Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.04.1976, Qupperneq 26

Dagblaðið - 20.04.1976, Qupperneq 26
Tom Sawyer Ný, bandarísk söngva- og gaman- mynd byggö á heimsfrægri skáld- sögu Mark Twain „The Adventures of Tom Sawyer,” Mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: Don Taylor. Aðalhlut- verk: Johnny Whitaker. Celeste Hotrn, Warren Oates. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, og 7 Sama miðaverö á allar sýningar. Kantaraborgarsögur (Canterbury tales) Leikstjóri: P.P.Pasolini. „Mynd í sérflokki (5 stjörnur). Kantara- borgarsögurnar er sprenghlægi- leg mynd og verður engin svikinn sem fer i Tónabíó” Dagblaðið 13.4.76. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Gammurinn á flótta Ljónið í vetrarham (Lion in Winter) P6T6R OTOOLC KATHARIN6 H6PBURN Stórbrotin og afburða vel gerð og leikin bandarísk verðlannamynd í litum og Panavision. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Hækkað verð. ROBERT REDFORD / FAYE DUNAWAY CUFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW IN A STANLC V SCMNCIOC R fAOOUCTION * ITDNf r fOUAC* FILM Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Elliott Gould og George Segal Sýnd kl. 6, 8 og 10. Æsispennandi, ný bandarísk lit- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45. Ath. breyttan sýningartíma. vfiÞJÓflLEIKHÚSIfl Karlinn ó þakinu sumardaginn fyrsta kl. 15 og föstudag kl. 15. Fimm konur 4. sýning sumardaginn fyrsta kl. 20. Carmen Fiistudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 til 20. Sími 11200. STJÖRNUBÍÓ Póskamyndin í ór TÓNABÍO HAFNARBÍÓ GAMLA BÍÓ Flóttinn (The man who loved Cat dancing) Spennandi og vel gerð ný, banda- rísk litmynd, Burt Reynolds Sarah Miles. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 1 HÁSKÓLABÍÓ I Páskamyndin í ár. Callan Mögnuð leyniþjónustumynd, ein sú bezta sinnar tegundar. Tekin í litum. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlut- verk: Edward Woodward, Eric Porter. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. * > LAUGARASBÍÓ Jarðskjólftinn An Event... EARtnQUAKf [PG| A UNIVERSAL PICTURE TECHNIC0L0R ®PANAVISI0N ® Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi líta út eftir jarðskjálfta af styrkleika 9.9 á Richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit eftir George Fox og Mario Puzo (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð — íslenzkur texti. 8 AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Mandingo Heimsfræg, ný, bandarisk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri metsölubók eftir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð, Athugið breyttan sýn. tíma. Flugstöðin Endursýnum þessa víðfrægu kvikmynd með Burt Lancaster í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Rauðhetta Síðasta sýning sunnudag kl. 3. Miðasla opin sýningardag t DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1976. Útvarp Sjónvarp D Utvarp kl. 21.50: KRISTUR VAR KALLAÐUR MÖRGUM NÖFNUM Dr. theol.Jakob Jónsson skýrir kristfrœði Nýja testamentisins „Nýja testamentið er það gömul bók, að hún verður naumast lesin án skýringa,” sagði dr. theol.Jakob Jónsson í viðtali við Dagblaðið. „Menn verða að gera sér grein fyrir heitum þeim sem þar eru notuð og þýðingu þeirra. Oðruvísi nær ekki inntak þeirra til nútímamanna. 1 því tilliti er þess vegna nauðsynlegt að einhver tengiliður sé milli sér- fræðinga og almennings.” Dr. Jakob hefur að undanförnu flutt erindi í útvarpinu um heiti þau sem notuð eru um Krist i Nýja testamentinu. i kvöld fjallar hann um heitið Drottinn. Aður hefur hann fjallað um Rabbi, guðsson, mannsson og spámann. Erindi þessi eru drög aðallega byggð á þeim heitum sem Kristi hafa verið gefin í Nýja testament- inu sem fyrr greinir. „Þetta er eins konar námskeið,” sagði dr. Jakob. „Það sem mér hefur fundizt að í al- mennri umræðu, eða öllu heldur vöntun á henni, er, að biblían sé of fornlesin. Allt tal um trúmál mótast af: „mér finnst” í stað meiri þekkingar. Þegar ég segir fornlesin á ég við að flestir hafa ekki lesið í biblíunni síðan þeir voru börn í barnaskóla og lásu biblíusögur. Mér finnst ekki vera hægt að sætta sig við að menn viti ekki annað um kristinfræði en það sem þeir læra í smábarna- skóla. Annars er mjög gaman að kenna unglingum trúarbrögð.” Þetta er annar veturinn sem dr. Jakob Jónsson sér um kristfræði- þætti í útvarpinu en alls eru þættirnir fjórtán yfir veturinn, annan hvern þriðjudag og tíu mínútur í senn kl. 21.50. BS/A. Bj. Dr. theol. Jakob Jónsson við upptöku á þætti sinum. Ljósm. DB-Bjarnleifur. Þriðjudagur 20. apríl 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 „Róttindi'*, smasaga eftir HreiAar Eiríksson. Jón Aöils leikari les. 15.00 Miðdegistónleikar. Alexandre Lagoya og Ándrew Dawes leika Konsertsónölu fyrir gítar og fiólu eftir Niccolo Paganini. Francois Thinat leikur Píanósónötu í es-moll eftir Paul Dukas. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving sér um tímann. 17.00 Lagiö min. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburöarkennsla í spœnsku og þýzku. Nýtt hagstætt verð! serri ekki verður endurtekið . 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Karl fyrsti Stúart. Brot úr sögu Stúartanna i hásæti Stóra-Bretlands i samantekt Jóhanns Hjaltasonar. Jón örn Marinósson les fyrsta hluta erind- isins. CITROÉN G,S. er sá bíll, sem hlotið hefur hvað flestar viðurkenningar fyrir útlit öryggi, aksturseiginleika og slðast en ekki síst — sparneytni, enda hefir hann verið kjörinn bíll ársins. —— Verð frá kr. 1.600 þúsund. Citroen G.S. er með framdrif, sjálfstæða vökvafjöðrun á hverju hjóli og því sérlega hentugur 1 snjó og hálku. TALIÐ VIÐ SÖLUMENN OKKAR í SÍMA 81 555. * CITROEN* j 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheióur Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Aö skoöa og skilgreina. Kristján (luómundsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 Söngur i þjóölagastil. Tómas Jónsson og Helgi Arngrimsson flytja frumsamin lög í útvarpssal. 21.50 Kristfrœöi Nýja testamentisins. Dr. I ijjili ilitrr iiii flytur þrettánda erindi sitt: Kyrios. 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Kvöldsagan: ,,Sá svarti senuþjófur", ævisaga Haralds Björnssonar. Höfundurinn. Njöróur P. Njarövik. los (10). 22.40 Harmonikulög. Jo Ann C'astle leikur.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.