Dagblaðið - 20.04.1976, Síða 22

Dagblaðið - 20.04.1976, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. APRlL 1976. Framhald af bls. 21 i Heimilistæki i Til sölu er sem ný SAG eldavél blágrá að lit. Uppl. í síma 93-2297. Akranesi. 1 Dýrahald B Collier (tík) til sölu. Uppl. í sima 66478. I Til bygginga B Lítil vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 85701. I Bátar B Saab bátavél 8—10 hestöfl með öxli og skrúfu til sölu, lítið keyrð og i góðu lagi. Verð 120 þús. Uppl. í síma 95-4758 á kvöldin. Óska að kaupa gúmbát 7-10 manna, má vera Uppl. í síma 37316. notaður. Til sölu léttur, norskur bátur 15 feta með utanborðsmótor. Uppl. í síma 1520, Keflavík. Til sölu er fjögra manna gúmbjörgunar- bátur sem nýr. Uppl. gefnar í síma 94-6214 eftir klukkan 6. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Bílstóll-reiðhjól. Britax barnabílstóll óskast. Á sama stað er til sölu BOUER reiðhjói og Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 86635. Reiðhjól þríhjól. Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutaþjónusta. Reiðhjóla- verkstæðið Hjólið Hamraborg, Kópavogi (gamla Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga 10-12. Hljóðfæri B 100 vatta gítarmagnari óskast eða stærri, einnig góður raf- magnsgítar t.d. Gibson eða Fender á góðum greiðsluskil- niálum. Uppl. í síma 94-7355 á kvöldin. I Hljómtæki Panasonic hljómflutningstæki til sölu með 2 22 vatta hátölurum, 64 vatta magnari ásamt plötu- spilara, kassettuseguibandi og 8 rása segulbandi. Hægt er að taka upp á 8 rása spólur. Einnig fylgir útvarp. Allt sambyggt. Uppl. í síma 50942 eftir hádegi. Hljómbær sf. — Hverfisgötu 108, á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir öllum teg- undum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá 11-7, laugar- daga frá kl. 10 til 6. Sendum i póstkröfu um allt land. I Ljósmyndun Ljósmyndastækkari óskast ásamt tækjum í myrkraherbergi. Vinsamlegas't hringið i síma 10197. Ödýrt Vestur-þýskar úrvalsfilmur. Insta-ljósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélar. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar. Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Sími . 13285. Nótt í evðimörkinni. Furðulegt hve vel kaktús getur brunnið. Ég hefði gaman^af að vitahvenær við komumst úr fjandans sandkassa. Meðan Tracy og Lísa leita a bóndabænum, fer „hárprúður” í heimsókn. OULDy 8 mm véla- og filmuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). Fasteignir B Tveggja herbergja íbúð á 1. hæð til sölu. Laus strax. Nýlega standsett. Þriggja her- bergja íbúð á 2. hæð til sölu. Nýlega standsett, laus fljótlega. Upplýsingar i síma 36949. Byggingarlóð, Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu lóð undir einbýlishús. Búið að skipta um jarðveg. Teikningar fylgja. Mjög hagstætt verð. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma 27150. Bílaþjónusta Bílabónun— Hreinsun. íökum að okkur að þvo, vaxbóna o^ hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Einnig mótorþvottur. Hvassaleiti 27, sími 33948. Bílaviðskipti Voivo Amason '66 og Citroen Palace til sölu og sýnis að Snorrabraut 71 eftir kl. 6 í dag. Til sölu Fiat 128 •árgerð 1974, ekinn 30 þús, km. Upplýsingar í síma 72057. Til sölu Morris Mini ’65. Uppl. í sima 25696. Til siilu llillman Hunter árgerð '70. Upplýsingar í sima 31106 eftir klukkan 6. Til sölu varahlutir í Saab ’64, góð vél og gírkassi og ýmsir boddíhlutir, einnig ýmis- legt í PMC Gloríu. Uppl. í síma 84109 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Celica Coupe 5 gíra árgerð '74 til sölu. Upplýs- ingar í síma 20724 eftir klukkan 7. . Til sölu Bronco ’66 í mjög góðu ásigkomulagi . Til sýnis og sölu hjá Sveini Egilssyni. Saab 96 árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 34044 milli kl. 7 og 10 í kvöld. Til sölu notaðir varahlutir í ýmsa bíla Moskwitch Skoda, Volvo, og Austin Mini og fl. Uppl. i síma 53549. Til'sölu Trabant ’66 í góðu lagi skoðaður ’76. Verð 35 þús. Uppl. í síma 53549. Bedford sendiferóabifreiö i ágætu standi til sölu. Sími 24823. Volvo óskast Árg. ’67—’68 eða ’69 af Volvo 142—144 eða 145 óskast. Má þarfnast viðgerðar. Simi 86367. Volkswagen 1300 til sölu árgerð '67. Góður bíll. Upplýs- ingar í síma 72247 milli 5 og 7 síðdegis. Til sölu Bronco '74, 6 cyl. beinskiptur, ekinn 22 þús km. Uppl. i síma 74564 eftir kl; 7. Nýlegur 4ra til 6 manna bíll óskast. Staðgreiðsla Uppl. næstu daga og kvöld í síma 32594. Japanskur bíll óskast, árgerð ’74. Upplýsingar í síma 42542 og 41017 eftir klukkan 6. Cortina 1300 ’71 til sölu, verð kr. 460 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 20655 eftir klukkan 7. Óska að kaupa frambretti og húddlok á Bens 200 D '66 Upplýsingar í síma 37316. Austin Mini ’67, Öska eftir fjaðrakút eða bíl til niðurrifs. Upplýsingar í síma 93- 1066 milli kl. 7ogl0 á kvöldin. Óska eftir að kaupa bíl fyrir ca. 200 þús. Til sölu á sama stað palesander innskotsborð sem ný. Upplýsingar í síma 72363 eftir klukkan 6. Fiat 1973, 3ja dyra í fyrsta flokks ástandi til sölu. Verð kr. 470 þús. Uppl. í síma 12958 milli kl. 5 og 7. Toyota Corolla, til sölu, 4 dyra, sjálfskipt, árg. '73. Uppl. 1 síma 32638 eftir kl. 5. Bronco árger ’74 8 cyl., sjálfskiptur og vel klæddur til sýnis og sölu hjá Bílasölu Guð- finns, sími 81588. Triumph Spitfire 1500 Tilboð óskast í brezkan 2ja manna sportbíl árgerð '73. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Góður bíll! Fíat 850 Special, árg. ’72 til sölu, ekinn 22 þús. km., eingöngu innanbæjar. Sumardekk og snjódekk. Verð kr. 400 þús. Uppl. í síma 72570. Dodge Custom árg. ’63 til sölu, 361 cub. Góð vél og gott boddí Uppl. í síma 37253. Hjólalegur í Fiat 128 óskast. Uppl. í síma 74131. Blfreiðaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, simi 25590. Húsnæði í boði Tvö kjallaraherbergi til leigu nálægt Sunnutorgi. Engin eldunaraðstaða en bað og sérinngangur. Tilboð sendist til DB fyrir föstudag merkt „Rólegt 15577”. Fjögra til fimm herbergja íbúð í Háaleitishverfi til leigu frá 1. maí. Upplýsingar í síma 33645 og 36901. Til leigu er 2—3ja herb. ibúð á 2. hæð í nýju húsi í Kópavogi. Reglusemi áskil- in. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 71353. Til leigu falleg 2ja herb. íbúð í Álftamýri. Verzlanir og þjónustumiðstöðvar stutt frá. Laus í byrjun maí. Árið fyrir- fram. Leigist til 2ja ára eða lengur. Þeir sem gætu útvegað lán allt að 200 þús. ganga fyrir. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð inn á afgr. Dagbl. fyrir föstudags- kvöld 23. apríl merkt „Beggja hagur '76”. Ab.vggileg stúlka getur fengið rúmgott herbergi og frítt fæði gegn aðstoð seinni hluta dags. Uppl. í síma 81667.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.