Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 22
i) — i*i;ií).m'I)A(;i 1; i:í. .m i.i u»7f.
...................
I
Pnradísaróvœtturinn
THE MOST HICHLV ACCLAIMED
HORROR PHARTASY OF OWR TIHE
Afar spennandi <>»> skemmtilef> ný
bandarisk „hryllinf>s-músík" lit-
mynd, sem vióa hefur fengið
viðurkenningu sem bezta m.vnd
sinnar tegundar. Leikstjóri og
höfundur handrits: Brian de
Palma. Aðalhlutverkið og
höfundur tónlistar: Paul
Williams.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
1
BÆJARBÍÓ
I
Frumsýnir
Bílskúrinn
(iAKABEN
... der sker uhygge/ige ting i
GAF.AGEN
'\u Vilgot Sjömans thriller
Ud' I®} F u 16
Ný djörf sænsk sakamálamynd
gerð af Vilgot Sjöman. þeim er
gerði kvikmyndirnar: „Forvitin
gul og blá.
Aðalhlutverk: Agneta Ekmanner.
Frej l.indquist og Per Myrberg.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
lsl. texti.
í sveitinni
(Charlotte's Web)
Dýrin
Ný bandarísk teiknimynd fram-
leidd af Hanna og Barbera, þeim
er skópu Flintstones. Mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Forsíðan
Front Page
Sýnd kl. 11.
/2
HÁSKÓIABÍÓ
I
Chinatown
lleimsfræg amerisk litm.vnd,
tekin í Panavision Leikstjóri:
Koman Polanski. Aðalhlutverk:
•Jack Nicholson, Fay Dunawa.v.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bön'nuð biirnum.
Islen/.kur (exti.
Svarta gullið
okíÍhoma
OULD
(0KIIH0MI CRUDEI t>
VUtAVISION*. FklVIR ^
produciru 0« isctatiu ii siimti ipinir lvJ
Islenzkttr texti
Afar spennandi ný amerísk verð-
launakvikmvnd í litum. I.eikstjóri
Stanley Kramer. Aðalhlutverk:
( 'eorge C. Scott. Fay Dunaway.
Synd kl 0. K og 10.
Bónnuð innan 12 ára.
I
TÓNABÍÓ
I
Þrumufleygur og Lettfeti
(THUNI)KRBOLT ANI)
LICIITFOOT)
Ovenjuleg, ný, bandarísk m.vrid
með Clint Kastwood i
aðalhlutverki. Mvndin segir frá
nokkrum ræningjum. sem nota
kraftmikil striðsvopn við að
sprengja upp peningaskápa.
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Jeff Bridges. (ieorge Kennedy. ■
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
I
GAMIA BÍÓ
I
Hörkutól
Ný spennandi amerisk mynd i
litiim f'rá MCM. Aðalhlutverk:
Kobert Duvall. Karen Black. Jon
Don Baker og Kobert Kvan.
Leikstjóri: John Flyrin.
Bönnuð börnum innan ltiára.
Svnd kl. 5. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
Júlía
og karlmennirnir
(Júlia)
Bráðfjörug og mjög djörf ný.
frönsk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Sylvia KristeL (lék
aðalhlutverkið i „Emmanuelle")
Jean Claude Bouillon.
Stranglega bönnuð
börnum innan 16 ára.
Svnd kl. 5. 7 og 9.
I
HAFNARBÍÓ
Anna kynbomba
Bráðskemmtileg og fjörug
bandarísk litmynd.
Lindsay Bloöm,
.loe lliggins
Kay Danto i.
Isletizkli' ’.exti
Sýnd ki. ;t. 5. 7. 9 og. i 1.
legri skothríð
Gamla biö:
Hörkutól.
Bandarisk sakamálamynd
Leikstjori: John Flynn.
Eg lét mig hafa það að þvæl-
ast í Gamla bíó hér um kvöldið
til þéss að sjá þessa kvikmynd,
— hugsaði sem svo að kannski
væri eitthvert vit í henni, er ég
tók eftir þvi að Kobert Duvall
leikur eitt aðalhlutverkið. En
heldur varð ég fvrir von-
brigðum og hefði betur setið
heima.
Þetta er venjuleg hasarmynd
með margútþvældu efni um
uppgjörið við volduga glæpa-
mannaforingjann og skothríðin
svo mikil, að um tima hélt ég að
allir myndu verða dauðir fyrir
hlé! Sumir hafa kannski gaman
af svona skothríð og lélegum
frösum, en heldur fannst mér
efnisþráðurinn og „mórallinn"
slappur.
Spennan er lítil en það eina,
sem kemur manni á óvart, er að
aðalhetjurnar skuli sleppa
lifandi út úr öllu saman.
Sem sagt, — gerið heldur
eitthvað annað!!
Hörkutól í leiðin-
KEFLAVIK
Nýir hjólbarðar
Heilsóloðir hjólbarðar,
ýmsar stœrðir
HJOLBARÐAVERKSTÆÐI
SUÐURNESJA keflavík