Dagblaðið - 04.10.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 04.10.1976, Blaðsíða 21
|).\(;HI,At)It). M.WTDAia'U 1. OK I'OHKI; 1 !)7(i 21 Brenda er ekkert ad skafa utan af hlutunum. Hún er ófeimin við að segja frá samskiptum sínum við karimennina. nefinu. Þegar ég hef átt í einhverjum vandræðum með karlmenn, hefur það verið vegna þess hve þeir hafa verið óöruggir með sjálfa sig. Ég tel það vera þeirra eigin vandamál. 1 flestum tilfellum kemur mér og karl- mönnum vel saman.“ Brenda Vaccaro hefur yfirleitt leikið hlutverk kvenna sem eru hugrakkar og blátt áfram. Nýlega lauk hún við að leika í 14 sjónvarpsþáttum, sem fjalla um ríka konu sem búsett var í Phila- delphiu. Hún yfirgefur fjölskyldu sína og heldur vestur á bóginn árið 1870 — svona rétt til gamans. I myndinni sem sýnd er i Háskólabíói leikur hún hlutverk ritstjóra, sem sefur hjá hverjum, sem hafa vill og er ófeiminn við að kalla hlutina réttum nöfnum. Það eru slík hlutverk sem hafa 'gert það að verkum að farið er að kalla hana „hina amerísku önnu Magnani". Brendu finnst þessi samanburður stórkostlega hlægilegur. ,,Eg kann vel við þetta, en veit ekki af hverju ég fæ þetta viður- nefni,“ sagði hún. „Það er kannske vegna þess að ég er ítölsk, — hef rödd eins og þoku- lúður, eða af því að ég hef verið gift áður og hef líka lifað í dásam- legri synd með Mike. Hver veit, ég lifi aðeins fyrir daginn í dag en ekki morgundaginn. Ég geri bara eins og mér sýnist. Mig langar til þess að prófa allt. Mér finnst að lífið eigi að vera vettvangur skemmtilegra atburða og ég hef ekki hugsað mér að lifa lífinu til þess að geðjast öðrum.“ Þarna er Brenda í góðum félags- Brenda heldur því fram að það versta sem gerist milli karls og konu sé ef þau geta ekki talað saman um hlutina. „Ég á ekki í neinum vand- ræðum með að tala og segi hlutina bara hreint út. Sumir geta alls ekki gert það. Mike er miklu aðgætnari en ég, en mér finnst hann vera miklu sterkari persónuleiki. Hann er líka mjög jákvæður — og fallegur maður. Okkur fellur mjög vel.“ Brenda hefur mjög gaman af því að taka áhættu. „Ég gæti alveg eins verið búin að gifta mig einhverjum öðrum eftir tvo mánuði eða haldið áfram að búa með Michael og verið alveg jafnánægð. Það ér kannske dálitið uggvekjandi. Það er nauðsynlegt að hafa fast land undir fótum, en mér finnst líka nauðsynlegt að taka áhættur," segir Brenda Vaccaro! Nýkomnir kvenskór úr leðri Stœrðir 37—41 Verð 3.900.- Stœrðir 37—41 Verð 3.900.- Stœrðir 37—41 Verð 3.975.- Póstsendum. Skóbúðin Snorrabraut 38 Simi 14190 Nýkomin sending af hinum vinsœlu BANDSÖG BK-1 * Bandsög BK-1 fró Powerline uppfyllir óskir handlagna mannsins. Sagar bœði tré og jórn. Lótið óskir ykkar rœtast. Ath.: Þeir sem eiga pantanir á bandsög vinsamlegast staöfesti þœr. S. Sigmannsson og Co Súðarvogi 4, simi 86470. Opið frá kl. 1,30 til 6. skap i kvikmyndinni „Einu sinni er ekki nóg“ sem hún fékk Globe verðlaunin fyrir. Með henni eru Deborah Raffin, Alexis Smith og „tengdapabbi" Kirk Dougias. DATSUN 7,5 I pr. 100 kr Bilaleigan Miðborg Sendum 1-94-921

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.