Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1976. Framhald af bls. 17 Listmunir i Kjarval. Tilboð óskast í vatnslitamálverk ca. 1.40 xl merkt J.S. Kjarval. Tilboö leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Kjarval 14467” kl. 17 2/4 nk. 1 Bílaviðskipti i Rambler American '64 4 dyra til sölu til niðurrifs. Verð 30 þús. Uppl. í síma 25832. Fíat 850 árg. '66 til sölu. Skemmdur eftir tjón, annars vel útlítandi. Uppl. í síma 84967 eftir kl. 18. Tilboð óskast i VW rúgbrauð árg. '70. Bíllinn er skemmdur eftir veltu, til sýnis í Bílverki h/f, Skeifunni 5. Sími 82120. Austfirðingar. Til sölu VW Fastback árg. 1968, ekinn 8 þús. km á vél. Uppl. í síma 97-5263 Fáskrúðsfirði. RALLY NOVA. Til sölu Chevrolet Nova Rally árg. ’70, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 53 þús. milur. Uppl. í síma 86789 eftir kl. 5. 4 Cosmie felgur 14” til sölu. Uppl. í síma 35862 eftir kl. 17. Peugeot 204 árg. ’71 til sölu. Bíllinn er skoðaður '76 og er í toppstandi og mjög sparneytinn. Til sýnis í sýningarsal Egils Vilhjálmssonar, sími 22240. Kaup — saia Vantar vél í VW 1300, flestar vélarstærðir koma til greina, helzt 12 volta. Höfum til sölu í Willys: vél, gírkassi, spil og 24 volta vatnsþétt rafkerfi; í Rússajeppa: millikassi, aðalkassi, drif, framhásing, drifsköft, fjaðrir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 41405 og 16405 eftir kl. 6 á kvöldin. Cortina. Cortina 1600 L ’74 til sölu, ekin 29 þús. km. Rauð, tauáklæði og vínyltoppur. Stereo kassettu- og útvarpstæki. Góð snjódekk, ný sumardekk á sportfelgum fylgja. Fallegur bíll. Verð 1120 þús. Utb. 750—800 þús. Uppl. í síma 26345' kl. 18—20. Benz190 Óska eftir bensínvél í Benz 190. Uppl. í síma 30135 á daginn og 83763 eftir kl. 6. Willys jeppi árg. ’54 til sölu, upptekin vél og dekk góð. Uppl. í síma 71869 eftir kl. 4. Til sölu vel með farinn Wagoneer árg. ’73, ekinn 46 þús. km. Uppl. hjá Guðjóni í síma 28049 og 23128. Ford Bronco árg. '66 til sölu, ný vél, nýsprautaður. Uppl. í síma 84273. Fiat 125 árg. ’71 til sölu, selst með mánaðagreiðsl- um. Simi 53328. Willys jeppi árg. 1946 til sölu. Góð dekk og lítur mjög vel út. Tilboð óskast í síma 24948. Citroén Ami 8 station árg. 1972 til sölu, ekinn 48 þús. km. Uppl. í sima 53156 milli 6 og 8. Vil kaupa Ford Maveriek árg. 71—72. Sími 1875 Keflavík eftir kl. 5. Saab 96 árg. ’63 til sölu, þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Uppl. ísíma 44918 eftirkl. 20. Saab árgerð '68 (96) til sölu. Upplýsingar í sima 38924 eftir kl. 6. Landrover Dísil ’67 til sölu. Upplýsingar í síma 12076 eftir kl. 6. ® Aðeins ein lína frá lögreglunni þar sem sagt er að hæðin hafi sprungið. Dodge Dart ’66 til sölu. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 72429 eftir kl. 7 næstu daga. Volvo 144 72 Til sölu Volvo 144 árgerð 72, Fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 43179 og 40581. Vökvastýri úr Mercedes Benz fólksbíl til sölu árgeró ’66 ásamt fleiru úr sama bíl. Sími 11756 á kvöldin. Volkswagen óska eftir vél í VW 16. Má vera bíll, sem þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i síma 35499 eftir kl. 7. Peugeot 404 station árgerð 72 til sölu. Uppl. í sima 44341. Góð kaup Fiat 132 S 1800 árgerð 74 til sölu. Alls konar skipti koma til greina, jafnvel byggingarefni alls konar. Uppl. í síma 92-1670. Bedford árg. ’66 til sölu. Til sýnis á verkstæði Sambandsins, Höfðabakka 9, virka daga. Cortina árg. ’67 til sölu á 120—130 þús. kr. Uppl. i sima 32779 eftir kl. 7. Til söiu gírkassi, afturhásing, driflokur og vél í Willys. Uppl. í síma 34362 og 72723 á kvöldin. Rambler American, árg. ’64, 2ja dyra harðtopp, sjálf- skiptur, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 27329. Mazda 929 árg. '75 tveggja dyra hardtop til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 74564 eftir kl. 19. Lítið ekinn Renault R-4 sendibíll, árg. 74, klæddur, til sölu. Uppl. í síma 15277. Renauit 12 TL árg. 74 til sölu, ekinn 37 þús. km. Krist- inn Guðnason hf., Suðurlands- braut 20, sími 86633. Notaðir varahlutir í eftirtaldar bifreiðar til sölu: Skoda ’65 og ’67, VW '63—’66, Fíat 850 Cortina ’64, Taunus ’61 og fleiri. Kaupi einnig bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 81442. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590. Renault bílar til sölu. Höfum til sýnis og sölu Renault 5 TL árg. 74, Renault 15 TS árg. 74. Renault 6 TL árg. 71 og Estafette árg. 71. Kristinn Guðnason. Suðurlandsbraut 20 sími 86633. li Húsnæði í boði i Mosfellssveit—íbúð. Tveggja herbergja íbúð til leigu strax. Tilboð óskast send augl. DB' fyrir 4. apríl merkt ,,20 þúsund — 14493.” Herbergi til leigu fyrir unga stúlku sem getur passað barn. Uppl. i síma 11824 frá kl. 5-8 í kvöld. Ti 1 leigu stór íbúð í Grindavík. Uppl. í síma 92-2760 milli 1 og 7. Iðnaðarhúsnæði — Verkstæðispláss. Til leigu tvöfaldur bílskúr, 80 fermetrar. Séraðkeyrsla. Sérhitaveita og rafmagn. Miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 37545 kl. 9-5 á daginn. Vezlunarhúsnæði til leigu við Laugaveg (Hlemmtorg). Laust strax. Uppl. í síma 21815. Til leigu rúmlega 100 fm húsnæði nálægt miðbæ. Hentugt fyrir skrifstofur, teikni- stofu eða léttan iðnað. Tilboð sendist í pósthólf 343 Reykjavík fyrir 10. apríl. íbúð til leigu. Tveggja herbergja risibúð til leigu við miðbæinn, stór stofa lítið herbergi. Fyrirframgreiðsla að hluta. Tilboð merkt afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt „Risíbúð —14361.” Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til leigu, stærð 125,250 eða 500 fermetrar, einnig 70 fermetrar á efri hæð. Uppl. í síma 44396, 14633 og 53949. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28 2 hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Onið frá 10-5. Húsnæði óskast Reglusamur maður, Óskar eftir að taka á leigu eitt til tvö herbergi, með eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Sími og bað æskilegt. Fjárhagsleg aðstoð eða fyrirgreiðsla kemur til greiná. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augl. deild. Dagblaðsins merkt „Gott samkomulag 14456.” Einhleypur, reglusamur maður óskar eftir herbergi með þægindum, æskilegt að sími og baðherbergi fylgi. Upplýsingar í síma 21937 eftirkl. 5. Vill einhver leigja ungu námsfólki með eitt barn þriggja herbergja íbúð, helzt í austurbænum, fyrir næsta haust til eins árs. Fyrirframgreiðsla möguleg. Heiðarleika, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34035. Einstaklingsibúð; Óska eftir að taka einstaklings- ibúð á leigu. Lágmarkstími 2 ár. Tilboð sendist Dagbl. merkt „14425”._________________________ Rúmgóð íbúð eða hæð óskast til leigu sem fyrst. Sími á daginn 30220 og á kvöldin sími 16568. Óska eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 71815. Einhlevpur maður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 31047 eftir kl. 7. Barnlaust, ungtpar óskar eftir að taka 2ja-3ja herb. ibúð á leigu í Hafnarfirði. Hringið i sima 51148 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.