Dagblaðið - 04.10.1976, Síða 1

Dagblaðið - 04.10.1976, Síða 1
2. ÁRG. — MANUDAGUR 4. OKTÓBER 1976 — 221. TBL. fclTSTJÓRN SÍÐUMÚtA 12, SÍMI 83322. AUGLVSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOtTI 2, SlMI 27022 Segir sig úr stjórn Vœngja h.f. vegnarökstudds gruns um bók- halds- ogfjórmólaóreiðuC Sjq baksiðiT) LOKAÐ FYRIR LANDSSIMANN innheimto orlofsfjárins harðlega gagnrýnd af verkamönnum ,,Ef þeir hafa ekki takka til aö loka fyrir símann meó þá er þessi stofnun máttlaus," sagði Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasam- bands íslands í samtali við innheimtu Póst- ojí síma á orlofsfé. Á fundi sambands- stjórnar Verkamannasam- bandsins í Keflavík í K«i*r, urðu miklar umræður um þetta mál. F'éllu þunK orð hjá fundar- mönnum í garð orlofsinnheimt- unnar, sem er i umsjá Póst- gíróstofunnar. Eftirfarandi ál.vktun var Kerð: „Sambandsstjórn Verka- mannasambandsins lýsir áhyKKjum yfir innheimtu Póst- gíróstofunnar á orlofsfé verka- fólks. Átelur fundurinn harðlega þau vinnubrögð sem tíðkazt hafa varðandi innheimtuna, sem markast hafa af seinagangi og ómarkvissum aðgerðum. Pá benair fundurinn á, að óhjákvæmilegt er að taka upp þunga refsivexti gagnvart þeim atvinnurekendum, sem ekki greiða orlofsfé verkafólks skil- víslega til viðkomandi inn- heimtustofnunar. Verði ekki breyting á vinnu- brögðum Póstgíróstofunnar. telur fundurinn, að fela þurfi annarri stofnun þessa starf- semi." -BS. Gangbrautarljós ekin niður óð ur en tókst að Klukkan liðlega sjö í gærkvöld var einn af nýjum umferðarljósvitum á Hafnar- fjarðarvegi í Garðabæ ekinn niður. Ljósvitar þessir cru ný- uppsettir og ekki var búið að kveikja á þeim og taka þá í notkun, er þetta óhapp varð. Það var Broneo-jeppi sem kveikja ó þeim lenti í þessu óhappi. Urðu á honum mikiar skemmdir og ljósvitinn er mikið skemmdur. A myndunum sjást uinferðarvitarnir áður og eftir að óhappið varð í gærkvöld. ASt./DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Fólkinn og DB í efstu sœtunum — baksíða Krafla: Þrýstingur hugsanlega minnkað „Ef ekki verður gos meðan á þessum hreyfingum stendur, er sennilegt, að þrýstingurinn á öllu svæðinu lækki, og að það verði til þess að seinka gosi,“ sagði Páfl Einarsson, jarðeðlisfræðingur í viðtali við Dagblaðið í morgun. Samfara þeirri skjálftavirkni sem nú hefur aftur aukizt, á því svæði sem reis áður, hefur sigið orðið 5—10 sinnum hraðara en risið áður. Ef við teljum að risið hafi orðið fyrir aukið aðstreymiaf efnum undir yfirborðinu, þá táknar sigið frástreymi frá því svæði sem áður reis. „Jarðskjálftarnir, sem nú hafa aftur aukizt eiga upptök á sprungusvæðinu norðan við Kröflu-Öskjuna. í þá átt kynni kvikan að hafa leitað,“ sagði Páll Einarsson. „Meðal þeirra jarðskálfta, sem nú hafa mælzt, er að finna skjálfta sem eiga upptök sín norðan við Kröflu-Öskju,“ sa’gði Páll Einarsson. „í þá átt kynni kvikan að hafa leitað.“ BS, 900 þúsund krónum stolið Um 900 þúsund krónum var stolið i gærmorgun um klukkan 10 úr peningaköss- um í bensín- og greiðasöl- unni á mótum Reykjanes- brautar og vegarins upp á Keflavíkurflugvöll. Hafði af- greiðslumaðurinn brugðið sér út fyrir húsið í af- greiðsluerindum og á meðan hvarf verðmætið úr kössun- um. Ákveðinn maður var grunaður um þennan þjófn- að. Fannst mikill hluti þýfis- ins litlu síðar á salerni í flug- stöðvarbyggingunni. Voru þar komnar allar ávísanir úr kössunum, en þær voru að upphæð tæplega 600 þús- und. Hinn hluti þýfisins var i reiðufé og hefur enn ekki fundizt. Slóð hins grunaða var rakin til Reykjavíkur og, er hans nú leitað þar. — ASt. Dómarar grýttir í Firðinum, þegar ÍR sigraði FH í gœrkvöldi — íþróttir í opnu

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.