjól—Vélhjól Til sölu er Honda XL 350-BSA 650 M-21. Montessa Cota 250. Lúffur, gleraugu, andlitshlífar, dekk og fl. Tökum hjól í umboðssölu. Sérverzlun með mótorhjól og útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannes Ólafsson, Skiþasundi 51. Simi 37090. Til söiu Yamaha 50 árg. ’75. Vel með farið. Ekið 2000 km. Uppl. í síma 95-4616 milli kl. 6 og 7 e.hád. Gamait mótorhjói óskast keypt, má vera ógangfært. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 99-1972 eftir kl. 19. Til bygginga 8 Vil kaupa notað mótatimbur 1 x 6” ca. 1500 m. Uppl. f sima 81464. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x4. Uppl. í sima 51807 eftir kl. 5.30. 1 Heimilistæki 8 Til sölu Rafha eidavél, 50 cm breið, 3ja hellna, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 83424. Til sölu lítili ísskápur, tekklitaður, er i borðhæð, verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 44757. 1 Hljómtæki 8 Til söiu Grundig segulbandstæki. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27593. Til söiu Pioneer bilsegulband með innbyggðu útvarpi, teg. K.P 4.400 og hátalarar teg-T. S-160. Uppl. í sfma 42848. Til sölu vegna brottflutnings af landinu 4 rása stereósett, 100 sinusvött. Uppl. eftir kl. 20 I kvöld f sima 83811. G Ljósmyndun 8 Ódýrar ljósmynda- kvikmyndatöku- og kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, sfmi 13285. 8 mm véia- og fiimuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides.St imi 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.