Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 16
16 IIACBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1973. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miAvikudaginn 14. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Róloj'ur dagur heima fvrir mun veita |iér j)á hvfld sem þú þarfnast. Þetta er uppla«t tækifæri til aú taka til i hirzlum sínum oj’ kannski finnurdu eitthvaösem varlýht. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Skyldmenni þvinKa fram einhverjar breytingar innan fjölskyldunnar. Hættu öllu því sem þú hefur ekki áhuga á. Þú hefur marj>a hæfi- leika og ættir að nota tímann í þaö sem þú hefur ánæuju af. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Ljóstraðu ekki upp trúnaöarmáli, því þaö mun eyðilegjíja traust einhvers annars. Þetta er Kóður dagur til að heimsækja fólk sem þú sórð ekki oft. Óvænt ferð er líkleg. Nautið (21. apríl—21. maí): Lævfsar grunsemdir hverfa eftir heimsókn j»amals vinar. í daj» er tilvalið að skrifa erfið persónulejí bróf. Atburðir kvöldsins j*ætu valdið einhverjum vonbrij>ðum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Daj»urinn er mjöjí hlynntur listrænni tómstundaiðju. Heimsókn nokkurra útvalinna kunninjíja verður þór til ánægju. Astarbrall ynjíri persónu veröur að hlátursefni. , Krabbinn (22. júní— 23. júlí): Gerðu ekki nýjan fólajja að trúnaöarvini þínum. Ef þú þarfnast ráðlej’ginj'a þá leitaðu þeirra hjá eldri vini sem hæjít er að treysta. Þunjílyndistilfinninj» mun hverfa með kvöldinu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Hópaðjíerðir munu reynast mjöj> örvandi. Þú ættir að hitta nýja persónu sem kynnir þij> fyrir nýjum hópi fólks. Fjölskyldulífiö er í jafnvæjp um þessar mundir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Nýr vinur reynist mjög töfrandi en gættu þéss að hann sé ekki að notfæra sór þig f eigin þágu. Þú kemst í uppnám vegna ástamála. Vogin (24. sept.—23. okt.): Tilfinningalíf vinar er þér hulin ráðgáta. Vertu ekki of ákafur í að gefa ráð- leggingar, það gæti reynzt þór ofraun. Heillandi fram- koma gamals vinar mun snerta þig mjög. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þér er boðið f partí í kvöld muntu hitta persónu sem fer mjög f taugarnar á þér. Láttu það ekki á þig fá því vinsældir þfnar fara vaxandi. Heimilislífið er hamingjusamt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des): Þú ert mjög hæðinn en gættu orða þinna svo að þú særir ekki viðkvæma per- sónu. Hugmynd um afþreyingu mun valda miklum um- ræðum. Steingeitin (21. des.—20. jan): Þú ættir að eiga ánægjulegan dag heima fyrir. Fjölskylduafþreying mun veita mikla ánægju. Framfarir á högum gamals vinar munu gefa tilefni til hátíðahalds. Afmæiisbarn úagsins: Fyrstu mánuðir ársins sýna minni háttar vonbrigði. Nýtt ástarævintýri mun hressa þig upp um mitt árið. Eldri persóna mun krefjast of mikils af þér og þú verður að sýna festu en samt vingjarnleik. Fjármálin batna og þú ættir að hafa ráð á skemmtilegu sumarleyfi. NR. 128 — 12. júlf 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup aala 1 Bandarlkjadollar 184.00 184.40 1 Sterlingspund 327.90 328.90 1 Kanadadollar 190.10 190.60 100 Danskar krónur 2988.75 2996.85* 100 Norskar krónur 3289.10 3298.00* 100 Sænskar krónur 4118.45 4129.65* 100 Finnsk mörk 4733.60 4746.50* 100 Franskir frankar 3849.75 3860.20* 100 Belg. frankar 462.70 463.90* 100 Svissn. frankar 7425.55 7445.75 100 Gyllini 6744.50 6762.80 100 V.-Þýzk mörk 7136.50 7155.90 100 Lfrur 21.88 21.94* 100 Austurr. Sch. 999.20 1001.90 100 Escudos 586.10 587.70 100 Pesetar 270.45 271.15 100 Yen 62.03 62.20 100 Reikningskrónur — Vöruskipalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184.00 184.40 *Breyting frásfðustu skráningu. Bilanir Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sfmi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524, Keflavfk simi 3475. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður símj 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Ilafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannae.vj- um tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifjeið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- ,lið og sjúkrabifreið slmi 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333; og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið sími 1160,sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apóteka vik- una 9.—15 júlf er í Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna/á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöídi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frfdögum. - Hafnarfjörður — Garðabœr nœtur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í sfma 51100. Á laugardögum^og helgidögum eru lækna stofur lokaðar en læknir er til viðtals é göngudeild Laridspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þéssum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvert að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki, sem sór um þessa vörzlu, til kl. 19 og. frá 21—22. á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frfdaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12 Apótek Vestmannaeyja. Opið virká daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Reykjavík — KópavogLir Dagvakt: Kl. 8—17. IVftánudaga, föstudaga, ei ekki næst f heimilisla^kni. sími 11510. Kvöld . 'og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. * . A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtal* á" göngudeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðáþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari f sama húsi með upp:, lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma - 196fi Orðagóta 67 Orðagóta 67 Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir koma í láréttu reitina. en um leið myndast orð í gráu reitunum. Skýring þess er: Skúti 1. Lok vikunnar 2. Dauðans matur 3. Skinnpoki, eða skjóða. 4. Hersveit 5. Raupið 6. Óloginn. Lausn á orðagátu 66: 1. Greiða 2. Muggur 3. Bollur 4. Kallar 5. Spilið 6. Stolið. Orðið i gráu reitunum: Gullið. Vestur lafiði gildru fyrir suður i þremur gröndum í spili dagsins — skrifar Terence Reese — en með nákvæmri . spilamennsku vann suður sitt spil. Vestur spilaði út tígulfimmi i þremur gröndum suðurs. Suðurgefur. Enginn á hættu. Norður * K106 VK82 O G84 * K1064 Au.sfUR * DG943 V DG104 0 D102 *3 SUÐUR * Á87 VÁ53 O Á63 * AD86 Suður reyndi tigulgosa blinds — en þegar austur lét drottning- una gaf hann, einnig næsta tígul, en drap á ás í þriðja slag. Þá spilaði suður laufaás og vestur lét níuna án umhugsunar. Algeng gildra í þessari stöðu — en suður féll ekki í hana. Spilaði ekki laufi á kóng blinds í fimmta slag heldur litlum spaða og lét tíu blinds. Austur átti slaginn á gosann og spilaþi hjarta. Suður drap á ás. Þá tók hann hjartakóng blinds — spilaði síðan tveimur hæstu í spaða. Uppskeran lét ekki á sér standa. Vestur sýndi tvíspil í spaða og þess vegna gat hann ekki líka verið með fá spil í lauflitnum. Til þess hefði hann þurft að eiga sex hjörtu — og vestur spilaði ekki hjarta í byrjun, heldur tígli.- Suður spilaði því laufadrottningu — austur sýndi eyðu — og með því að svína laufatíu vann suður spilið. I landskeppni Júgóslavíu og Sovétríkjanna í Zagreb 1958 kom þessi staða upp í skák Gligoric, sem hafði hvltt og átti leik, og Keres. (Keres sigraði í fyrri skák þeirra í keppninni.) Vestur * 52 V 976 0 K975 * G972 22. Bg4! — f5 23. Rxe6 — Rxe6 24. dxe6 — He8 25. ;Bxh5! — Dh6 26. Df6 — f4 27. Df7 mát. Bjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, sími 11100. Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavík, sfmi 1110. Véstmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sfmi 22222. Tannlæknavakt: er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. ITíi.IflT—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. ^arnadeild alla daga kl. 15—16. t Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. ((ópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hcluum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra holgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. harnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla dagy. Sjúkrahúsið Akureyri. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjukrahusið Keflavik. Alla daga kl. 15—16 og 19—19:30 Sjúkrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga' kl. 15—16 og 19—19.30 Sjúkrahus Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.