Dagblaðið - 25.05.1976, Side 14

Dagblaðið - 25.05.1976, Side 14
14 DACBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAtíUR 25. MAl 1976. ÁTJÁN ÁRA OG HEYRNARLAUS - EN LÝKUR PRÓFI í TÆKNITEIKNUN Þau s.vstkinin, Guðjón, Sigurbjörg og Þorsteinn geta talað saman sín á milli án þess að við hin skiljum, þvi að þau nota mikið vara- og merkjamál. hún auðvitað leita til hans þegar hún þurfti. Fleiri en Sigurbjörg, einn lœrir netagerð annar gullsmíði, þriðji húsgagnasmíði og fjórði bifvélavirkjun Það eru fleiri nemendur en Sigurbjörg í Iðnskólanum, ann- aðhvort með skerta heyrn eða þvi sem næst heyrnarlausir. ingjar nota er því miður ekki samræmt i öllunt löndunt," segir Jón. „Meira að segja i Noregi, þar sem eru fleiri en ein mállýzka, eru mismunandi tákn notuó. Þetta kemur þó ekki mjög mikið að sök, því að það finnast alltaf ráð til þess að gera sig skiljanlegan. Það var til dæmis heyrnle.vsingjaprest- ur i Bergen, sem hét Hammer (hamar) og báru menn sig til eins og þeir slægju á eitthvað með hamri þegar þeir vildu tala við hann eða um." Sigurbjörg er vinsæl meðal skólafélaganna. „Já, hún Sigurbjörg, hún sko stendur slg,“ segja pelr. Einn er að nema gullsmíði, ann- ar er i netagerð, þriðji í hús- gagnasmiði og sá fjórði i bif- vélavirkjun. ,,Ég man eftir einum fyrir mörgum árum sem stundaði nám i vagnasmíði,” segir Helgi og hrósar öllum þessum óvenju- legu nemendum í Iðnskólanum. Að vísu þurfa þeir kannski aðeins lengri tima en hinir. Og stundum verður að tala við þá með eins konar merkja- eða táknmáli. Með Sigurbjörgu sé það þannig að kennararnir rissi skýringar sínar á blað og hún sé þá fljót að skilja þær. Jón Sætran aðstoðarskóla- stjóri Iðnskólans hefur sérstak- lega kynnt sér kennslu heyrn- arlausra. Þannig var að hann fór í eins árs orlof árið 1972 til Noregs og kenndi þar við iðn- skóla í Bergen. Þeir Jón og Brandur skóla- stjóri Heyrnleysingjaskólans höfðu rætt mál heyrnleysingja áður en Jón fór til Bergen og þá sérstaklega um bókakost sem nauðsynlegur væri hér með iðn- nám heyrnleysingja í huga. Jón heimsótti heyrnleysingjaskóla fyrir pilta í Bergen. „Og þar opnaðist mér svo sannarlega alveg nýr heimur,” segir Jón okkur. Einnig fór hann i heim- sókn i stúlknaheyrnleysingja- skóla i Stavangri og kynnti sér starfsemina þar. „Merkja- eða táknmál það sem heyrnleys- DB-myndir Bjarnleifur Þeir Jón Sætran og llelgi llidlgriinsson eru svo saiiuarlega ána'gðir með að heyrnarlausir hafa líka haslaðsér viill innan veggja Iðnskólans. þvi að Sigurbjörgu ætti ekki að verða skotaskuld úr þvi að vinna ákveðin störf, þótt hún lyki ekki við allt námsefnið. „Svo framarlega sem hún bara fær vinnu, svo að hún geti sýnt hvað 1 henni býr. í atvinnuaug- lýsingum sjáum við svo oft aug- lýst eftir vönu fólki, en enginn verður vanur neinu nema að fá einhvers staðar að byrja,” skýtur móðir Sigurbjargar. Unnur Svavarsdóttir, inn í. Hún segir okkur að kveikjan að þessu námi Sigurbjargar hafi verið að bróðir sinn, Magnús Sædal byggingatækni- fræðingur, hafi talað um að ein- mitt heyrnarlaust fólk eins og Sigurbjörg væri oft mjög gott í teikningu. Það væri yfirleitt mjög næmt og þar að auki vrði það fyrir minni utanaðkomandi truflunum en þeir sem fulla heyrn hefðu. Siðan hefði hann tekið það að sér að kenna Sigur- björgu undirstöðuatriðin í flatarmálsteikningu, svo mátti „Jú, það er mjög gaman í skólanum og stelpurnar eru fínar.” Þessi orð segir Sigur- björg Hermannsdóttir með nokkrum erfiðismunum, en brosir um leið. Hún er 18 ára og er að ljúka prófi I tækniteiknun við Iðnskólann núna og þar hittum við hana að máli. Raunar var þetta dálítið ein- kennilegt viðtal, því að Sigur- björg er alveg heyrnarlaus, en getur þó talað dálitið. Varamál skilur hún, ef talað er hægt og munnur og varir eru notaðar sérstaklega. „Sigurbjörg stendur sig mjög vel í bekknum. Heildin er góð, svo að við marga er að keppa,” segir Helgi Hallgrlmsson yfir- kennari og yfirumsjónarmaður tækniteiknideildarinnar. „Að vísu fær hún undanþágu frá efnis- og tækjafræði og tungu- mál lærir hún i Heyrnleysingja- skólanum,”bætirhann við. „En það að Sigúrbjörg skyldi leggja út I svona nám ætti að verða öllum hvatning, sem líkt er ástatt fyrir til að sækja Iðnskól- ann eða eitthvert annað nám, sem veitir starfsréttindi.” Ættu ekki að vera vandrœði með að fa vinnu Þær r»ða saman mæðgurnar Unnur og Sigurbjörg um spurningarnar, sem við vélrltuðum á blað fyrir Helgi fræddi okkur einnig á Sigurbjörgu. V y

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.