Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 13.07.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 13. JULl 197A Ungur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helzt i gamla bænum. Má þarfnast lagfæringar. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar i síma 38467 eftir kl. 19. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 30209. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði óskast strax. Uppl. í síma 52659 eftir kl. 5 á kvöldin. Ungan mann utan af landi vantar herbergi. Uppl. í síma 85133 eftirkl. 7. Félagsráðgjafi og háskóianemi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar, helzt I vesturbæ. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsam- lega hringið í síma 10197 eftir kl. 5. Reglusamur einstaklingur óskar að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja íbúð í miðbænum til langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-8276 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Ýmislegt Hjólhýsi óskast á leigu frá 20. júlí til ágústloka, ekki ferðazt með það. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 71353. Vanan mann vantar á Bröyt FB 2. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 72597 eftir klukkan 7. Piitur eða maður óskast í sveit strax. Uppl. í síma 66453 eftir kl. 18. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í sima 82393 eftirkl. 6.30. Kona vön verzlunarstörfum óskast strax. Tilboð merkt ,,14. júlí 22463“ sendist DB fyrir 14. júlí. Vantar bíistjóra með meirapróf, búsettan í Hafnarfirði eða sunnar. Steypu- stöð Grindavíkur, sími 33600. Járniðnaðarmenn. Vanur suðumaður og vélvirki óskast til starfa, þurfa að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 43277. Framtíðarvinna. Vantar afgreiðslumann í vara- hlutaverzlun til framtíðarstarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. DB merkt: „Fram- tíðarvinna 21913.“ í Atvinna óskast » Atvinna. Ungur maður með góða menntun, góða tungumálakunnáttu og stað- góða kunnáttu í bókhaldi óskar eftir heils- eða hálfsdagsvinnu eða aukavinnu. Svar merkt „Atvinna“ sendist DB fyrir 19. júlí. Ungur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, helzt við út- keyrslu, margt annað kemur til greina. Sími 40007. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 22805. 18 ára stúika óskar eftir vinnu, um framtíðar- starf er að ræða. Hefur nokkra vélritunarkunnáttu og bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 11089. 17 ára skólastúlku vantar vinnu í ágúst, allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i síma 42990 milli kl. 5 og 7. I Tapað-fundið Minolta SRT 101 myndavél tapaðist 2. júlí austast í Kópavogi eða í Neðra Breiðholti. Skilvís finnandi hringi í síma 40648 eftir kl. 7 á kvöldin. Fundarlaun. I Kennsla Enskunám í Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Úrval beztu sumarskóla Englands. Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar I síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef ósk^ð er. ÍHreingerningarj Hreingerningar — Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangar ca 2200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar — Hólmbræður: Fyrsta fiokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 15050. Þjónusta 8) Málningarvinna. Málum úti og inni, einnig þök, föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Allar viðgerðir, flísalagnir, föst tilboð. Uppl. í síma 71580 Tek að mér að gera við og klæða borðstofu- húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar. Sími 73219 eftir kl. 19. Múrarameistari tekur að sér sprunguviðgerðir, steypir rennur, púslar rennur í litum. Uppl. f síma 25030. Úðun — úðun. Tek að mér að úða garða. Pantanir f síma 20266 á daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son garðyrkjumaður. Til söiu vélskornar túnþökur. Uppl. í sfma 26133. Austurferðir: Reykjavík, Þingvallavegur, Laugardalsvellir, Laugarvatn, Geysir. Gullfoss. 6 ferðir. Reykja- vfk, ILaugarvatn, 12 ferðir vikulega B.S. Sími 22300, Ólafur Ketilsson. Tek að mér dúkiagningar og flfsalagningar. Sími 74307 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vesturbæingar, Seltirningar. Vanti ykkur vel viðgerða skó munið þá eftir skóvinnustofunni Vesturgötu 51. Geymið auglýsing- una. Tökum að okkur viðgerðir á öllum gerðum vélhjóla og flestum gerðum garðsláttuvéla. Fljót og góð þjónusta. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, Ártúnshöfða. Grænt hús beint niður af Árbæjarafleggjaranum. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur garðslát, skerum og klippum kanta ef óskað er og getum fjarlægt grasið. Hringið f Guðmund, sími 42513 .milli kl. 12—1 og 7—8. Ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóii og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, As- garði 59, sfmar 35180 og 83344. Ökukennsia — æfingatimar. Kenni á Mercedés Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason sími 66660. ;Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsia—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 929 Sport árgerð ’76. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson, sfmi 73168. Ökukennsia — Æfingatím'ar: Lærið að aka bfl á Skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. D 0.. Vérzlun Vtrzkin vvraun SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Sími 84047 — Reykjavík. Malló sófasettið Verð kr. 162 þúsund 10% afsláttur gegn staðgreiðslu Afborganir ‘A við móttöku eftirstöðvar til 6 mánaða. Komið og skoðið, hringið eða skrifið og við munum veita beztu úrlausn sem hægt er. ÞURFIÐ ÞER að lyfta varningi? Að draga t.d. bát á vagn? Athugið Super Winch spil 12 volta eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna spilin á bíl með 1,3 ha mótor. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Armúla 32 — Reykjavík — Sími 37700. Húsgagnaval Hótún 4A Sími 26470 Norðurveri Sófasett. Hilluveggir, til að skipta stofu. Pírahillur. Happy-stólar og skápar. Marmara-innskotsborð. adidas SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Bifreiðastiffingar NIC0LAI Þverholti 15 A. Sími 13775. Svefnbekkir ný gerð GK Garðarshólmi Hafnargötu 36, Keflavfk. Sími 92-2009 Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá 18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Úrval áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Hcföatúni 2 — Sími 155B1 Reykjavík Lucky sófasett Opiðfrá9—7, . ilaugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. Grandagarði — Reykjavik Sími 16814 -Heimasimi 14714 Regn-, sjó- og vinnufatnaður í úrvaii. Avon-stígvél Lág — hnéhá — fullhá og með stáltá. Stígvél, fleiri teg. Hlífðarhjálmar — heyrnar- hlífar — lífbelti. Sendum í póstkröfu um land allt. c c Þjónusta Þjónusta Sinkhúðun — Galvaníserinq ) Tökum að okkur að heitsinkhúða og rafsinkhúða. B.O.N.A. Súðarvogi 26, símar 33110 og 53822. Þjónusta c Húsaviðgerðir ) Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir Nú er rétti tíminn til að lagfæra eignina. Sjáum um hvers konar viðgerðir utan húss sem innan. Notum aðeins viðurkennd efni. Fljót og örugg þjönusta. Gerum tillmð. Símar 13851 og 85489. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéttiefni við sprungum, á steinsteypuþök og málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. DAGBLAÐIÐ hjálmi ihái JagUmt

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.