Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976. 19 Ég held að þið Sefton getið séð um hlutina hérna frá Tvær ungar stúlkur sem vinna á Vífilstaðaspítala óska eftir tveggja herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. Örugg mánaðargreiðsla. Helzt nálægt Miðbæ eða Miklatorgi. Uppl. í síma 28229 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Ungt, barnlaust par óskar eftir ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 74445. Ungt par með 2ja ára barn, hann nemi, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Til greina kæmi einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72363 á kvöldin. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir forstofu- eða kjallaraherbergi, helzt í Holtum eða Hlíðum. Uppl. í sima 20414 eftir kl. 6 á daginn. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 43725. Barnlaust par óskar eftir íbúð á leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 53385 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusöm og róleg hjón með ársgamalt barn óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð fyrir fyrsta júni. Góð umgengni og áreiðanlegar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 34279 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 til 3ja hcrbergja ibúð óskast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sírna 82755 eða 82773 frá kl. 1-6. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 71547. Tvær stúlkur óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37747 og 36023 eftir kl. 6. Þriggja herbergja ibúð óskast til leigu strax. Simi 73532. 3 Atvinna í boði i Tvo vana háseta vantar strax á Steinunni RE-32 sem gerð er út á netaveiðar frá Grindavík. Uppl. hjá skipstjóranum í sima 92-8286 og 91-52170. Óskum að ráða járnsmiði eða lagtæka menn nú þegar. Sími 53822. Óskum eftir að ráða vana menn við logskurð á járni. Uppl. gefur verkstjóri í síma 84390 eða starfsmannastjóri í síma 19422,Sindrastál. Bifvélavirkjar athugið: óska eftir að komast á samning í bifvélavirkjun. Uppl. i síma 92-2368. Fyrsta vélstjóra og vanan háseta vantar á góðan 140 lesta togbát sem er að fara á veiðar. Uppl. í síma 53637. Háseta vantar á 65 tonna netabát frá Sandgerði. Uppl. í simum 92-7126 og 92-2936. Atvinna óskast Óska eftir kvöld- og helgarvinnu í stuttan tíma. Er vön afgreiðslu og hef bil til umráða. Uppl. í síma 40758 eftir kl. 6. Laugarneshverfi og nágrenni. Getur ekki einhver barngóð kona tekið að sér að gæta 9 mánaða drengs frá kl. 8 til 5 á daginn? Vinsamlegast hringið í síma 31114 eftirkl. 19. Get tekið börn í gæzlu, er á Teigunum. Uppl. í síma 83859. Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu og símavörzlu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 86875 eftir kl. 6. Barnagæzla óskast sem fyrst. Upplýsingar í sima 26322 eftir kl. 6. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Márgt kemur til greina. Uppl. í sima 21975. Vélritun—heimavinna. Tek að mér heimavinnu í vélritun við íslenzk-erlendar bréfaskriftir. Er með I.B.M. rafmagnsritvél. Uppl. í síma 17290. Geymið auglýsinguna. 28 ára stúlka óskar eftir starfi. Hefur vélritunarkunnáttu og góða enskukunnáttu. Uppl. í síma 25269 eftir kl. 2. 3 Ymislegt t „Staðreyndir” eina blaðið sem berst gegn þíng- launaþegum, verkalýðsrekendum og öðrum atvinnulýðræðismönn- um, fæst á öllum betri blaðsölu- stöðum. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i síma 36182. Er í Laugarnesinu. Einkamál Óska eftir að kynnast reglusamri konu 30-35 ára. Á íbúð. Með nánari kynni í huga. Svar ásamt mynd óskast lagt inn á afgr. Dagblaðsins merkt „Einka- mál — 14529” fyrir 10. apríl. '--------------> Tapað-fundið Gleraugu i svörtu hulstri töpuðust á Háskólalóðinni eða Viðimel sl. laugardagskvöld. Sími 32481. Hreingerningar Teppa- og husgagnahremsun Þurrhreinsum gólfteppi í íbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Sími 26437 milli kl. 12 og 1 á daginn og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. G.angar ca 1800 kr. á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Vorið er að koma: Hreinsum húsgögn og gólfteppi. Létta hreingerningar. Vanar ug vandvirkar. Uppl. í síma 84008 eftir kl. 6 á kvöldin. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í síma 40491 eftir kl. 18. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Þjónusta Trjáklippingar og húsdýraáburður. Klippi tré og runna, útvega einnig húsdýraá- burð og dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna og lágt verð. Pantið tíma strax í dag. Uppl. í síma 41830 og 40318. Grimubúningar til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í síma 42526 og 40467. Tilkynning: Vegna flutnings á heimilisfangi breytist simi minn heima og verðuri framvegis 84507. Vinnusimi og vinnumóttaka. Verkstæðið Laugavegi 178, sími 19840. Vinnumóttaka kl. 12-15 daglega, Svanur Skæringsson, pípulagningameistari. Harmóníkuleikur. Tek að mér að spila á harmóníku í samkvæmum, nýju dansana jafnt sem gömlu dansana. Leik einnig á píanó, t.d undir borðhaldi ef þess er óskað. Uppl. í síma 38854. Sigurgeir Björgvinsson. Múrverk Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma 71580. Sjónvarpseigendur athugið. Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Vantar yður músik i samkvæmior Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. 3 Ökukennsla Ökukennsla—Æfingarttmar. Kenni á Mazda 929. ökuskóli og, prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13, slmi 17284. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka Cortínu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason Sími 83326. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla-— Æfingatímar i.ærio að aka bii a skjótan og öruggan natu Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. Ökukennsla —æfingatímar. Mazda 929 árg. 74. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson, simi 73168.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.