Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.04.1976, Qupperneq 13

Dagblaðið - 20.04.1976, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. Hin nýja kynslóð karlmanna ó auðveldara með að sýna tilfinningar en feður þeirra Það er þó jákvætt að svo margir ungir menn í dag leyfa sér að fara eftir eðlisávísun sinni án þess að hugsa um að þeir verði kannski kallaðir kvenlegir. * Þessi tilbúnu mörk á milli kynjanna eru að hverfa. Maður framtiðarinnar verður miklu hneigðari til að treysta innsæi sínu en maðurinn í dag. Af þessum orsökum mun hann einnig eiga miklu auðveldara með að skilja konuna. Hessellund segir að flestir menn séu hræddir við þetta innsæi eiginkvenna sinna. Það geri konurnar á vissan hátt yfirnáttúrulegar. Konan fljótari til að koma með eitraðar kjaftasögur Kn það er líka vegna eðlis- ávísunar konunnar að konan er venjulega fljótari að koma með eitraðar kjaftasögur en karl- menn. Þær vita nákvæmlega hvar og hvenær þær eiga að slinga rýtingnum i veikasta punktinn. Konur hafa orðið mjög duglegar i gegnum aldirn- ar að nota innsæi sitt til þess að fá það sem þær hafa viljað. En til þess að fá það hafa þær orðið að sannfæra karlmanninn um að þær hafi rétt fyrir sér, (án þess að vita af hverju.) Til þess að koma einhverju í gegn er ekki nóg að karlmaðurinn trúi því. heldur verða konurnar líka að trúa því. Vegna þess að báðir aðilar trúa á hið kvenlega innsæi hefur konan getað leyft sér miklu meira en karlmaðurinn. Þegar kona segir um einhvern sem hún hefur kannski aðeins séð nokkrar mínútur i sjón- varpinu að hann (hún) hafi verið dásamlegur eða óþolan- legur. þá hugsar fólk í alvöru. Skyldi hún hafa rétt fyrir sér? Ef' karlmaður gerir slíkt hið sania er annað upp á teningn- um. Hann verður að rökstyðja af hverju hann hafi þetta álit. Rökvísi er hœgt að lœra, en hvað með innsœi? Þarna kemur aftur krafan um að karlmaður skuli vera rökvis. Rökvísi er nokkuð sem hægt er að læra. Það er hægt að gera margar skemmtilegar til- raunir og finna það út af hverju þetta var nú svona en ekki á Itinn veginn. En hvað með eðlis- ávisunina? Urn hana er ekki luegt að lesa í skólabókunum. Hessellund segir. ,.Ef það fieri svo að slik bók væri gefin ul yrði hún i meira lagi losara- leg. alveg eins og innsæi eða, að ,.ég hef þetta og hitt á til- finningunni,” er losaralegt. Eg Iteld sanit að það sé hægt að læra að hafa innsæi. A.m.k. er það góð hugmynd f.vrir fólk að taka mark á innsæi sínu. Reyndu að hugsa aðeins skýrar um hvað gerist eiginlega. þegar þú hefur eitthvað á tilfinning- unni. Keyndu einnig að tala um það við maka þinn. Það er spennandi að tala unt þessa liluli og getur varla skaðað neinn. Hjón tala lika oft allt of litið saman.” EVI APKÍL 197(i. SKÍÐASKÓLI INGEMARS STENMARK t 13 ' peíLo. er tiis. oq aí> dansa Cnar lcston 3 © BUIX6 Það kemur fyrir að þunginn iendir á röngu skíði í beygjum, því sem er ofar í brekkunni. Æfið að hafa þungann á því, svo þið getið bjargað ykkur ef svo fer að þunginn iendir á því i beygju. Fyrri myndin sýnir hvernig efra skíðinu er beitt og sú seinni sýnir það sem er kallað „Royal Christiania” en þá er staðið í efra skíðið og hinu lyft upp. 1 brekku sem er mikið notuð og margt fólk fer um, myndast smágil og skorningar. Ef brekkan er þannig verður að hafa vakandi athygli með hrekkunni til að missa ekki stjórn á skíðunum. Myndin til vinstri sýnir hvernig fara á að. Hægt er á ferðinni og farið utan í skorninginn. Myndin til hægri sýnir þegar farið er beint yfir skorninginn, þá eru hnén beygð vel og farið ská niður skorninginn. Þessi tækni sést vel á myndunum hér til hægri. Vantar húsgögn í íbúðina Vantar EF ÞAÐ ER TILFELUÐ, UGGUR LEIÐIN í J.L. HÚSIÐ en þar er hœgt að velja úr landsins mesta úrvali af húsgögnum og teppum. Veljið allt á sama stað, einnig gluggatjöld og rafljós. • r teppi a gólfín Þér greiðið þriðjung út, og eftirstöðvarnar fáið þér lánaðar í allt að 12 mánuði. Opið föstudaga til kl. 7. Lokað laugardaga. BYGGINGARVORUDEILD HÚSGAGNADEILD RAFTÆKJADEILD TEPPADEILD SIMI 28600. SÍMI 28601. SÍMI 28602. SÍMI 28603. Hrintrbraul 121 — Sími 28()OI húsió

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.