Dagblaðið - 20.04.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 20.04.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1976. 21 r Veðrið ^ Suöaustan stinningskaldi. Súld meÖ köflum, en hlýtt. ________/ Friðrik Albert Wathne Vancouver B.C. er látinn. Ótar Reynisson lézt af slysförum 12. apríl. Friðþjófur LárusSon Eskihlíð 20 A andaðist i Landakotsspítala 14. apríl. Leifur Jónsson skipstjóri verður jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolgunarvík þriðjudaginn 20. apríl. Baidur Smári Bolungarvík and- aðist að Borgarspítalanum 12. apríl. Guðrún Jónsdóttir sem andaðist á Landspítalanum 12. þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 20. apríl kl. 3. Rafn Ingi Guðmundsson verður jarðsunginn þriðjudaginn 20. apríl kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Rannveig Guðmundsdóttir Kleppsvegi 30, andaðist í Borgar- spitalanum 13. apríl. Hjalti Jónsson, Vinaminni, verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju þriðjudaginn 20. apríl kl. 14.00. Bjarnveig Friðriksdóttir frá Gjögri lézt á Landsspítalanum 10. apríl. Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. apríl kl. 1.30. Jarðarförin fer fram síðar í Árnesi. Fundir Kvenfélag Bœjarleiða Fundur verður haldinn að Siðumúla 11 þann 20. aprfl næstkomandi kl. 20.30. Mætið vel og stundvísleKa. Öldrunarfrœðafélag íslands Framhaldsfundur verður haldinn þriðjudaK- inn 20. april kl. 20.30 í föndursalnum á (Irund («en«ið inn frá Brávallanötu). Venjuleu aðal- fundarstörf. FélaKsmenn eru vinsamleKast heðnir að fjiilmenna. Húnvetningar Munið .sumarfa«naðinn síðasta vetrarda« 21. þ.m. í Domus Medica kl. 8. Kaffivcitingar fyrireldra fólkið. Dans. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmis- sjúklinKa: Skrifstofan er opin alla fimmtu- daKa kl. 17-19 í Suðurgötu 10. bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Skrifstofa félags einstœðra foreldra Traðarkotsundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 1-5. Sími 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu- daga frá 2-4. Kvenfélagið Seltjörn Okkar árlega kaffisala verour í Félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi á sumardaginn fyrsta frá kl. 14.30 — 18.00. Barnakór Mýrarhúsaskóla og kór félagsins syngja. Félagskonur. vinsam- legast skilið kökum milli 11 og 13 sama dag. Stjórnin. Öryrkjabandalagið veitir lögfrœði- þjónustu örykjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð i tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík, gengið inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð i lögfræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fvrir hádegi. Húsfreyjan 1. tbl. 27. árgangs er komið út. Efni er fjölbreytt að vanda. Þar er m.a. grein frá Noregi um skáldið Vesaas. Sigríður Thorlac'j- ius skrifar greinina Okkar á milli sag. Sagt er frá þingi húsmæðrasambands Norður- landa sem haldið verður á Loftleiðum í ágúst n*k. Minningargrein er um listakonuna Bar- böru Árnason. Greinar eru um kvenna- ráðstefnuna sem haldin var í Reykjavík á sl. sumri. Þá er manneldisþáttur um Mataræði roskinna. Sigríður Haraldsdóttir ritar grein um ferð er hún fór til Grænlands. Sýnd eru grænlenzk útsaumsmunstur. Einnig eru fata- snið í ritinu. Margar uppskriftir eru af hænsnaréttum. Viðtal er við Geirþrúði Hildi Bernhöft um félagsstarf fyrir eldri borgara, einnig grein um Thorvaldsenfélagið 100 ára. Þá er afmæliskveðja til frú Júlíönu S. Eiríks- dóttur. Ýmislegt fleira er 1 blaðinu. Ritstjóri Húsfreyjunnar er Sigríður Kristjánsdóttir. Sýningar Gorkí-sýningin í Mír-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17,30-19.00 og á laugardögum ogsunnudögum kl. 14.00-18.00. Kvikmyndasýningar kl. 15.00 á laugardögum. Aðgangur öllum heimill. Mlr. Sýning Hans Richter í Menningarstofnun Bandaríkjanna er opin daglega frá kl. 13.00 til 19.00 til 29. apríl. Hans Richter er vel þekktur málari og grafiker, sem og kvikmyndagerðarmaður. Kvikmynd hans „Dreams that Money Can Buy” er gerð árið 1946 og er löngu orðin heimsþekkt. DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 Tilsölu Prjónavél á hálfvirði, til sölu, einnig prjónavélarmótor. Uppl. í síma 99-1458. Svallow skermkerra og kerrupoki til sölu, einnig brúnn flauelsjakki og svartar buxur á fermingardreng. Uppl. í síma 25347. Utanlandsferð til Kaupmannahafnar til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 52252. Til sölu fallegir hvolpar og 13 feta hraðbátur með mótor og vagni. Uppl. í sírna 74385. Iiænuungar. Til sölu hænuungar á öllum aldri. Skarphéðinn, Alifuglabú, Blika- stöðum, Mosfellssveit. Sími 66410. Gott hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 92-2492. Til sölu er Levin kæli- og afgreiðsluborð. Uppl. í síma 31059. Milliveggir. Til sölu allmikið magn léttra milliveggja, stærð 122x244 cm, þykkt 4 og 7 cm. Hagstætt verð. Uppl. í síma 31059. Lítið þjónustufyrirtæki til sölu. Verð 3 millj. Utb. eftir samkomuíagi. Hentugt fyrir sam- henta fjölskyldu. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt inn á blaðið merkt „Miklar tekjur 15559." Til sölu sem nýtt söfasctt úr massivri eik ásamt sófaborði og stiiku borði. Einnig borðlampi á marmarafæti. Verð: Tilboð. Uppl. i síma 18618. Til siilu er ha*nsnahús fyrir 2 þús. hænur. Einnig má breyta húsinu í hesthús. Uppl. í síma 50879 í kviild og annað kviild. Slálcldhúsvaskur mcð bliindunarta*kjum til siilu. Uppl. i sima 33972 cftir kl. 8. Hjólhýsi 12 fet, árgerð ’74, til sölu, verð kr. 650.000. Uppl. í síma 53624 og 44893. Til sölu sem ný strauvél (Philips) og góður rafmagns- gítar (Framus). Strauvélin kostar 25 þúsund og gítarinn 16 þúsurid. Uppl. í síma 73694 eftir kl. 6 á kvöldin. Stimpilklukka til sölu, Simplex. Uppl. í síma 15581. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. 1 Óskast keypt Snittvél—Snittvél. Óska eftir að kaupa notaða snitt- vél. Uppl. í síma 73115 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofutæki- og húsgögn óskast keypt, einnig 50-100 ferm. gólfteppi. Uppl. í síma 42666. Takið eftir! Gamall national peningakassi óskast, þarf að vera í góðu standi. Uppl. í síma 20625 til kl. 18 í dag og alla næstu daga. Óska eftir Rafha rafmagnsupphitunarkatli. Uppl. í síma 27962. Tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 36245. 1 Verzlun í Odýr, sambyggð hílaútvarps- og scgulbandstæki fyrir átta rása spólur. Bílahátalarar og loftnet. Póst- sendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sínii 23889. Töskur og hylki f.vrir kassettur og átta rása spólur. Plötustafíf, segulbands- spólur. Kasscttur og átta rása spólur, auðar og átcknar. F. Bjiirnsson, Radióver/.lun. Berg- þórugiitú 2. Af sérstökum ástæðum er til sölu allstór nýlegur lager af tölum og hnöppum. Yfir þúsund gerðir og stærðir. Tilvalið tækifæri fyrir vefnaðar- vöruverzlun. Selst að hluta eða í heilu lagi. Hagstæð kjör. Uppl. í sima 20655 í kvöld og næstu kvöld. Hestamenn! Mikið úrval af ýmiss konar reið- tygjum, svo sem beizli, höfuð- leður, taumar, nasamúlar og margt fleira, Hátún 1, (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. Nýkomið rifflað frotté í rúmteppi og sloppa. Rúllu- kragapeysur á 2ja—14 ára. Barna- föt, bolir, einlitir með stuttum og löngum ermum, samfestingar, bolir með þrykktum myndum og barnanáttföt, vöggusett á kr. 1192, borðdúkar á kr. 410 stk. Skrautlegur þurrkudregill á 130 kr. stk. Drengjanærföt á 380 kr. settið. Stór baðhandklæði á 865 kr. stk. Rúmteppi á 4.150, bíla- teppi á 1592 handklæðasett í gjafapakkningum á 1425. Hvítu, útsaumuðu koddaverin komin, Póstsendum. Verzl. Höfn, Vesturg. 12. Sími 15859. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaitpið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Til iðnaðar og hcimilisnota. Millers falls rafmagns- og handverkfæri. V.B.W handverk- færin. Loflverkfæri frá Kaeser. Ódýrar málningarsprautur og límbyssur. Teppahreinsarar og teppashampo frá Sabco. Stálboltar, draghnoð og margt fl. S. Sigmannsson, Súðarvogi 4. Sími 86470. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhctta. Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstig. Verðlistinn auglýsir: Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 kr. pr. hnotan. 150 kr. pr. hnota ef keypt er 1 kg eða meira. Nokkrir ljósir litir á kr. 100 pr. hnotan. Hof Þingholtsstræti 1, sími 16764. Húsgögn Vegna flutninga til útlanda er nú til sölu glæsilegt sófasett. Borð getur fylgt. Upplýs- ingar í síma 21880 milli kl. 4 og 6 í dag. Sófasett, sófaborð, stakir stólar og strauvél til sölu. Einnig kassettu-útvarpstæki í bíl ásamt hátölurum. Upplýsingar í sírna 41712. Hjónarúm í tveimur hlutum til sölu, einnig einstaklingsrúm með náttborði. Uppl. í síma 28430 á daginn og 44134 eftir kl. 7. Eins manns svefnsófi til sölu. Upplýsingar i síma 21962. Hjónarúm til sölu eða í skiptum fyrir tvíbreiðan svefnsófa. Uppl. í síma 81598. Athugið. Athugið. Til sölu er norskt sófasett vel með farið, 3ja sæta sófi og 2 stólar með springpúðum og ullaráklæði. Tilboð óskasl. Sími 52066 eftir klukkan 18. Til sölu járngrind af hjónarúmi ásamt dýnu á kr. 17 þús. einnig 4 sæta sófi sem hægt er að nota sem svefnsófa á kr. 7.500. Uppl. í síma 72076 eftir kl. 19 á kvöldin. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 28.800. Svefnbekkir og 2ja manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 mánudag til föstudag. Scndum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Vel með farið svefnsófasett til sölu. Á sama stað er rafmagns orgel til sölu. Upplýsingar í síma 50784. Furuhúsgögn: Til sýnis og sölu sófasett, horn- skápar, vegghúsgögn, borðstofu--’ sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu-, tíma og á laugardögum kl. 9—4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Fyrir ungbörn Hvitt Darnarimtarum til sölu. Til sýnis að Nýlendugötu 24, sími 14711 á kvöldin. Til sölu sem ný Silver Cross barnakerra og 14 1 fiskabúr. Á sama stað óskast dúkkuvagn. Uppl. í síma 37448. Amerískt barnarúm óskast. Uppl- í síma 31322 eftir klukkan 5. Barnarimlarúm, barnakarfa, burðarrúm, barnastóll og bílstóll, til sölu. Einnig skíðaskór, reimaðir, nr. 42 og 36. Uppl. í síma 33101. Skermkerra til sölu. Uppl. í síma 53178. Skermkerra sem ný og kerrupoki til sölu. Á sama stað er til sölu ullartauskápa ónotuð nr. 40 og nylonfrúarpels nr. 48. Uppl. í sírna 51439. Til sölu barnavagga sem má bre.vta í burðarrúm. Á sarna stað óskast nataðir svefn- bekkir á ca. 5000 kr. Uppl. í sima 30103. Til sölu Silver Cross skcrmkcrra. Uppl. i síma 33630. Svithun barnavagn til sölu. Uppl. i síma 43439 eftir klukkan 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.