Dagblaðið - 04.10.1976, Blaðsíða 19
19
1) V lil.ADIt). MANTDACl'lí 4. OKTOBKK 1971).
I
iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
PÚAÐ Á ÓiAF í FYRSTA
LEIK HANS í HRDINUM
- Haukar sigruðu Víking 23-21 í Hafnarfirði þar sem Olafur Einarsson lék sinn fyrsta
leik með sínum nýju félögum eftir að hafa farið úr FH
Haukar sigruðu Víking í fyrsta
leik Islandsmótsins í handknatt-
leik á haustinu í íþróttahúsinu i
Hafnarfirði, 23- 21. Sanngjörn
úrslit en nokkuð óvænt. Víkingar
gerðu margt laglegt — en þess á
milli misnotuðu þeir auðveldustu
tækifæri og beinlínis gleymdu
sér og því varð ósigur staðreynd.
Haukar siökuðu aldrei á — og því
sigurinn þeirra, 23-21.
Armnór Guðmundsson skoraði
fyrsta mark íslandsmótsins, en
Ólafur Einarss. svaraði með
tveimur mörkum fyrir Víking.
Hafnfirðingar virðast ekki sáttir
við að Ólafur skuli hafa yfirgefið
FH og leika nú með Víking. í
hvert sinn er Ólafur fékk knött-
inn — sem reyndar var ekki oft
þar sem hann var tekinn úr um-
ferð lengst af í leiknum, bauluðu
áhorfendur óspart á Ólaf.
Og raunar var Ólafur rekinn af
velli í síðari hálfleik .og það líkaði
áhorfendum mætavel — þá kváðu
við mikil fagnaðarlæti. Nú, en
leikurinn var mjög jafn framan af
og skemmtiiegur á að horfa.
Margt laglegt sást í leiknum —
einkum til Víkinga en þess á milli
gerðu ieikmenn sig seka um
slæmar villur. Haukar börðust
hins vegar allan tímann mjög vel
— gerðu hlutina rétt og létu
aldrei bilbug á sér finna. Slæmur
kafli kom hjá Víkingum um
miðjan fyrri hálfleik. Staðan var
5-5 en þá komu þrjú mörk Hauka í
röð. Virtist sem Víkingar væru þá
ekki með á nótunum — beinlínis
sváfu meðan Haukarnir brunuðu
upp. Að vísu tókst Víkingum að
jafna 8-8 — en þeir voru alltaf að
elta forskot Hauka. Staðan í leik-
hléi var 11-9 Haukum í vil.
Þessi munur hélzt i síðari hálf-
leik. — Haukar voru þetta 2—3
mörkum yfir og Víkingar sífellt
að elta uppi forskot Hauka.
Varnarleikur Víkinga var ekki
nógu sannfærandi — og mark-
varzlan í siðari hálfleik alls ekki
góð. Er skammt var til leiksloka
var staðan 21-18 fyrir Hauka en
Enn gengur Celtic illa að vinna
leik á Skotlandi. Liðið lék á
laugardag við Ilibernian í Glas-
gow og náði aðeins jafntefli —
1 — 1 en Kenn.v Dalglish jafnaði
fyrir Celtic í síðari hálfleik eftir
að Hibcrnian hafði náð forystu í
þeim fyrri.
Jóhannes Eðvaldsson lék ekki
með Celtic að sögn BBC. Hann
ásamt Paul Wilson og Pat
Jafntefli
hjá Hamborg
Úrslit í 1. deildinni þý/.ku í knatt-
spyrnunni urðu þessi á iaugar-
dag:
Dorlmund — Bayern M. 3-3
Dusseldorf — Karisruher 3-0
Brunswick — Saarbrucken 1-0
Tennis Berlin — Hamborg 1-1
Frankfurt — Borussia Mön. 1-3
Kssen Duisburg 1-5
Köln — ,’.:dalke 2-0
Bremen — VFL Bocluim 2-0
Kaiserslautern — Hertha 0-2
Víkingar jöfnuðu með þremur
mörkum og aðeins tvær mínútur
eftir. Spennan í hámarki og
Haukarnir virtust eiga í erfiðleik-
um.
En Ólafur Ólafsson skoraði með
lúmsku skoti er aðeins tæp mín-
úta var eftir, 22-21. Víkingar
brunuðu upp — klúðruðu knett-
inum klauflega og Haukar
skoruðu síðasta mark leiksins og
tryggðu sigur sinn. Fögnuður
þeirra var mikill — og vonbrigði
Víkinga að sama skapi mikil.
Hörður Sigmarsson var drjúgur
í leiknum fyrir Hauka — skoraði
góð mörk — eða 9 talsins og var
ásamt Frosta Sæmundssyni
maðurinn á bak við sigur Hauka.
McClusky voru settir út úr liðinu,
sem tapaði í síðustu viku 0—2
fyrir Wisla Krakow í Póliandi og
var þar með slegið út úr UEFA-
bikarnum.
í stað þeirra þriggja komu inn
þeir Pat Stanton, . sem Celtic
keypti frá Hibernian. Joe Craig er
Celtic keypti frá Partick Thistle
og Aitken.
En lítum á úrslitin á Skotlandi:
Celtic — HiberrAan 1-1
A.vr — Rangers 0-0
Dundee Utii.ed — Motherwell 2-0
Hearts — Kilmarnock 2-2
Partick’—Aberdeen 2-2
Dundee United sem aðeins fær
um 5 þúsund áhorfendur á leiki
sína sigraði i sínum fimmta leik á
keppnístímabilinu — liðið hefur
því 100% stiganýtingu. Dundee
United, sem naumlega slapp við
fall á síðastliðnu vori sigraði
Molherwell 2-0 þeir Iíegarty og
Stúrrock skoruðu mörk Dundee
liðsins.
Kangers gengur jafnilla og
Ceilic —■ liðið náði aðeins jöfnu í
Ayr og ál’i ekki meira skilið.
Frosti skoraði 5 mörk á mikili-
vægum augnablikum. Þorgeir
Haraldsson og Arnór Guðmunds-
son skoruðu tvö mörk hvor. Þeir
Sturla Haraldsson, Sigurgeir Mar-
teinsson og Ólafur Ólafsson
skoruðu eitt mark hver.
Þorbergur Aðalsteinsson var
mjög drjúgur fyrir Víking í leikn-
um — skoraði 8 mörk og barðist
af krafti. Þó að Ólafur hafi verið
tekinn úr umferð lengst af þá
skoraði hann 4 mörk, þar af eitt
úr vítakasti. En hann misnotaði
tvö vitaköst í fyrri hálfleik. Viggó
Sigurðsson skoraði 3 mörk,
Magnús Guðmundsson, Skarp-
héðinn Óskarsson og Björgvin
Derek Parlane skoraði fyrir
Rangers en Robertsson jafnaði
fyrir Ayr aðeins 5. mínútum fyrir
leikslok.
Staðan á Skotlandi er nú:
Dundee United 5 5 0 0 11-3 10
Aberdeen 5 2 3 0 11-4 7
James Hunt — Bretinn sem í
síðustu viku var sviptur sigri
sínum í bre/.ka Grand Prix
kappakstrinum sigraði um
heigina í kanadíska Grand Prix
kappakstrinum og minnkaði
muninn á milli hans og Nieki
Laúda í átta stig — áður var
m; urinn 17 stig.
En aðcins eru eftir tveir Grand
Prix kappakstrar — í Japan og
Bandaríkjunum. Nicki Lauda,
sem fyrir nokkrum vikum var
na‘r dauða en lifi hafnaói í
áttunda sa-ti og með sigri sínuni
I c.vgir llunt nú möguleika á aó ná
Björgvinsson skoruðu tvö mörk
hver.
Þó að Víkingar hafi tapað leikn-
um þá þarf liðið alls ekki að ör-
vænta, Það býr margt í því — og
leikmenn verða að einbeita sér í
60 mínútur ef sigur á að nást.
Varnarleikurinn var á köflum
ágætur og eins markvarzlan — en
þess á milli datt allt niður. Þetta
er höfuðverkur, sem vinna verður
bug á. Haukar hins vegar gerðu
einföldu hlutina vel — börðust
allan tímann mjög vel og gáfu
aldrei eftir.
Leikinn dæmdu þeir Kristján
Örn og Kjartan Steinbach.
h.halls.
Rangers 5 1 4 0 8-6 6
Celtic 5 1 3 1 9-6 5
Motherwell 5 1 2 2 7-8 4
Partick 5 1 2 2 5-6 4
Hearts 5 1 2 2 8-10 4
Ayr 5 1 1 3 5-14 3
Kilmarnock 5 0 3 2 3-9 3
Lauda í keppninni um hcims-
meistaratitilinn.
Hunt hafði forystu iengst af í
Kanada — var veitt hörð keppni
af Frakkanum Patrick Depailler.
í lokin byrjaði bíll Dapaiiler aó
lcka bensini en Frakkanum tókst
þó að ljúka kappakstrinum en
féll í öngvit þegar eftir keppnina.
Staóan í keppninni um
heimsmeistaratitiisnn er nú:
Nicki Lauda 64 stig
James Hunt 56 stig
Jod.v Scheter 43 stig
Patrick Depailler 33 stig
Kanadískur
„Við vonumst til að fá hingað
kanadískan þjáifara til að þjáifa
Iandsliðið í körfuknattleik. Ef af
komu hans verður, þá kemur
hann í lok mánaðarins," sagði
Páll Júlíusson formaður KKÍ um
komu kanadísks þjálfara hingað
til lands. Að vísu er ekki enn búið
að ganga frá öllum hnútum en
líklegt er að hinn kanadiski
þjálfari komi hingað. Hann heitir
R. Stewart og hefur unnið mikið
að þjálfun i Kanada.
Stewart mun ekki kosta KKl
miklar fjárhæðir þar sem hann —
ef hann kemur — hefur hug á að
starfa hér en hann er viðskipta-
fræðingur að mennt. Stjórnar-
menn KKl hafa verið að athugæ
með að fá starf fyrir Stewart og
eru góðar horfur á að það takist!
Nú er aðeins spurning hvort
Stewart vilji koma — en hann
hefur fullan hug á því og ef af
komu hans yrði þá yrði það fs-
lenzkum körfuknattleik vafalítið
mikil lyftistöng.
Revie velur 24
gegn Finnlandi
Dan Revie hefur valið 24 leik-
menn fyrir HM leik Englands og
Finnlands á Wembeley þann 13.
október. Tveimur leikmönnum
var bætt í hópinn frá því sem var
í leiknum gegn Finnlandi en þá
vann England 4-1. Þeir eru báðir
frá Manchester City —
markvörðurinn Joe Corrigan og
Denis Tueart, hinn sókndjarfi
útherji City.
Frá þessu var skýrt í BBC í
gærkvöld en ekki var getið um þá
24 leikmenn, sem valdir voru en
ef að líkum lætur eru þeir þessi:
Clemence, Liverpool, Skilton,
Stoke, og Corrigan, Man. City, eru
markverðir. Aðrir leikmenn eru
væntanlega: Phil Neal, Liverpool,
PhilThompson, Liverpool, McFar-
land, Dcrby, Todd, Derby,
Beattie, Ipswich, Greenhoff, Man.
Utd., Doyle, Man. City.
Towers, Sunderland, Wilkins,
Chelsea, Brooking, West Ham,
Madelwy, Leeds, Cherry, Leeds,
Kennedy, Liverpool.
Royle, Man. City, Tueart, Man.
City, Pearson, Man. Utd., Keegan,
Liverpool, George, Derby, Coppel,
Man. Utd., Alan Clarke, Leeds og
Gerry Francis, QPR.
Þetta er eins og áður sagði
sennilegasti hópurinn — en BBC
sagði ekki frá öllum leikmönn-
um.
Fangelsisdómur
— sparkaði í
mótherja í
rugby
í ga‘r kom fyrir rétt í Toulouse
i Frakklandi mál fransks rugb.v-
leikmanns. sem sparkaði i
mótherja nýlega í „vináttu-
leik". Leikmaðurinn, Christian
Lagarde, 28 ára, hlaut þriggja
mánaða skilorðsbundinn fang-
elsisdóm. Hann hafði sparkað í
andiit Jean-Francois Puig, sem
missti meðvitund við sparkið.
Hlaut alvarlegt taugaáfal
brotió nef.
Arnór Guðmundsson rennir sér á milli Ólafs Jónssonar og Björgvins Björgvinssonar og skorar eitt af
mörkum Hauka í gær. DB-mynd Bjarnleifur
Enn var Jóhannes settur út
— enn gengur Celtic illa
Celtic néði aðeins jafntefli ó heimavelli gegn Hibernian 1-1
Hunt vinnur á Lauda