Dagblaðið - 04.10.1976, Blaðsíða 13
DACBLAÐIt). MANUDACUK 4. OKTOBKB 197(i.
13
„MIKILL AHUGI FYRIR AUKNU
FÉLAGSLÍFI, EN EKKERT GERIST"
— sagði nýliði í steypuvinnu
,,Ég er ekkert farinn aö finna
fyrir þreytu ennþá,“ sagöi Arnar
Brynjólfsson frá Selfossi, sem
starfað hefur viö Sigöldu í tæpa
tvo mánuði.
Arnar sagði að nú væri mun
meira ýtt á eftir mönnum en hefði
verið er hann byrjaði. Sérstak-
Iega sagðist hann verða var viö
þetta hjá þeim, sem vinna við að
fullgera inntakið. Arnar vinnur
sjálfur við að steypa fyrir endann
á inntakinu, sem myndar eins
konar skál. Hver lína er 47 metrar
á lengd og þarf að steypa í
miklum hratta
„Verðum að
vera bjartsýnir"
— segir Pétur Pétursson
starfsmannastjóri
„Gert er ráð fyrir, að formlega
afhendi Energo Project verk sitt
1. nóvember og hefur öllu starfs-
samstæðunni i gang um áramót.
En nokkur vinna yrði þá eftir við
sjálft stöðvarhúsið.
Hann sagði til dæmis, að skipt
hefði verið um yfirmann og gengi
nú mun betur að koma verkinu
áfram.
Hann sagði að skipulag, hvað
snerti vinnuna, væri ekki nógu
gott og hefðu sumir af yfirmönn-
unum alls ekki verið nógu góðir á
sínu sviði. Kvaðst hann vera sann-
færður um, að enn mætti auka
afköstin með betri skipulagningu
á öllum sviðum.
Dauft félagslíf
Arnar sagði, að félagslíf væri
sama og ekkert og þar væri vissu-
lega hægt að bæta úr. Nefndi
hann sem dæmi að kvikmynda-
sýningum ætti að vera hægt að
koma við án mjög mikils
kostnaðar. Þá sagði hann að
nokkur diskótek hefðu verið
haldin í fyrrasumar en ekkert
slíkt hefði verið síðan hann kom.
Áhugi sagði hann að væri mikill
hjá mönnum fyrir einhverjum
umbótum á þessu sviði, en lítið
bólaði á nýjungum.
Spjallað við Arnar Brynjólfs-
son Selfyssing.
Pétur Pétursson er nokkuð
ánægður með ástandið við Sig-
öldu.
fólki þess verið sagt upp frá þeim
tima,“ sagði Pétur Pétursson, sem
hefur á undanförnum árum verið
eins konar milliliður milli Júgó-
slavanna og íslenzka starfsfólks-
ins.
Pétur sagði, að í uppsagnar-
bréfi til starfsfólksins kæmi fram,
að veðrið réði því, hvort einhverj-
ir yrðu ráðnir til skamms tíma,
eftir að uppsagnarfresti lyki.
Hann sagði, að aðaláherzla væri
lögð á það að ljúka skálinni við
inntakið áður en frost kæmu.
sagðist hann halda, að mikill
áhugi og samstarfsvilji væri fyrir
því að það tækist.
Fyrsta vélasamstœðan
í gang um óramót.
Pétur sagði, að ekki væri
ástæða til að reikna með öðru en
að unnt verði að koma fyrstu véla-
Ljósmyndir
Sveinn Þormóðsson
Meðalhiti
lofts og sjávar ð celslus
Mán. Loft Sjór
Sept. 25 23
Okt. 23 21
Nóv. 22 19
Des. 20 18
Jan. 20 19
Feb. 20 19
Marz. 20 19
Aprll. 21 20
GRAN CANARÍA: TENERIFE:
24 brottfarir 6 brottfarir
Okt.: 27.
Nóv.: 18 Des.: 19
Des.: 2. 9. 12. 1 6. 29 30. Jan.: 9. 23.
Jan.: 6. 16. 20 27. Feb.: 13.
Feb.: 3. 6. 1 7. 20. 24. Mar.: 6 27.
Mar.: 10 13. 1 7 24.
Apr.: 3. 7. 21.
FLIJCFJELAC LOFTLEIDIR URVAL LANDSYN UTSYN
ISLAJVDS