Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976. 17 Veðrið Norðan kaldi og bjart veður með 2ja til 3ja stiga frosti í dag en 6 stigum nótt Andláf Kristinn Guðmundsson Mosfelli verður jarðsunginn frá Lágafells- kirkju í dag kl. 2. Kristinn var fæddur 17. apríl 1893 að Skerðingsstöðum í Hvammssveit í Dölum vestur, foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi að Skerðingsstöðum og kona hans Sigurlaug Snorra- dóttir. Kristinn lauk búfræðiprófi frá Hvanneyrarskóla 1913 og starfaði síðan við jarðyrkjustörf til þess er hann gerðist bústjóri á Lágafelli. Eftir að hann settist að í Mosfellssveitinni, hlóðust fljóttá hann alls konar félagsmálastörf. Hann var í hreppsnefnd í 20 ár. Formaður Búnaðarfélags Mos- fellshrepps frá 1933—1964 og heiðursfélagi þess frá þeim tíma. Hann sat á Búnaðarþingi frá 1947—1966 sem fulltrúi Kjalar- nesþings. Hann var formaður Búnaðarsambands Kjalarnes- þings frá 1933—1960. Hann kvæntist 19. september 1936 Halldóru Jóhannesdóttur ættaðri úr Lundarreykjadal í Borgarfirði. Jökulrós Magnúsdóttir, Stóra- gerði 7, lézt í Borgarspítalanum 29. marz. Ólafur Ólafsson kristniboði lézt á Lapdakostsspítala að morgni 30. marz. Magnús Þorláksson frá Siglufirði andaðist í Landspítalanum 30. marz. Minningarathöfn um Torfa G. Þórðarson fyrrverandi stjórnar- ráðsfulltrúa, Lönguhlið 13, verður fimmtudaginn 1. apríl kl. 1.30 í Fríkiskjunni í Reykjavík. Heigi Pálsson, Ey, Vestur- Landeyjum, verður jarðsunginn frá Breiðabólsstaðarkirkju föstu- daginn 2. apríl kl. 2 e.h. Skúli Thorarensen Iögregluvarð- stjóri, Faxabraut 42c, Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. 14. Kristmundur Ólafsson verkstjóri verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 2. apríl kl. 10.30. Stúdentafélagið gengst fyrir fundi í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, kl. 20.30 í kvöld. Þar mun Þröstur Sigtryggsson skipherra ræða ástandið á miðunum. Fyrirlestur ó Akranesi. Praveda Fossum mun halda fyrirlestur á vegum Ananda Marga um Tantra yoga að Rein Akranesi i kvöld kl. 8. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 20. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fagnað í Fóstbræðra- heimilinu við Langholtsveg föstud. 9. apríl í tilefni af 39 ára afmælinu. Þær sem ætla að vera með eru vinsamlega beðnar að hafa samband við Ástu í síms 32060. Halló krakkar ó ísafirði Eftir að hafa sýnt barnaleikritið Halló krakkar 19 sinnum víðs vegar á suðvesturhorninu ætlar Barnaleikhúsið að leggja land undir fót og halda vestur á ísafjörð. Laugardaginn 3. apríl verða tvær sýningar í Alþýðuhúsinu, kl. 14.00 og 16.30. Bahó’í-trúin Kynning á Bahá’í-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 20 að Óðinsgötu 20. Bahá’íar í Reykjavík. Húsmœðrafélag Reykjavíkur hefur kökusölu og páskabasar að Baldursgötu laugardaginn 3. apríl kl. 2. Kökumóttaka á föstudag og fyrir hádegi á laugardag. Tónleikar Tónlistarfélags M.H. Tónleikar verða haldnir í kvöld, miðvikudaginn 31.3 kl. 8.30 í Miklagarði. Helga Ingólfsdóttir og Manúela Visler leika á sembal og flautu. Einnig koma fram nemendur úr Tónlistarskóla Reykjavíkur. Á dagskrá verða verk eftir Bach, Mozart, Grieg o. fl. Áhugafólk um góða tónlist hvatt til að mæta, en allir eru velkomnir. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan opin alla fimmtudaga kl. 17 — 19 í Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5 — 7 og föstudaga frá 2 — 4. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu 6—7 tonna góður dekkbátur smíðaður 1971 ásamt 50 bjóðum. Einnig nýlegur 214 tonna handfæra- og grásleppubátur með dísilvél og stýrishúsi. Uppl. í síma 21712 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. 3ja til 4 tonna trilla óskast. Æskilegt grásleppunet fylgi. Uppl. í 30034 eftir kl. 7 á kvöldin. að Miðstöðvarketill til sölu með 60 m hitavatnsspíral ásamt brennara. Uppl. í síma 40232 eftir kl. 7 á kvöldin. Tii sölu Henke skíðaskór nr. 43-44. Verð kr. 5 þús. Sem ný fermingarföt á kr. 5 þús. Einnig lítið þríhjól á kr. 2.500.- Uppl. í síma 34867. Eldhúsinnrétting til sölu. Einnig Rafha eldavél á sama stað. Sími 19957 eftir kl. 6. Til sölu vegna brottflutnings ísskápur, hrærivél, tvö sófasett. svefnbekkir og margt fleira. Uppl. í síma 74835. . Lítið notaður Rex Roatry 10 50 rafmagnsfjölrit- ari til sölu á kr. 170 þús. Greiðslu- skilmálar samkomulag. Uppl. í síma 72451 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu nokkrir ónotaðir stálofnar, sér- staklega hentugir fyrir hitaveitu. Upplýsingar í sima 50934 eftir kl. 19. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. „Staðreyndir” eina blaðið, sem telur lýðræði óhjákvæmilega forsendu kommúnisma, kemur út 1. og 16. hvers mánaðar 8 Óskast keypt Öska eftir að kaupa skiltagerðarvél. Uppl. í síma 97-2312 milli kl 7 og 8 og 97-2204 á daginn. Samhjálp, Hlaðgerðarkoti vill kaupa hús eða séríbúð í Reykjayík, stærð 70 til 100 fer- metrar. Æskilegt hæð og kjallari, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i símum 66148 og 24156 á daginn og 11000 á kvöldin. Samhjálp. Oska eftir að kaupa 3‘4 til 4 fm ketii með spíral, brennara og dælu. Uppl. í síma 92-2366. Miöstöðvarofnar úr stáli, óskast til kaups. Verða að vera í fyrsta flokks lagi. Uppl. í síma 37545 kl. 9-5 á daginn. Talstöð bskast 40 watta talstöð óskast, einnig spil og spilbox í Dodges Vibon. Uppl. í sima 26594 I Verzlun Á innkaupsverði: Þar sem verzlunin hættir seljum við nú flestar vörur á innkaups- verði að viðbættum söluskatti t.d. prjónagarn frá 86 kr. hnotai.. Gerið góð kaup. Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. Kjarakaup. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota.| Af 1 kg pökkum eða meiru er aukaafsláttur kr. 3000 pr. kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir ljósir litir á aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. Hestamenn. Mikið úrval af ýmiss konar reið- tygjum, svo sem beizli, höfuð- leður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. Rauonetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, . margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iönað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir: Handverkfæri og rafmagns- verkfæri frá Miller’s Falls í fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V, B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur, letur grafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, drag- hnoð og m. fl. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4, Iðnvogum. Sími 86470 Fermingarkerti servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gylluin nöfn á sálmabækur og serívéttur. Póstsendum. Komið éða hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090 8 Húsgögn Tveir ameriskir skrifstofuskápar úr harðviði til sölu. Hæð 2,30, breidd 1,46, dýpt 38 cm. Rúlluhurðir að ofan, rennihurðir að neðan. Uppl. í síma 27093 el'tir kl. 6. Rifflað pluss (flauelslíking) nýkomið. Símastólar á framleiðsluverði, klæddir plussi og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18 kjallara. (Inngangur að ofanverðu). Sími 11087. Sófasett til sölu. Nýtt, lítið gallað sófasett til sölu. Hagstætt verð. Simi 33303 eftir kl. 8. Sófasett. Vegna brottflutnings er til sölu ársgamalt sófasett með dökkbrúnu flauelsáklæði. Verð kr. 110 þúsund. Upplýsingar í síma 26653. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 28.800. Svenbekkir og 2ja manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 mánudag til föstudag. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Til sölu vel með farið hjónarúm, stofuborð, standlampar, alls konar fatnaður. svo sem kápur, kjólar, síð pils og margt fleira, þar á meðal silfurskraut á upphlut, t.d. millur, stokkabelti o. fl. Uppl. í síma 20192 í dag og á morgun. Til sölu nýlegt hjónarúm, dökkt með lausum náttborðum og springdýnum. Verð kr. 45 þúsund. Sími 19854 frá kl. 17. Til fermingargjafa. Itölsk sma- borð, verð frá kr. 5.500, taflborð frá kr. 13.200, saumaborð rá kr. 13.500, einnig skatthol, skiifborð, skrifborðsstólar, rókók jstólar, píanóbekkir og margt ft. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. Furuhúsgögn Sel þessa viku staka stóla, sófa, borð og fleira á niðursettu verði. Einnig opið laugardaginn 3. aþríl frá kl. 9-4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stðrhöfðamegin. Sími 85180. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 8 Safnarinn i Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Til sölu veðskuldaDref að upphæð 1 milljón kr., tryggt með öruggu veði í góðri fasteign Bréfið greiðist með jöfnum árlegum afborgunum á næstu fimm árum að viðbættum hæstu löglegu fasteignaveðsvöxtum. Tilboð berist auglýsingadeild Dagblaðsins fyrir 6. apríl nk merkt „Skuldabréf 14492”. Verzlunaráhöld Kaupmenn Regna búðarpeningakassi, raf knúinn, til sölu. Uppl. í síma 24626. Vil kaupa tvö pör af skíðaskóm, nr. 29 og 34. Uppl. í síma 43286 eftir kl. 17. Mjög fallegur hvítur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 85162 eftir kl. 5. Heimilistæki Til sölu sjálfvirk þvottavél, Ignis, á 20 þús., þarfnast viðgerðar, og ónotuð eldavél á 30 þús. Sími 17447 og 66622. Til sölu notaður AEG tauþurrkari, tveir forhitarar til að hita og sjóða smáþvott svo sem bleyjur og fleira. Uppl. í síma 20192 í dag og á morgun. Sem nýtt Tandberg segulbandstæki TD 3400 X til sölu og sýnis í Gelli Hafnarstræti 17 i dag. Sími 20080.Uppl. í kvöld og næstu daga einnig í síma 72883. Góðar stereogræjur til sölu. Sími 34755 eftir kl. 7. Pioneer tape dekk C-d 5151 til sölu. Uppl. í síma 53839. 8 Dýrahald Fuglabúr óskast. 1-2 fuglar mega f.vlgja með. Uppl. í sima 73964 eftir kl. 5 e.h. Ljósmyndun Ódýrt Vestur-þýskar úrvalsfilmur. Insta-ljósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélar. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar. Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Sími: 13285. Til sölu ný Raynox 8 mm kvikmyndatökuvél og 40 lítra fiskabúr með fiskum og öllu til- heyrandi. Uppl. í sima 24862. Mínolta til sölu. Vel með farinn Minolta SRT 101 ásamt 3 Rokkor linsum, 1,4/58 mm, 2,8/35 mm, 2,8/135 mm, og stórri niðurhólfaðri leðurtösku. Selst á hag stæðu verði. Einnig fylgja Skylight filterar á öllum linsum svo og leðurhulstur á sjálfa vélina. Uppl. í síma 25154 eftir kl. 7. Til sölu ljósmyndastækkari, ZOOM linsa og magnari, Kurting. Uppl. í síma 92-2499 eftir kl. 19. Ódýrar ljósmynda- kvikmyndatöku- og Kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, sími 13285. 8 mm veia- og filmuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). B.K.W. mótorhjól í toppstandi til sölu. Uppl. í síma 72017. Vélhjól—Vélhjól Til sölu er Honda XL 350-BSA 650 M-21. Montessa Cota 250. Lúffur, gleraugu, andlitshlífar, dekk og fi. Tökum hjól í umboðssölu. Sérverzlun með mótorhjól og útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannes Olafsson, Skáþasundi 51. Sími 37090. Reiðhjól þríhjól. Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutaþjónusta. Reiðhjóla- verkstæðið Hjólið Hamraborg, Kópavogi (gamla Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga 10-12.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.