Dagblaðið - 12.08.1976, Síða 15
\tm> I- I \! .MTL'D,U;i'K 12. ACL'ST 1976.
15
t
Hefur sagt skilið við eiginkonuna og Columbo að mestu leyti
Verðið er mjög hagstætt: ferðin kostar
kr. 36.100.- með dvöl á góðu hóteli og
morgunverði.
Islenskur fararstjóri verður í ferðinni.
Dyflini býr yfir sérstæðum töfrum, þar er
skemmtilegur borgarbragur, margt að sjá
og hagstætt verðlag. ^
Þar er líka Abbey Tavern með Guinness
og írskri tónlist.
Samvinnu-
fenðir
Ferðaskrifstofa-Austurstræti 12 sími 27077
30. ágúst tíl 3. sept.
IVtor I-'ullt slappar af á bartströnd kælir si« á iiiclönu. Ilann \ iöiirki'iinir aö hann Ki-ri alilri'i þaö
simii hnnum l'innst li-irtinli*nt.
ÆTLAR NÚ í ALVÖRU
KVIKMYNDIR
Þessi mynd var
tekin árið 1973,
áður en til slita
hjónabandsins
kom. Alice og
fósturdæturnar
tvær. Catherine
(t.v.) er núna
sex ára og
Jackie tíu.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Fyrsta Irlandsferóin
tókst meÓ ágætum
„Hún [Dyflini] hefur ekki misst andlitið
og drukknað í blikkandi, litskrúðugum
Ijósaskiltum, eins og svo margar borgir
Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í
fyrstu ferðinni til Dyflinar (Vísir).
ðbúnaður var allur hinn ágœtasti“
sagði annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj-
inn)- , op
„Gestrisni þessa
elskulega fólks er
einstök “ sagði sá
þriðji (Tíminn).
SamyínnuferÓír efna
nú til annarrar
5 daga írlandsferóar
Flogið verður beint til Dyflinar
og dvalist þar frá
þegar maður hefur peninga fer
ekki hjá því að maður geti leyft
sér eitt og annað. segir hann.
Peter viðurkennir að hann
geri aldrei neitt sem sé á móti
skapi hans. eins og að slá gras-
blettinn. fara með föt í
hreinsun. fara í neðanjarðarlest
ina á sumrin eða bíða i biðröð.
„Ég er ekki stoltur af þessu
en viðurkenni aðeins að ef þú
átt nóg af peningum veitir það
þér ákveðið frjálsræði."
Peler hefur í rauninni aldrei
skort neitt fjárhagslega. Fjöl-
skyida hans átti litla kjörbúð í
Ossining. New York. Þriggja
ára gamall missti iiann hægra
augað vegna æxlis. „Ég hata
sjálfsmeðaumkun,'' segir Peter
Einhverju sinni á hann að hafa
sagt: „Ég get ekki neitað þvi að
ég hef verið hræddur um að
verða blindur og hef séð fyrir
hugskotsjónum mínum þegar
eldri dóttir mín er að hjálpa
mér, steinblindum, niður
stiga.“
Hann reyndi að bæta sér upp
augnmissinn með því að læra
að sætta sig við hann A meðan
hann var í skóla vann hann
frækilega sigra í íþróttum en
þá strax beindist hugur hans að
leiklistinni. Hann var hræddur
um að standa sig ekki nógu vel í
íþróttunum.
Hann hefur fengið ailmörg
verðlaun fyrir leik sinn, bæði
komið til greina við Oscars-
verðlaunaafhendingu og fengið
Emmy verðlaunin fjórum sinn-
um.
Núna býr hann cinn sins liðs
í ibúð ekki langt frá Beverly
Hills húsinu sem þau hjónin
bjuggu í með dætrunum
tveimur. Hann lifir mjög rólegu
lífi — ekki eins og margir ný-
skildir menn, sem leggja
stund á samkvæmislífið og
eltast við ungar stelpur.
„Mér þótti gaman aó sam-
kvæmislífinu og að eltast við
stelpur þegar ég var ungur,"
segir hann. „En mér finnst það
ekki vera neitt líf fyrir mið-
aldra fólk.“
Hann er farinn að leika
körfubolta og æfir leikfimi
þrisvar í viku.
„Mér þætti gaman ef ég væri
svolítið kærulausari og skeytti
svolítið minna um afleiðingar
gjörða minna,“ segir Peter
Falk. „Það var þannig sem ég
var á mínum yngri árum .
Börn hafa alltaf haft mikil
áhrif á mig og það ekki sízt
vegna þess að í sakleysi sínu
vita þau ekki hvað framtíðin
ber í skauti sínu fyrir þau.“
LEIKUR Á MÓTILIV ULLMANN í
NÝRRIINGMAR BERGMAN
MYND í SUMAR
Þegar Peter Falk, sem við
þekkjum kannski betur undir
nafninu Columbo, hengdi
gamla frakkann sinn upp á
snaga og sagði forsvarsmönn-
um Universal kvikmyndafyrir-
tækisins að hann væri skilinn
að skiptum við Columbo fyrir
fullt og allt, létu þeir sér hvergi
bregða. Peter Falk hafði gert
þetta sama á hverju ári nú um
árabil. Þá hefur honum jafnan
verið boðin rífleg kauphækkun
og hann tekið upp þráðinn þar
sem frá var horfið.
Falk finnst sjálfum að gamli
frakkinn, sem hefur verið vöru-
merki hans á undanförnum
árum, sé farinn að þrengja að
sér eins og spennitreyja. Frakk-
inn hefur líka verið eins konar
lífsakkeri fyrir hann því nú
hefur honum tekizt að koma
laununum fyrir hvern einstak-
an þátt upp í 300 þúsund dali
(60 ntillj. ísl. kr.).
,.Eg er ekki fífldjarfur
rnaður," segir þann sjálfir, „ég
kasta mér ekki út í hlutina
heldur mjaka mér út í þá.“
Alice Falk, sem hann er nú
skilinn við. hefur sagt’ urn Peter
að hann hafi verið í níu ár að
hugsa sig um áður en hann
kvæntist henni og þaó hefði
tekið hann tíu ár að ákveða að
hella sér út i leiklistina af full-
unt krafti. „Peter er mjög lengi
að taka ákvarðanir," segir hún.
Nú i sumar. sem er hans 48.,
hefur hann samt tekið nokkrar
og það afdrifaríkar ákvarðanir.
Hann hefur ákveðið að skera
Cdumho-þættina niður í einn á
ári en áður hafa verið teknir
sex eða átta þættir á ári. Hann
er skilinn við Alice konu sina
eftir sextán ára hjónaband.
Hann segir sjálfur að það
geti varla talizt mjög eigin-
g.jarnt af honum að reyna að
„vera hann sjálfur". Peter
viðurkennir að hann myndi
sakna þess að sjá með öllu á bak
Columbo, — hann sé reiðu-
búinn að gera einn þátt á ári
með Columbo það sem hann
eigi eftir ólifaó. Fyrrverandi
eiginkona hans verður eins-
konar ráðunautur fyrir hann í
framtíðinní og hann nýtur mik-
illa vinsælda meðal fósturdætr-
anna tveggja sem hann hefur
heimild til að heimsækja
hvenær sem hann vill eftir
skilnaðinn.
Peter Falk er ekki ólíkur
Columbo í einkalífinu. Hann
týnir bíllyklunum sínum,
gleymir stefnumótum (Ég hata
að koma of seint á stefnumót —
það er dónaskapur, segir
hann), hann gleymir að renna
upp buxnaklaufinni, gleymir
nöfnum á þekktu fólki sem
hann þarf að umgangast.
Símanúmer einkaritarans,
Crole Smith, er i rauninni það
eina sem hann getur munað
rétt. Hún er honum mikils virði
og bjargar honum oft úr klípum
sem hann kemur sér í. Þar f.vrir
utan er ekkert á milli þeirra —
og engin önnur kona hefur haft
áhrif á Peter.
Peter ségir sjálfur að það sé
mjög erfitt að vera einlægur
bæði gagnvart fjölskyldunni og
Ieiklistinni. Hann viðurkennir
að það geti þó verið mögulegt.
„En leiklistin er allt sem ég
hef ein-lægan áhuga á um
þessar mundir," segir hann
Nú ætlar hann að helga sig leik-
list.inni pingöngu. í sumar
leikur hann í gamanmyndinni
Murder by Death. Bráðlega
hefst myndataka á einni merk-
ústu myndinni, sem Peter Falk
hefur komið nálægt til þessa,
The Serpents Egg.
Mótleikari hans verður engin
önnur en Liv Ullman og leik-
stjóri er Ingmar Bergman.
„Karlar eins og Ingmar
Bergman eru eitthvað sem er
talandi um,“ segir Peter.
„Hann fer ekki á lappir á
morgnana til þess að leita uppi
nýjustu metsölubókina til að
kvikmynda. Hann veit
nákvæmlega hvað hann vill —
og gerir sínar kvikmyndir sam-
kvæmt sínum eigin áætlunum."
Peter Falk viðurkennir að
Columbo „hafi komið undir
hann fótunum fjárhagslega“ og
V
J