Dagblaðið - 31.03.1976, Side 5

Dagblaðið - 31.03.1976, Side 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976. 5 Tilboö óskast I timburhús, til brottflutnings (áöur sumar- bústaöur). Húsiö stendur hjá bækistöö gatnamálastjóra I Artúnsbrekku, viö Sævarhöföa. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuö á sama staö. fimmtudaginn 1. aprfl 1976, kl. 11 f.h.. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkj'jvegi 3 — Sími 25800 Vélhjólosendill óskast strax, hálfan eða allan daginn. Upp- lýsingar á afgreiðslu Dagblaðsins, Þverholti 2. BIABIÐ 'i Sólveig auglýsir góða fermingarskó Verð kr. 4.990.- Sendum í póstkröfu Ódýrt! Ódýrt! kvenblússur, einnig stórar stœrðir, seljast ódýrt nœstu daga. Elízubúðin Skipholti 5 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Bókanir hjá Zoéga. Sími:25544 2ja—3ja herb. íbúðir við Ránargötu (sérhæð), Hverfisgötu, Snorrabraut, Efstasund, Bólstaðarhlíð, Nýbýlaveg (m/bílskúr), Grettisgötu, í Kópavogi, Hafnarfirði, norðurbæ, Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir í Hlíðunum, við Flókagötu, Hallveigarstíg, við Álf- heima, í Smáibúðahverfi, við Skipholt, í Laugarnes- hverfi, á Seltjarnarnesi, við Háaleitisbraut, Hraunbæ, í vesturborginni, Hafnarfirði, Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús oq raðhús i Smáíbuóanverfi, Engjaseli, Kópavogi, Garðabæ og víðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ú söluskrú. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. ' Úrvals kjötvörur _ KfiírV. og þjónusta ^rver^) ávallt eitthvað GOTTI MATINN Stigahlíð 45-47 Sími 35645 ÞURFIÐ ÞER H/BYU Espigerði 2ja herb. íbúð. Falleg íbúð. Fallegt útsýni. Reynimelur Nýleg 2ja herb'. íbúö 70 ferm í -þríbýlishúsi. Sérinn- gangur, sérhiti. íbúð í sér- flokki. Víðimelur 2ja herb. íbúð í kjallara. Grenimelur 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Ný eldhúsinnrétting og teppi. Sérinngangur. Sérhiti. Fall- eg íbúð. Nesvegur 3ja herb. íbúð, auk 1 herb. í risi m/eldunaraðstöðu. Breiðholt 4ra herb. fbúð: 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað og þvottahús. Espigerði 4ra herb. íbúð m/bílskúr. Falleg íbúð. Breiðholt Fokhelt raðhús. Bíl- skúrsréttur. Húsið er tilb. til afh.strax. Fífuhvammsvegur Einbýlishús á tveimur hæðum. Stór lóð. Seltjarnarnes Einbýlishús m/bílskúr. Húsið selst uppsteypt. pússað að utan, m/gleri og útidyrahurðum. HIBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Heimasími 20178. Járnabindingamenn Við óskum eftir að ráða nokkra járnabindingamenn, sem hafi a.m.k. 2ja ára reynslu i slíku starfi. Skriflegar umsóknir séu sendar á skrifstofu vora í Reykjavík, Suðurlandsbraut 12, þar sem greint sé frá reynslu umsœkjanda, og tilgreint hjá hvaða vinnuveitanda viðkomandi hafi unnið við járnabindingar Energoprojekt Sigöídiivirkjun

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.