Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 31.03.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUK 31. MARZ 1976. Utvarp Sjónvarp 23 Þessi Indíáni er frekar ófrýnilegur á að líta. Hann er af Sioux-k.vnþætti. Sjónvorpkl.21,45: Um Novohó Indíána Indíánar eru mjög vinsælt efni um þessar mundir í íslenzku ríkisfjölmiðlunum en verið er að segja frá Indíánum í siðdegisbarna- sögu í útvarpinu og i kvöld sýnir sjónvarpið brezka heimildarmynd um Indíána. Þátturinn er nefnist Navahó Indíánar er á dag- skránni kl. 21.45. Navahó Indíánar eiga sér gamla og gróna menningu og eiga heima í Arizonafylki. Þeir eru mjög samhentir og hafa sterka þióðarvitund. En menning þeirra á í vök að verjast í núlímaþjóðfélagi. Því miður er það svo aö hvitir menn sýna índíánum sjaldnast skilning eða virðingu. Sýningartími er 55 mínútur. Þýðandi og þulur er Jón Skaptason. —A.Bj. í Ari/.ona cr niikiö um eyðimerkur og einnig mikið um kaktusa. Þarna eru þcir nokkur fet á lueð cn ekki litlir eins og við þckkjum þá úr gróðurhúsum. í,"m: Brezkur jazz en engir útgerðarmenn eða aðmírólar ,,Það eru engir togaraút- gerðarmenn og engir aðmírálar í þættinum,” sagði Jón Múli er við spurðum hann um jazzþátt- inn sem er á dagskránni í kvöld kl. 22.45. Jón Múli Árnason ,,En það verður leikin brezk jazzmúsík, aðallega sem brezkir jazzleikarar hafa spilað fyrir Eurojazz, 1975. Þar kemur fram Brian Lemmon með oktett sinn. Hann er sjálfur mjög góður og ýmsir frábærlega góðir með honum eins og t.d. Tony Coe, sem leikur á klarinettu og tenórsaxófón. Einnig leikur Kathy Stobart sem kölluð hefur verið „Britains first lady of the tenor saxophone”. Hún spilar alveg rosalega vel á tenór- og baritónsaxófóna. Ég á því miður ekki mynd af henni en mér er sagt að hún sé ákaflega falleg. En það er óhætt að bóka það sem ég sagði áðan: Það verður enginn togaraútgerðarmaður, enginn aðmíráll. Það eru nefnilega engin landamæri til í jazzheiminum, engir kynþættir, ekkert þorskastríð, og engin trú nema ofsatrú,” sagði Jón Múli sem var mjög hress að vanda. —A.Bj. g Utvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur. Olga Sig- urðardóttir les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðunum í Salz- burg og Prag. Clifford Cur- zon og Ungverska fílhar- moníusveitin leika Píanó- konsert nr. 5 í Es-dúr op. 79 eftir Beethoven, Janos Ferenczik stjórnar. Tékkn- eska fílharmoníusveitin leikur „Daphnis og Klói”, ballettsvítu eftir Ravel, Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: Spjall um Indíána. Bryndís Víglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (12). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku. 7.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumái. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn Arnmund- ur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur. Hreinn Pálsson syngur íslenzk lög. Franz Mixa leikur á pianó. b. „Við skuium róa duggu úr duggu”. Eiríkur Eiríksson frá Dagverðargerði flytur frásöguþátt, fyrri hluta. c. Sagan endurtekur sig í gamni og alvöru. Gunnar Valdimarsson les kvæði eftir Oddnýju Guðmundsddóttur. d. Margt má böl bæta. Sigurður Guttormsson flyt- ur frásögu. e. Kvæðaiög. Þorbjörn Kristinsson kveður úr rímum eftir Sig- urð Breiðfjörð og Örn Arn- arson, svo og lausavísur. f. Eina viku í álfheimum. Torfi Þorsteinsson bóndi á Haga í Hornafirði segir frá. g. Kórsöngur. Kammerkór- inn syngur. Rut L. Magnús- son stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Síðasa freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (11). 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (37) 22.25 Kvöidsagan: „Sá svarti senuþjófur”, ævisaga Har- alds Björnssonar leikara. Höfundurinn, Njörður P. Njarðvík, les (2). 22.45 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. apríl ,7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieíkfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eiríksson heldur áfram lestri „Safnar- anna”, sögu eftir Mary Norton (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar Morguntónieikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Sjónvarp 9 MIÐVIKUDAGUR 31. marz 18.00 Björninn Jógi Banda- rísk teiknimyndasyrpa. Þýð- andi Jón Skaptason. 18.25 Robinson-fjölskyldan Brezkur myndaflokkur byggður á sögu eftir Johann Wyss. 8. þáttur. Hafvilia Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 Ante Norskur mynda- fiokkur í sex þáttum um Samadrenginn Ante. 3. þátt- ur. í hríðinni Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.20 Bílaieigan Þýzkur myndaflokkur. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.45 Navahó indíánar Brezk heimildamynd um indíána í Arizona-fylki í Bandaríkjun- um. Þeir eiga sér gamla og gróna menningu, sem eflir samheldni þeirra og þjóðar- vitund. En þessi menning á í vök að verjast í þjóðfétagi nútímans, þar sem hvítir menn sýna indíánum sjaldn- ast skilning eða virðingu. Þýðandi og þulur Jón Skaptason. 22.30 Dagskrárlok PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, sími 13271 penninn hefur farið sig- urför um heiminni. 129 ára reynsla hefur leitt til sífelldra endurbóta og gert Cross einn þann vandaðasta penna sem þú getur fengið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.