Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 13. JULÍ 1976. TÍZKUHORNIÐ H ver segir oð van- fœrar konur þurfi að vera Myndirnar skýra sig að öðru leyti sjólfar. - -iiw- ANNA BJARNASON; 11pp Hver kysi ekki aö eiga svona góða kápu hér á okkar mikla rigningarlandi? Ekki amaleg kápan sú arna sem tekur tvo í einu, og enginn getur sagt um hvað gerist undir kápunni! Það er ekki laust við að hann sé bæði hlýr og notalegur klæðnaðurinn á mvndinni. Hann tilheyrir reyndar þeirri tízku sem koma skal næsta vetur og er frá tízkukónginum Patou. Köflótt ullarábreiða með kögri er notuð sem slá utanvfir pils úr samskonar efni,sem er einnig með kögri, og pe.vsu með lausum rúllukraga. Takið eftir síddinni, en piisið nær talsvert niður á stígvélin. Það ætti ekki að væsa um okkur næsta vetur í slíkum búningi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.