Dagblaðið - 04.10.1976, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 04.10.1976, Blaðsíða 25
\tm> MAM'DAC.l’U 4. OKTOBKH l!>7(i 25 DB-mynd Sv.Þorm. Vágestur í hœnsnabúi handsamaður Einn af Keflavíkurflugvallarfálkunum á ferðinni ,,Vió erum ekki búnir aö taka ,,manntal“ ennþá, en ekki er ósennilegt að við höfum misst upp undir fjörutíu hænur á s.l. mánuði," sagði Einar Tönsberg hænsnabóndi I Fellsmúla í Mos- fellssveit. Einari tókst í gær að veiða vágestinn sem hefur gert usla í hænsnaflokki hans undanfarið, en það var fálkaungi, einn af þeim sem fannst á Keflavíkur- flugvelli fyrr í sumar. Starfs- menn rannsóknarstofunnar að Keldum hirtu ungann í gær. Fálkinn var greinilega' merkt- ur Einar taldi að hann hefði drepið allt að fjörutíu hænur á s.l. mánuði og er að því tals- verður fjárhagslegur skaði. Hver hæna kostar um 1400 krónur. „Þetta voru úrvalsunghænur sem fengu að ganga lausar á túninu hjá mér. Nú langar mig til þess að vita hver raunveru- lega á þennan fálkaunga því ég vil fara fram á skaðabætur. Ef hundur nágrannans drepur hænur fyrir mér, er hann skaðabótaskyldur,“ sagði Einar Tönsberg. Myndin sýnir vágestinn þegar hann hafði verið fangaður og er hann með eitt af fórnardýrun- um hjá sér. A.Bj. Veðrið (Suðaustlæg ótt verður um allt land í dag, skúrir um Suöur-og Suöaustur- land en þurrt að mestu fyrir norðan. Hlýtt verður um allt land, víðast þetta 8—10 stig ó lóglendi. I morg- un voru 12 stig ó , Reyöara og ó Sauðórkróki. Pálfríður Helgadóttir andaðist að Hrafnistu 1. október. Jóhannes Grimur Guðmundson. Faxaskjóli 18 verður jarðsunginr mánudaginn 4. okt. frá Fossvogs- kirkju kl. 1.30. Tryggvi Salómonsson, fyrrver- andi JLangavörður, Meltröð 10, Kópavogi, verður jarðsunginn þriðjudaginn 5. október kl. 3. Dansk Kvindeklub spiller andespil í Hallveigarstöðum tirsdag den 5. oktober kl. 20.30. Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigarslöðum mið- vikudaginn H. okt. kl. 3—6. Erindi verður flutt. Stjórnin. Fundir Kvenfélag Lógafellssóknar Fyrsti fundur á þessu hausti verður mánudagskvöldið 4. okt. kl. 20.30 að Brúar- landi. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts heldur fund þriðjudaginn 5. okt. kl. 20.30 I samkomusal Breiðholtsskóla. Konráð Adolphsson kynnir. Dale Carnegie. Allir vel- komnir. Stjórnin., Kvenfélag Laugarnessóknar Konur, takið eftir að fyrsti fundur á þessu hausti verður haldinn mánudaginn 4. október kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. — Stjórnin. Sjúklings saknað frá Kleppi Sjúklings frá Klepps- spítalanum hefur verið saknað síðan á föstudag. Sjúklingurinn er 38 ára gamall og heitir Gunnar Guðnason, fæddur 7. apríl 1938. Lögreglumenn hafa svipazt um eftir Gunnari yf- ir helgina og auglýst hefur verið eftir honum í fjölmiðl- um. Ekkert hefur til hans spurzt síðan hann fór frá spítalanum á föstudaginn. —ASt. nýtt Hljómbœr nýtt Hverfisgötu 108 sími 24610 Nýkomið fró USA SYSTEC PHASER, GUILD SNÚftUR 0G PLEKTARAR FJÖLBREYTT ÚRVAL EFFEKTATÆKJA WERC0 TR0MMUKJUÐAR 0G TAMB0RINUR l i DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMi27022 ÞVERHOLTl 2 8 Til sölu D Rösklega 20 ferm nýlegt vandað gólfteppi til sölu, verð kr. 65 þús„ kostaði nýtt um 170 þús. Uppl. í síma 28416 eftir kl. 18. 310 lítra frystikista .til sölu, verð kr. 80.000, og sjálf- virk þvottavél á kr. 70.000, páfa- gaukar i búri, verð kr. 5.000. Stór svalavagn óskast. Sími 81070. Til sölu Swithun barnakerra og barnabílstóll og einstaklings- rúm, á sama stað er til sölu bílvél i Cortinu '67 og ýmsir varahlutir úr Cortinu ’70. Uppl. í síma 40374. Leðurkápa til sölu nr. 42—44 og vöfflujárn. Uppl. í síma 81852 eftir kl. 5. Krónan í fullu gildi. 5 fm miðstöðvarketill með inn- byggðum spíral, brennari, dæla og sjálfvirk áfylling og kranar og fittings, allt í góðu lagi, verð aðeins 30 þús., gömul Rafha elda- vél. verð 10 þús. Uppl. í sima 43189. 4 negld snjódekk 600x 13til söluVerð20.:000 Uppl. sima 50337 eftir kl. 20. Til sölu Spánarferð til Costa Blanca fyrir 1. vorferð ’77, einnig til sölu Dísar páfa- gaukur, búr fylgir, og kassettu- segulbönd, Nordmendeog Philips. Uppl. í síma 13725 eftir kl. 5. Til sölu tvö góð labb-rabb-tæki. Uppl.í í síma 36329. Eins manns rúm til sölu sem nýtt. Uppl. í sima 21846. Til sölu er froskbúningur án kúta og aflstýri á Buick. Uppl. í sima 84732. Vinnuskúr til sölu. Sími 73866 eftir kl. 18. Til sölu rafdrifin handfærarúlla. Uppl. í síma 75640 eftir kl. 7. Sjálfvirk Hoover þvottavél, eldri gerð, til sölu, einnig svalavagn, selst ódýrt. Uppl. í síma 38588. Prjónavél. Sem ný Toyota prjónavél til sölu. Uppl. í síma 33315. Suzuki AC 50 árg. ’73 til sölu ásamt varahlutum, er gangfær, einnig 2 Commander talstöðvar í tösku. Uppl. í síma 34499. Notuð eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum stálvaski til sölu, einnig stór ísskápur og nokkrar innihurðir. Uppl. í síma 92-2071 eða Norðurtúni 2, Kefla- vik. Óskast keypt Dska eftir að kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. í síma 44435. Handritahaldari óskast (á að notast við vélritun). Uppl. i síma 34892. Hitatúba 16 til 18 kílóvött óskast. Uppl. í síma 92-2226 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa skólaritvél. Sími 50167. Saunabað óskast, 3 til 5 kílówött. Uppl. í síma 92- 7525. 8 Verzlun i Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, simi 12136. Hvaðfæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegi. Verið vel- komin í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Brelðholt 3. Hvítur og mislitur handklæða- dregill og falleg handklæði, ódýr viskustykki, og ódýra prjóna- garmð. Peter Most, kr. 128, allir litir. Verzlunin Sigrún Lóu- hólum 2. Sími 75220. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, simi 12165. 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.